Einföld ráð fyrir betra kynlíf Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. desember 2023 20:01 Todd Baratz er lærður kynlífs- og pararáðgjafi. Skjáskot/Todd Baratz Bandaríski kynlífs- og sambandsráðgjafinn Todd Baratz segir að fólk sem vilji stunda gott kynlíf verði að sýna metnað og dugnað með því að æfa sig. Það sé lykillinn að ánægjustundum í rúminu. Að sögn Baratz er kynlíf ekki náttúrulegur eiginleiki mannsins líkt og að anda og ganga heldur þurfi að afla sérþekkingar og reynslu. Baratz segir samfélög haldin kynlífsfóbíu sem bjóða ekki upp á fræðslu. Menningin hallist að því að kynlíf eigi annað hvort að vera hefðbundið eða hagnýtt, og kynferðisleg tjáning og langanir sem fari út fyrir þann ramma geti vakið upp skömm. „Allir, ég, þú, amma þín og bókstaflega allir eiga við einhvers konar vandamál að stríða tengd kynlífi sem koma í veg fyrir ánægjulegt og skemmtilegt kynlíf,“ segir Baratz. Þá séu kynferðisleg vandamál ekki aðeins til komin vegna neikvæðra kynferðislegra gilda heldur líka vegna líkamlegra vandamála, trúarbragða, matarvenja, kyns, kynþáttar og annarrar lífsreynslu. Kynlíf snýst ekki aðeins um samfarir Til þess að njóta sem best í kynlífi mælir Baratz með eftirfarandi ráðum: Sýndu þér mildi og þolinmæði Ekki setja pressa á þig Sættu þig við að mæta áskorunum Æfing - æfing - æfing Vertu viss um að þér líði vel og að þú finnir fyrir öryggi með bólfélaga þínum Samskipti Þrifnaður og endurtekning Baratz tekur fram að kynlíf í þessu samhengi þýði ekki endilega samfarir heldur getur kynlífið verið allt frá sjálfsfróun, keleríi og munnmökum til endaþarmsmaka. „Bókstaflega allt kynferðislegt, líkamlegt og erótískt.“ View this post on Instagram A post shared by Todd Baratz, LMHC (@yourdiagnonsense) Kynlíf Tengdar fréttir Áhrifavaldar skáluðu fyrir fjölgun fullnæginga Fríður hópur áhrifavalda mætti í Ásmundarsal við Freysgötu í gærkvöldi og skálaði fyrir auknu aðgengi að kynlífstækjum í ljósi þess að Lyfja hefur hafið sölu á unaðstækjum undir formerkjum heilsubótar landsmanna. 8. nóvember 2023 20:01 „Hjálp, ég er með of stórt typpi“ Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, svarar ákalli karlmanns sem er úrræðalaus vegna stærðar getnaðarlims síns. Hann segir liminn meiða bólfélaga sinn í samförum. 10. október 2023 20:01 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Að sögn Baratz er kynlíf ekki náttúrulegur eiginleiki mannsins líkt og að anda og ganga heldur þurfi að afla sérþekkingar og reynslu. Baratz segir samfélög haldin kynlífsfóbíu sem bjóða ekki upp á fræðslu. Menningin hallist að því að kynlíf eigi annað hvort að vera hefðbundið eða hagnýtt, og kynferðisleg tjáning og langanir sem fari út fyrir þann ramma geti vakið upp skömm. „Allir, ég, þú, amma þín og bókstaflega allir eiga við einhvers konar vandamál að stríða tengd kynlífi sem koma í veg fyrir ánægjulegt og skemmtilegt kynlíf,“ segir Baratz. Þá séu kynferðisleg vandamál ekki aðeins til komin vegna neikvæðra kynferðislegra gilda heldur líka vegna líkamlegra vandamála, trúarbragða, matarvenja, kyns, kynþáttar og annarrar lífsreynslu. Kynlíf snýst ekki aðeins um samfarir Til þess að njóta sem best í kynlífi mælir Baratz með eftirfarandi ráðum: Sýndu þér mildi og þolinmæði Ekki setja pressa á þig Sættu þig við að mæta áskorunum Æfing - æfing - æfing Vertu viss um að þér líði vel og að þú finnir fyrir öryggi með bólfélaga þínum Samskipti Þrifnaður og endurtekning Baratz tekur fram að kynlíf í þessu samhengi þýði ekki endilega samfarir heldur getur kynlífið verið allt frá sjálfsfróun, keleríi og munnmökum til endaþarmsmaka. „Bókstaflega allt kynferðislegt, líkamlegt og erótískt.“ View this post on Instagram A post shared by Todd Baratz, LMHC (@yourdiagnonsense)
Kynlíf Tengdar fréttir Áhrifavaldar skáluðu fyrir fjölgun fullnæginga Fríður hópur áhrifavalda mætti í Ásmundarsal við Freysgötu í gærkvöldi og skálaði fyrir auknu aðgengi að kynlífstækjum í ljósi þess að Lyfja hefur hafið sölu á unaðstækjum undir formerkjum heilsubótar landsmanna. 8. nóvember 2023 20:01 „Hjálp, ég er með of stórt typpi“ Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, svarar ákalli karlmanns sem er úrræðalaus vegna stærðar getnaðarlims síns. Hann segir liminn meiða bólfélaga sinn í samförum. 10. október 2023 20:01 Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Fleiri fréttir Robert Wilson er látinn Gary Busey játar kynferðisbrot Nýja Kardashian-gríman breytir Hopkins aftur í Lecter Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Einar og Milla eignuðust dreng Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Góðhjartaður dýrahirðir og tæknigúrú Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Tugþúsundir vottuðu Ozzy virðingu Kokkarnir á Strikinu með stjörnur í augunum þegar Bon Jovi mætti Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Spámenn bjóða betur en veðurfræðingar Ætlar í pásu frá giggum Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Sjóðheitt og splunkunýtt Hollywood par Katrín Edda selur í Hlíðunum Þriggja ára snáði stal senunni í messu í Fljótshlíð Fyrstu tónleikar Purrksins í fjörutíu ár Sweeney sökuð um kynþáttahyggju Sögulegur klæðnaður á dreglinum Myndaveisla frá troðfullri tuttugu ára Bræðslunni Katy Perry og Justin Trudeau á stefnumóti „Þetta var algjört bíómyndamóment“ Samband Gallagher-bræðra sagt á hálum ís Harrý rétti fram eins konar sáttahönd Stjörnulífið: „Who the fuck is Kaleo?“ Sjá meira
Áhrifavaldar skáluðu fyrir fjölgun fullnæginga Fríður hópur áhrifavalda mætti í Ásmundarsal við Freysgötu í gærkvöldi og skálaði fyrir auknu aðgengi að kynlífstækjum í ljósi þess að Lyfja hefur hafið sölu á unaðstækjum undir formerkjum heilsubótar landsmanna. 8. nóvember 2023 20:01
„Hjálp, ég er með of stórt typpi“ Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, svarar ákalli karlmanns sem er úrræðalaus vegna stærðar getnaðarlims síns. Hann segir liminn meiða bólfélaga sinn í samförum. 10. október 2023 20:01