Fimmta ríkasta kona heims kaupir Dallas Mavericks Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. desember 2023 12:31 Miriam Adelson þegar Donald Trump sæmdi hana Presidential Medal of Freedom, Friðarorðu forsetans, en hún er líklegast svipuð og Fálkaorðan er á Íslandi. Getty/Cheriss May NBA körfuboltafélagið Dallas Mavericks er að fá nýjan eiganda og sú heitir Miriam Adelson. Mark Cuban tilkynnti fyrir nokkru að hann ætlaði að selja félagið sem hann hefur átt í meira en tuttugu ár og nú virðist hann vera búinn að finna kaupanda. NBA-deildin hefur samþykkt söluna og því stendur ekkert lengur í vegi fyrir því að Dallas liðið skipti um meirihluta eiganda. The NBA has approved the sale of the Dallas Mavericks to the family of Dr. Miriam Adelson.https://t.co/IF6XrDqJpd— KOMO News (@komonews) December 28, 2023 Adelson er 78 ára gömul og er sögð ætla að borga 3,5 milljarða Bandaríkjadala fyrir NBA liðið. Það er búist við að gengi verði endanlega frá kaupunum fyrir vikulok. Þetta jafngildir 477 milljörðum íslenskra króna. Samkvæmt Forbes þá er Adelson fimmta ríkasta kona heims og í 45. sæti yfir ríkustu einstaklinga heims. Adelson kaupir félagið ásamt þeim Sivan og Patrick Dumont. Patrick Dumont er tengdasonur hennar og mun taka við yfirstjórn Mavericks. Adelson er ekkja Sheldon Adelson sem hagnaðist mikið á rekstri spilavíta í Las Vegas. Cuban mun halda áfram að taka körfuboltákvarðanir hjá Mavericks og það eru sagðar engar líkur á því að félagið yfirgefi Dallas. In November, Miriam Adelson sold $2 billion in Las Vegas Sands stock to finance the acquisition of the NBA's @DallasMavs.DETAILS: https://t.co/b3zwt9vFHK pic.twitter.com/nN1fMISwPQ— Las Vegas Review-Journal (@reviewjournal) December 28, 2023 Adelson verður ekki fyrsti milljarðamæringurinn í Texas til að eignast NBA félag því Houston Rockets er í eigu Tilman Fertitta, sem hagnaðist einnig á spilavítum. Bæði eru þau baráttufólk fyrir því að fá leyfi fyrir spilavítum í Texas en hefur enn ekki orðið ágengt enn í þeirri baráttu. NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Sjá meira
Mark Cuban tilkynnti fyrir nokkru að hann ætlaði að selja félagið sem hann hefur átt í meira en tuttugu ár og nú virðist hann vera búinn að finna kaupanda. NBA-deildin hefur samþykkt söluna og því stendur ekkert lengur í vegi fyrir því að Dallas liðið skipti um meirihluta eiganda. The NBA has approved the sale of the Dallas Mavericks to the family of Dr. Miriam Adelson.https://t.co/IF6XrDqJpd— KOMO News (@komonews) December 28, 2023 Adelson er 78 ára gömul og er sögð ætla að borga 3,5 milljarða Bandaríkjadala fyrir NBA liðið. Það er búist við að gengi verði endanlega frá kaupunum fyrir vikulok. Þetta jafngildir 477 milljörðum íslenskra króna. Samkvæmt Forbes þá er Adelson fimmta ríkasta kona heims og í 45. sæti yfir ríkustu einstaklinga heims. Adelson kaupir félagið ásamt þeim Sivan og Patrick Dumont. Patrick Dumont er tengdasonur hennar og mun taka við yfirstjórn Mavericks. Adelson er ekkja Sheldon Adelson sem hagnaðist mikið á rekstri spilavíta í Las Vegas. Cuban mun halda áfram að taka körfuboltákvarðanir hjá Mavericks og það eru sagðar engar líkur á því að félagið yfirgefi Dallas. In November, Miriam Adelson sold $2 billion in Las Vegas Sands stock to finance the acquisition of the NBA's @DallasMavs.DETAILS: https://t.co/b3zwt9vFHK pic.twitter.com/nN1fMISwPQ— Las Vegas Review-Journal (@reviewjournal) December 28, 2023 Adelson verður ekki fyrsti milljarðamæringurinn í Texas til að eignast NBA félag því Houston Rockets er í eigu Tilman Fertitta, sem hagnaðist einnig á spilavítum. Bæði eru þau baráttufólk fyrir því að fá leyfi fyrir spilavítum í Texas en hefur enn ekki orðið ágengt enn í þeirri baráttu.
NBA Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Íslenski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Sjá meira