Endurnýjar kynnin við Óskar: „Sem betur fer féllu þeir ekki“ Sindri Sverrisson skrifar 8. desember 2023 10:00 Hlynur Freyr Karlsson var í stóru hlutverki hjá Val í sumar. VÍSIR/HULDA MARGRÉT Hlynur Freyr Karlsson hlakkar til að starfa að nýju undir handleiðslu Óskars Hrafns Þorvaldssonar og nú sem atvinnumaður í Noregi, hjá knattspyrnuliði Haugesund. Það stóð hins vegar tæpt að af því yrði. Í samtali við íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 í gær sagði Hlynur Freyr að ef Haugesund hefði fallið úr efstu deild Noregs um liðna helgi, eins og möguleiki var á, þá hefði hann ekki farið til félagsins. „Já, ég held það. Ég held að ég hefði ekki komið hingað ef þeir hefðu fallið. Sem betur fer féllu þeir ekki,“ sagði Hlynur Freyr. Hann átti frábært tímabil með Val í Bestu deildinni í sumar, eftir að hafa komið til félagsins frá Bologna á Ítalíu. Þessi 19 ára varnar- og miðjumaður er hins vegar uppalinn hjá Breiðabliki og spilaði fyrstu leiki sína í meistaraflokki með liðinu undir stjórn Óskars Hrafns. Og hann eltir nú Óskar til Noregs: „Hann bara seldi mér verkefnið. Mér líst vel á þetta og það eru mjög spennandi tímar hérna fram undan. Svo hef ég líka unnið með honum áður, þegar ég var aðeins yngri, þannig að mér líst bara mjög vel á þetta,“ sagði Hlynur Freyr. En hvernig líst honum á nýja heimabæinn sinn, Haugasund, sem er með um 38.000 íbúa? „Þetta er mjög lítið og þægilegt. Ég skoðaði miðbæinn aðeins í gær og hann minnti mann á miðbæ Reykjavíkur. Þetta er þægilegur staður,“ sagði Hlynur en viðtalið við hann má sjá hér að ofan. Besta deild karla Valur Norski boltinn Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira
Í samtali við íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 í gær sagði Hlynur Freyr að ef Haugesund hefði fallið úr efstu deild Noregs um liðna helgi, eins og möguleiki var á, þá hefði hann ekki farið til félagsins. „Já, ég held það. Ég held að ég hefði ekki komið hingað ef þeir hefðu fallið. Sem betur fer féllu þeir ekki,“ sagði Hlynur Freyr. Hann átti frábært tímabil með Val í Bestu deildinni í sumar, eftir að hafa komið til félagsins frá Bologna á Ítalíu. Þessi 19 ára varnar- og miðjumaður er hins vegar uppalinn hjá Breiðabliki og spilaði fyrstu leiki sína í meistaraflokki með liðinu undir stjórn Óskars Hrafns. Og hann eltir nú Óskar til Noregs: „Hann bara seldi mér verkefnið. Mér líst vel á þetta og það eru mjög spennandi tímar hérna fram undan. Svo hef ég líka unnið með honum áður, þegar ég var aðeins yngri, þannig að mér líst bara mjög vel á þetta,“ sagði Hlynur Freyr. En hvernig líst honum á nýja heimabæinn sinn, Haugasund, sem er með um 38.000 íbúa? „Þetta er mjög lítið og þægilegt. Ég skoðaði miðbæinn aðeins í gær og hann minnti mann á miðbæ Reykjavíkur. Þetta er þægilegur staður,“ sagði Hlynur en viðtalið við hann má sjá hér að ofan.
Besta deild karla Valur Norski boltinn Mest lesið Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Allt jafnt fyrir þriðju lotu Körfubolti Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Sjá meira