Grínaðist með gosið og nafn Þorvalds Þórðarsonar Samúel Karl Ólason skrifar 20. desember 2023 13:42 Stephen Colbert í þætti sínum í gærkvöldi. „Eins og alltaf, byrjum við á stóru fréttinni frá Íslandi.“ Þetta sagði Stephen Colbert, stjórnandi The Late Show, í upphafi þáttar síns á CBS í gærkvöldi. Þar ræddi hann á léttum nótum um eldgosið á Reykjanesi og nafn Þorvalds Þórðarsonar. Hann byrjaði á að líkja eldgosinu við Mount Doom úr Hringadróttinssögu en hann er mikill aðdáandi skrifa Tolkien. Þá sagði Colbert að þó enginn hefði slasast eða látið lífið væri ástandið alvarlegt þar sem eldgosið væri mjög nærri byggð og mikilvægum innviðum. Vísaði hann þar í ummæli Þorvalds Þórðarsonar, sem Colbert sagði vera íslenskasta nafn sögunnar. Nafnið var skrifað „Thorvaldur Thordarson“. „The man so nice the Thor‘ed him twice,“ sagði Colbert, en það væri hægt að þýða svo: „Maðurinn sem er svo indæll að þeir Þór-uðu hann tvisvar“. Því næst sagði Colbert að þar sem ástandið væri nokkuð öruggt hefðu yfirvöld á Íslandi snúð sér að helsta leyndardómi Íslands, hvernig íslenski hesturinn hefði orðið svona sætur. Grín Colberts um Ísland má sjá í spilaranum hér að neðan. Hann hóf þátt sinn á bröndurum um Ísland. Eldgosið hefur líka verið mikið til umfjöllunar hjá fjölmiðlum erlendis. Hér að neðan má sjá nokkrar umfjallinir, eins og frá Wall Street Journal, Fox News og Sky í Ástralíu. Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Hann byrjaði á að líkja eldgosinu við Mount Doom úr Hringadróttinssögu en hann er mikill aðdáandi skrifa Tolkien. Þá sagði Colbert að þó enginn hefði slasast eða látið lífið væri ástandið alvarlegt þar sem eldgosið væri mjög nærri byggð og mikilvægum innviðum. Vísaði hann þar í ummæli Þorvalds Þórðarsonar, sem Colbert sagði vera íslenskasta nafn sögunnar. Nafnið var skrifað „Thorvaldur Thordarson“. „The man so nice the Thor‘ed him twice,“ sagði Colbert, en það væri hægt að þýða svo: „Maðurinn sem er svo indæll að þeir Þór-uðu hann tvisvar“. Því næst sagði Colbert að þar sem ástandið væri nokkuð öruggt hefðu yfirvöld á Íslandi snúð sér að helsta leyndardómi Íslands, hvernig íslenski hesturinn hefði orðið svona sætur. Grín Colberts um Ísland má sjá í spilaranum hér að neðan. Hann hóf þátt sinn á bröndurum um Ísland. Eldgosið hefur líka verið mikið til umfjöllunar hjá fjölmiðlum erlendis. Hér að neðan má sjá nokkrar umfjallinir, eins og frá Wall Street Journal, Fox News og Sky í Ástralíu.
Eldgos á Reykjanesskaga Eldgos og jarðhræringar Bandaríkin Bíó og sjónvarp Hollywood Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira