Einföld ráð fyrir betra kynlíf Svava Marín Óskarsdóttir skrifar 20. desember 2023 20:01 Todd Baratz er lærður kynlífs- og pararáðgjafi. Skjáskot/Todd Baratz Bandaríski kynlífs- og sambandsráðgjafinn Todd Baratz segir að fólk sem vilji stunda gott kynlíf verði að sýna metnað og dugnað með því að æfa sig. Það sé lykillinn að ánægjustundum í rúminu. Að sögn Baratz er kynlíf ekki náttúrulegur eiginleiki mannsins líkt og að anda og ganga heldur þurfi að afla sérþekkingar og reynslu. Baratz segir samfélög haldin kynlífsfóbíu sem bjóða ekki upp á fræðslu. Menningin hallist að því að kynlíf eigi annað hvort að vera hefðbundið eða hagnýtt, og kynferðisleg tjáning og langanir sem fari út fyrir þann ramma geti vakið upp skömm. „Allir, ég, þú, amma þín og bókstaflega allir eiga við einhvers konar vandamál að stríða tengd kynlífi sem koma í veg fyrir ánægjulegt og skemmtilegt kynlíf,“ segir Baratz. Þá séu kynferðisleg vandamál ekki aðeins til komin vegna neikvæðra kynferðislegra gilda heldur líka vegna líkamlegra vandamála, trúarbragða, matarvenja, kyns, kynþáttar og annarrar lífsreynslu. Kynlíf snýst ekki aðeins um samfarir Til þess að njóta sem best í kynlífi mælir Baratz með eftirfarandi ráðum: Sýndu þér mildi og þolinmæði Ekki setja pressa á þig Sættu þig við að mæta áskorunum Æfing - æfing - æfing Vertu viss um að þér líði vel og að þú finnir fyrir öryggi með bólfélaga þínum Samskipti Þrifnaður og endurtekning Baratz tekur fram að kynlíf í þessu samhengi þýði ekki endilega samfarir heldur getur kynlífið verið allt frá sjálfsfróun, keleríi og munnmökum til endaþarmsmaka. „Bókstaflega allt kynferðislegt, líkamlegt og erótískt.“ View this post on Instagram A post shared by Todd Baratz, LMHC (@yourdiagnonsense) Kynlíf Tengdar fréttir Áhrifavaldar skáluðu fyrir fjölgun fullnæginga Fríður hópur áhrifavalda mætti í Ásmundarsal við Freysgötu í gærkvöldi og skálaði fyrir auknu aðgengi að kynlífstækjum í ljósi þess að Lyfja hefur hafið sölu á unaðstækjum undir formerkjum heilsubótar landsmanna. 8. nóvember 2023 20:01 „Hjálp, ég er með of stórt typpi“ Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, svarar ákalli karlmanns sem er úrræðalaus vegna stærðar getnaðarlims síns. Hann segir liminn meiða bólfélaga sinn í samförum. 10. október 2023 20:01 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Að sögn Baratz er kynlíf ekki náttúrulegur eiginleiki mannsins líkt og að anda og ganga heldur þurfi að afla sérþekkingar og reynslu. Baratz segir samfélög haldin kynlífsfóbíu sem bjóða ekki upp á fræðslu. Menningin hallist að því að kynlíf eigi annað hvort að vera hefðbundið eða hagnýtt, og kynferðisleg tjáning og langanir sem fari út fyrir þann ramma geti vakið upp skömm. „Allir, ég, þú, amma þín og bókstaflega allir eiga við einhvers konar vandamál að stríða tengd kynlífi sem koma í veg fyrir ánægjulegt og skemmtilegt kynlíf,“ segir Baratz. Þá séu kynferðisleg vandamál ekki aðeins til komin vegna neikvæðra kynferðislegra gilda heldur líka vegna líkamlegra vandamála, trúarbragða, matarvenja, kyns, kynþáttar og annarrar lífsreynslu. Kynlíf snýst ekki aðeins um samfarir Til þess að njóta sem best í kynlífi mælir Baratz með eftirfarandi ráðum: Sýndu þér mildi og þolinmæði Ekki setja pressa á þig Sættu þig við að mæta áskorunum Æfing - æfing - æfing Vertu viss um að þér líði vel og að þú finnir fyrir öryggi með bólfélaga þínum Samskipti Þrifnaður og endurtekning Baratz tekur fram að kynlíf í þessu samhengi þýði ekki endilega samfarir heldur getur kynlífið verið allt frá sjálfsfróun, keleríi og munnmökum til endaþarmsmaka. „Bókstaflega allt kynferðislegt, líkamlegt og erótískt.“ View this post on Instagram A post shared by Todd Baratz, LMHC (@yourdiagnonsense)
Kynlíf Tengdar fréttir Áhrifavaldar skáluðu fyrir fjölgun fullnæginga Fríður hópur áhrifavalda mætti í Ásmundarsal við Freysgötu í gærkvöldi og skálaði fyrir auknu aðgengi að kynlífstækjum í ljósi þess að Lyfja hefur hafið sölu á unaðstækjum undir formerkjum heilsubótar landsmanna. 8. nóvember 2023 20:01 „Hjálp, ég er með of stórt typpi“ Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, svarar ákalli karlmanns sem er úrræðalaus vegna stærðar getnaðarlims síns. Hann segir liminn meiða bólfélaga sinn í samförum. 10. október 2023 20:01 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið „Heyri allt í einu hversu steikt þetta er orðið“ þegar hún útskýrir veikindin fyrir vinum Menning Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Selma Björns bálill eftir að miðasöluvefur eyðilagði draum móður hennar Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Fleiri fréttir Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Sjá meira
Áhrifavaldar skáluðu fyrir fjölgun fullnæginga Fríður hópur áhrifavalda mætti í Ásmundarsal við Freysgötu í gærkvöldi og skálaði fyrir auknu aðgengi að kynlífstækjum í ljósi þess að Lyfja hefur hafið sölu á unaðstækjum undir formerkjum heilsubótar landsmanna. 8. nóvember 2023 20:01
„Hjálp, ég er með of stórt typpi“ Kynfræðingurinn Sigríður Dögg Arnardóttir, betur þekkt sem Sigga Dögg, svarar ákalli karlmanns sem er úrræðalaus vegna stærðar getnaðarlims síns. Hann segir liminn meiða bólfélaga sinn í samförum. 10. október 2023 20:01