Stelpur moka fyrir gott málefni Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 28. desember 2023 21:01 Stelpurnar eru hörkuduglegar og moka til að safna fyrir Barnaspítala hringsins. Vísir/Sigurjón Þrjár harðduglegar ellefu ára stúlkur safna nú fyrir Barnaspítala Hringsins með því að moka innkeyrslur og tröppur hjá fólki. Þetta gera stúlkurnar af mikilli hjartagæsku og hugsjón því þær þekkja til spítalans. Þær Helga Dagmar, Ingibjörg Hafey og Yrja Björt eru allar í sjötta bekk í Vogaskóla. Þær voru ekki lengi að draga fram skóflurnar þegar tækifærið gafst í jólafríinu. Allur ágóðinn af moksturs viðskiptunum rennur til Barnaspítala hringsins. Hvað kostar þjónustan hjá ykkur? „Gangstéttin kostar þúsund krónur og bílastæðið þúsund krónur og bæði 1.500 krónur,“ segir Ingibjörg. Það er engin tilviljun að stelpurnar völdu Barnaspítalann til að styrkja því mæður Helgu og Ingibjargar vinna á vökudeildinni og síðan hefur Yrja sjálf reynslu af því að dvelja á spítalanum. Þykir þér dálítið vænt um þennan stað? „Nei, ekki beint en samt jú, því hann hjálpaði mér.“ Og viltu hafa umhverfið þar eins fallegt og hægt er? „Já, því það er ekkert mjög gaman að vera þar lengi.“ Stelpurnar eru staðráðnar í að safna dágóðri summu. „Við stefnum á mjög hátt“ „Já, við ætlum að reyna að ná sem mestu.“ Þær hafa auglýst þjónustuna í hverfisgrúppunni og svo gengið í hús. En eins og allir vita sem hafa staðið í mokstri að þá þetta hörkupúl. Snjómokstur Reykjavík Krakkar Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira
Þær Helga Dagmar, Ingibjörg Hafey og Yrja Björt eru allar í sjötta bekk í Vogaskóla. Þær voru ekki lengi að draga fram skóflurnar þegar tækifærið gafst í jólafríinu. Allur ágóðinn af moksturs viðskiptunum rennur til Barnaspítala hringsins. Hvað kostar þjónustan hjá ykkur? „Gangstéttin kostar þúsund krónur og bílastæðið þúsund krónur og bæði 1.500 krónur,“ segir Ingibjörg. Það er engin tilviljun að stelpurnar völdu Barnaspítalann til að styrkja því mæður Helgu og Ingibjargar vinna á vökudeildinni og síðan hefur Yrja sjálf reynslu af því að dvelja á spítalanum. Þykir þér dálítið vænt um þennan stað? „Nei, ekki beint en samt jú, því hann hjálpaði mér.“ Og viltu hafa umhverfið þar eins fallegt og hægt er? „Já, því það er ekkert mjög gaman að vera þar lengi.“ Stelpurnar eru staðráðnar í að safna dágóðri summu. „Við stefnum á mjög hátt“ „Já, við ætlum að reyna að ná sem mestu.“ Þær hafa auglýst þjónustuna í hverfisgrúppunni og svo gengið í hús. En eins og allir vita sem hafa staðið í mokstri að þá þetta hörkupúl.
Snjómokstur Reykjavík Krakkar Mest lesið Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Innlent Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Innlent Þau fái heiðurslaun listamanna Innlent Föngum sleppt og viðskiptaþvingunum aflétt Erlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Innlent Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira