„Get ekki látið ykkur Íslendinga skrifa allskonar bull um mig“ Lovísa Arnardóttir skrifar 20. desember 2023 10:07 Leoncie skrifar daglega tónlist og ver um þremur klukkustundum á dag í að þrífa heima hjá sér. Hún vinnur nú einnig að ævisögu sinni. Aðsend Leoncie vinnur nú að nýrri ævisögu. Hún vill segja sögu sína sjálf. Hún er tónlistakona og skemmtikraftur og segist hafa nóg að gera. Tónlistarkonan Leoncie leggur nú lokahönd á ævisögu sína. Hún var gestur í viðtali vikunnar á Bylgjunni og sagði frá því að hún vaknar alla daga mjög snemma til að skrifa tónlist og í ævisögunni. „Ég get ekki látið ykkur Íslendinga skrifa allskonar bull um mig,“ sagði hún og að líf hennar hefði verið gert óbærilegt með allskonar lygasögum. „Ég dó næstum síðustu jól,“ sagði hún og að fyrir síðustu jól hafi hún fengið afar slæmar fréttir. Hún sagði mál sem rekið var fyrir héraðsdómi á síðasta ári hafa verið henni afar erfitt. Dómarinn hafi iðulega gert lítið úr henni og ranghvolft augum yfir henni. Íslendingar fordómafullir Spurð af hverju hún vilji vera hér þegar henni finnst Íslendingar ekki hafa tekið henni vel svaraði Leoncie að eiginmaður hennar væri íslenskur og þess vegna væri hún hér. Henni hefði verið útskúfað á öllum íslenskum útvarpsrásum en að það væri mikið að gera erlendis og að skemmta. Hún fari reglulega að skemmta í Bretlandi, til Indlands og til Danmerkur. „Það er nóg að gera erlendis. Fólk hatar mig ekki eins og íslenskir hamfaratónlistarmenn gera.“ Hún sagði engan geta skemmt eins og hana. Hún sé tónskáld, tónlistarkona og skemmtikraftur. Þá sagði hún að næsta gigg hennar á Íslandi væri á Akureyri með Dr. Spock. Á Græna hattinum. Hún hafi fyrst fengið áhuga á tónlist um fimm ára og hafi lært tónlist frá unga aldri. Þá sagðist hún hafa sérstakan áhuga á jasstónlist. Leoncie sagði að hún þrifi heimilið sitt daglega í þrjá til fjóra klukkutíma á dag. Hún hefði alltaf haft þörf á því að hafa hreint í kringum sig. Leoncie sagði Íslendinga mjög fordómafulla í garð hennar og tónlistar hennar. Hún hefði reynt að komast að í Eurovision en aldrei fengið tækifæri vegna fordóma. Hún sagði íslenska tónlist ekki merkilega og að hennar væri betri. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan en hún ræddi einnig matseld og saumaskap en hún saumar á sig sjálf föt og systkini sín sem búa í Kanada. Þá fór hún einnig yfir jólin og jólahefðir sínar. Bókmenntir Jól Íslendingar erlendis Bítið Tónlist Tengdar fréttir Tekist á um nærbuxnaatriði og nektardans Lenoncie í héraði Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Helga Jónsson, eiganda og umsjónarmann Glatkistunnar, í meiðyrðamáli söngkonunnar Leoncie Indiu Martin. Henni hefur verið gert að greiða Helga 1,4 milljón í málskostnað. 17. janúar 2023 15:19 Óður til Trump í nýju lagi Leoncie Söngkonan Leoncie sendi frá sér nýtt tónlistarmyndband á YouTube í gær þar sem hún syngur um sitjandi Bandaríkjaforseta og lofsamar hann. 15. september 2019 19:30 Fallon sprakk úr hlátri þegar hann heyrði í Leoncie Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon er reglulega með dagskráliðinn Do Not Play í þætti sínum The Tonight Show og í nýjasta innslagi hans kemur sjálf Leoncie fyrir. 17. apríl 2019 14:30 Flytur til Indlands og gerist stjórnmálamaður Leoncie heldur tónleika um næstu helgi á Hard Rock Café. Líklega verður þetta síðasti séns landsmanna að sjá hana troða upp en hún ætlar að flytja til Indlands, gerast stjórnmálamaður og hafa krókódíla sem gæludýr. 24. nóvember 2016 13:00 Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Tónlistarkonan Leoncie leggur nú lokahönd á ævisögu sína. Hún var gestur í viðtali vikunnar á Bylgjunni og sagði frá því að hún vaknar alla daga mjög snemma til að skrifa tónlist og í ævisögunni. „Ég get ekki látið ykkur Íslendinga skrifa allskonar bull um mig,“ sagði hún og að líf hennar hefði verið gert óbærilegt með allskonar lygasögum. „Ég dó næstum síðustu jól,“ sagði hún og að fyrir síðustu jól hafi hún fengið afar slæmar fréttir. Hún sagði mál sem rekið var fyrir héraðsdómi á síðasta ári hafa verið henni afar erfitt. Dómarinn hafi iðulega gert lítið úr henni og ranghvolft augum yfir henni. Íslendingar fordómafullir Spurð af hverju hún vilji vera hér þegar henni finnst Íslendingar ekki hafa tekið henni vel svaraði Leoncie að eiginmaður hennar væri íslenskur og þess vegna væri hún hér. Henni hefði verið útskúfað á öllum íslenskum útvarpsrásum en að það væri mikið að gera erlendis og að skemmta. Hún fari reglulega að skemmta í Bretlandi, til Indlands og til Danmerkur. „Það er nóg að gera erlendis. Fólk hatar mig ekki eins og íslenskir hamfaratónlistarmenn gera.“ Hún sagði engan geta skemmt eins og hana. Hún sé tónskáld, tónlistarkona og skemmtikraftur. Þá sagði hún að næsta gigg hennar á Íslandi væri á Akureyri með Dr. Spock. Á Græna hattinum. Hún hafi fyrst fengið áhuga á tónlist um fimm ára og hafi lært tónlist frá unga aldri. Þá sagðist hún hafa sérstakan áhuga á jasstónlist. Leoncie sagði að hún þrifi heimilið sitt daglega í þrjá til fjóra klukkutíma á dag. Hún hefði alltaf haft þörf á því að hafa hreint í kringum sig. Leoncie sagði Íslendinga mjög fordómafulla í garð hennar og tónlistar hennar. Hún hefði reynt að komast að í Eurovision en aldrei fengið tækifæri vegna fordóma. Hún sagði íslenska tónlist ekki merkilega og að hennar væri betri. Hægt er að hlusta á viðtalið í heild sinni hér að ofan en hún ræddi einnig matseld og saumaskap en hún saumar á sig sjálf föt og systkini sín sem búa í Kanada. Þá fór hún einnig yfir jólin og jólahefðir sínar.
Bókmenntir Jól Íslendingar erlendis Bítið Tónlist Tengdar fréttir Tekist á um nærbuxnaatriði og nektardans Lenoncie í héraði Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Helga Jónsson, eiganda og umsjónarmann Glatkistunnar, í meiðyrðamáli söngkonunnar Leoncie Indiu Martin. Henni hefur verið gert að greiða Helga 1,4 milljón í málskostnað. 17. janúar 2023 15:19 Óður til Trump í nýju lagi Leoncie Söngkonan Leoncie sendi frá sér nýtt tónlistarmyndband á YouTube í gær þar sem hún syngur um sitjandi Bandaríkjaforseta og lofsamar hann. 15. september 2019 19:30 Fallon sprakk úr hlátri þegar hann heyrði í Leoncie Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon er reglulega með dagskráliðinn Do Not Play í þætti sínum The Tonight Show og í nýjasta innslagi hans kemur sjálf Leoncie fyrir. 17. apríl 2019 14:30 Flytur til Indlands og gerist stjórnmálamaður Leoncie heldur tónleika um næstu helgi á Hard Rock Café. Líklega verður þetta síðasti séns landsmanna að sjá hana troða upp en hún ætlar að flytja til Indlands, gerast stjórnmálamaður og hafa krókódíla sem gæludýr. 24. nóvember 2016 13:00 Mest lesið Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Lífið Langaði að passa inn en nýtur þess nú að skera sig úr Tíska og hönnun Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Lífið Icewear styrkir Þjóðhátíð Lífið samstarf Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Lífið Fleiri fréttir Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Ræðir það ekki í fjölskylduboði ef þú hittir frænda þinn á swing-viðburði Gordon Ramsay gerir upp Íslandsævintýri „Ekkert okkar grunaði að hann myndi fara þessa leið“ Destiny's Child með óvænta endurkomu Jóhanna Guðrún og Ólafur giftu sig Myndaveisla: Landinn skemmti sér konunglega í Vaglaskógi Bandaríkjaforseti birtir bull í bunkum Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Sjá meira
Tekist á um nærbuxnaatriði og nektardans Lenoncie í héraði Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði Helga Jónsson, eiganda og umsjónarmann Glatkistunnar, í meiðyrðamáli söngkonunnar Leoncie Indiu Martin. Henni hefur verið gert að greiða Helga 1,4 milljón í málskostnað. 17. janúar 2023 15:19
Óður til Trump í nýju lagi Leoncie Söngkonan Leoncie sendi frá sér nýtt tónlistarmyndband á YouTube í gær þar sem hún syngur um sitjandi Bandaríkjaforseta og lofsamar hann. 15. september 2019 19:30
Fallon sprakk úr hlátri þegar hann heyrði í Leoncie Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon er reglulega með dagskráliðinn Do Not Play í þætti sínum The Tonight Show og í nýjasta innslagi hans kemur sjálf Leoncie fyrir. 17. apríl 2019 14:30
Flytur til Indlands og gerist stjórnmálamaður Leoncie heldur tónleika um næstu helgi á Hard Rock Café. Líklega verður þetta síðasti séns landsmanna að sjá hana troða upp en hún ætlar að flytja til Indlands, gerast stjórnmálamaður og hafa krókódíla sem gæludýr. 24. nóvember 2016 13:00