Mest lesið í sportinu: Jarðskjálftar, leikþættir og djöflabarn Valur Páll Eiríksson skrifar 31. desember 2023 10:31 Björgvin Páll var töluvert í sviðsljósinu, sem og Gylfi Þór Sigurðsson. Viðtal við Dag Sigurðsson vakti athygli og mál meints eltihrellis, Orlu Sloan. Birkir Bjarnason og kona hans Sophie Gordon flúðu þá jarðskjálfta í Tyrklandi. Vísir Fjölbreytt efni var á meðal þess mest lesna í Sportinu á Vísi á árinu. Björgvin Páll Gústavsson var áberandi á fleira en einu sviði og þá var stórmót ársins í handbolta áberandi. Ísland lenti í tólfta sæti á HM í handbolta í janúar síðastliðnum og þótti árangurinn slíkur að tími væri kominn á breytingar í þjálfaramálum. Misjafnar sögur voru af því hvað orsakaði brotthvarf Guðmundar Guðmundssonar eftir mót. Furðuleg samskipti landsliðsmannana Björgvins Páls Gústavssonar og Kristjáns Arnar Kristjánssonar í gegnum fjölmiðla vöktu athygli. Björgvin Páll greip einnig fyrirsagnirnar í kringum Símamótið í fótbolta hvar dóttir hans var á meðal keppenda. Þá vakti athygli þegar hönd hans fór illa í leik með Val. Þegar komið var að ráðningu nýs þjálfara vöktu ummæli Dags Sigurðssonar um ráðningaferli HSÍ mikla athygli. Það var ekki eini svokallaði leikþáttur ársins, en yfirlýsing Guðmundar Benediktssonar um Arnar Þór Viðarsson, þáverandi landsliðsþjálfara, fór víða. Gylfi Þór Sigurðsson og hans mál vöktu einnig athygli á árinu sem er að líða. Liðsfélagi Gylfa í fótboltalandsliðinu, Birkir Bjarnason, flutti frá Tyrklandi ásamt kærustu sinni Sophie Gordon, eftir jarðskjálfta upp á 7,8 í febrúar. Ótrúlegt úrslitaeinvígi Tindastóls og Vals var á meðal stærri íþróttaviðburða ársins. Þá vakti meintur eltihrellir Masons Mount athygli og dómsmálið sem því fylgdi. Fréttir ársins 2023 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Ísland lenti í tólfta sæti á HM í handbolta í janúar síðastliðnum og þótti árangurinn slíkur að tími væri kominn á breytingar í þjálfaramálum. Misjafnar sögur voru af því hvað orsakaði brotthvarf Guðmundar Guðmundssonar eftir mót. Furðuleg samskipti landsliðsmannana Björgvins Páls Gústavssonar og Kristjáns Arnar Kristjánssonar í gegnum fjölmiðla vöktu athygli. Björgvin Páll greip einnig fyrirsagnirnar í kringum Símamótið í fótbolta hvar dóttir hans var á meðal keppenda. Þá vakti athygli þegar hönd hans fór illa í leik með Val. Þegar komið var að ráðningu nýs þjálfara vöktu ummæli Dags Sigurðssonar um ráðningaferli HSÍ mikla athygli. Það var ekki eini svokallaði leikþáttur ársins, en yfirlýsing Guðmundar Benediktssonar um Arnar Þór Viðarsson, þáverandi landsliðsþjálfara, fór víða. Gylfi Þór Sigurðsson og hans mál vöktu einnig athygli á árinu sem er að líða. Liðsfélagi Gylfa í fótboltalandsliðinu, Birkir Bjarnason, flutti frá Tyrklandi ásamt kærustu sinni Sophie Gordon, eftir jarðskjálfta upp á 7,8 í febrúar. Ótrúlegt úrslitaeinvígi Tindastóls og Vals var á meðal stærri íþróttaviðburða ársins. Þá vakti meintur eltihrellir Masons Mount athygli og dómsmálið sem því fylgdi.
Fréttir ársins 2023 Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Fleiri fréttir Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira