„Verðum bara Forsetabikarsmeistarar í staðinn“ Valur Páll Eiríksson skrifar 4. desember 2023 20:04 Þórey Rósa ætlar að vinna Forsetabikarinn. EPA-EFE/Beate Oma Þórey Rósa Stefánsdóttir var eðlilega, líkt og aðrir leikmenn Íslands, svekkt eftir jafntefli kvöldsins við Angóla. Angóla fer í milliriðil á kostnað Íslands. Aðspurð hvort niðurstaðan hafi verið grátleg segir Þórey Rósa: „Þetta var það. Minnsti mögulegi munur að fara ekki áfram. Mér finnst við betri en þetta lið og þess vegna er ég rosalega svekkt að hafa ekki náð að taka þennan sigur í dag miðað við hvernig við spiluðum og hvað við getum.“ En hvernig eru tilfinningarnar? „Allar sem þú getur ímyndað þér. Ég er svekkt, þreytt, glöð og allskonar. Þetta er erfitt akkúrat núna.“ Þórey Rósa kveðst stolt af frammistöðunni, þó örlítið hafi vantað upp á. „Ég er stolt af því hvernig við komum inn í leikinn og ætluðum okkur að vinna þetta. Það var rosalega lítið sem vantaði upp á. Auðvitað eru þættir sem maður vildi hafa gert betur. Við vorum með þær varnarlega en náðum ekki að keyra nógu vel á þær,“ „En mikið hrikalega er þetta svekkjandi akkúrat núna.“ Klippa: Mér finnst við betri en þetta lið Ísland fer til Danmerkur að spila í Forsetabikarnum. Markmiðin í framhaldinu eru skýr. „Við erum lið á uppleið. Það er alveg klárt mál. Þess vegna hefði maður viljað fara áfram til Þrándheims og spila þennan riðil sem hefði beðið þar. En við verðum þá bara að verða Forsetabikarsmeistarar í staðinn.“ segir Þórey Rósa. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan. HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir „Finn til með stelpunum sem lögðu ótrúlega mikið í þennan leik“ „Þetta er það,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari Íslands eftir súrt jafntefli við Angóla á HM kvenna í handbolta. Jafnteflið þýðir að Ísland er á leið í Forsetabikarinn en sigur hefði komið liðinu í milliriðil. 4. desember 2023 19:19 „Maður tekur út úr reynslubankanum seinna meir“ Díana Dögg Magnúsdóttir var gríðarlega svekkt eftir jafntefli Íslands og Angóla í dag en Ísland var grátlega nálægt því að fara í milliriðil heimsmeistaramótsins. 4. desember 2023 19:22 Umfjöllun: Angóla - Ísland 26-26 | Angóla í milliriðil með minnsta mögulega mun Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mun leika um Forsetabikarinn á HM kvenna í handbolta eftir jafntefli gegn Angóla í lokaleik sínum í D-riðli. Sigur hefði skilað Íslandi í milliriðil og 16-liða úrslit. 4. desember 2023 18:35 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Sjá meira
Aðspurð hvort niðurstaðan hafi verið grátleg segir Þórey Rósa: „Þetta var það. Minnsti mögulegi munur að fara ekki áfram. Mér finnst við betri en þetta lið og þess vegna er ég rosalega svekkt að hafa ekki náð að taka þennan sigur í dag miðað við hvernig við spiluðum og hvað við getum.“ En hvernig eru tilfinningarnar? „Allar sem þú getur ímyndað þér. Ég er svekkt, þreytt, glöð og allskonar. Þetta er erfitt akkúrat núna.“ Þórey Rósa kveðst stolt af frammistöðunni, þó örlítið hafi vantað upp á. „Ég er stolt af því hvernig við komum inn í leikinn og ætluðum okkur að vinna þetta. Það var rosalega lítið sem vantaði upp á. Auðvitað eru þættir sem maður vildi hafa gert betur. Við vorum með þær varnarlega en náðum ekki að keyra nógu vel á þær,“ „En mikið hrikalega er þetta svekkjandi akkúrat núna.“ Klippa: Mér finnst við betri en þetta lið Ísland fer til Danmerkur að spila í Forsetabikarnum. Markmiðin í framhaldinu eru skýr. „Við erum lið á uppleið. Það er alveg klárt mál. Þess vegna hefði maður viljað fara áfram til Þrándheims og spila þennan riðil sem hefði beðið þar. En við verðum þá bara að verða Forsetabikarsmeistarar í staðinn.“ segir Þórey Rósa. Viðtalið má sjá í spilaranum að ofan.
HM kvenna í handbolta 2023 Landslið kvenna í handbolta Tengdar fréttir „Finn til með stelpunum sem lögðu ótrúlega mikið í þennan leik“ „Þetta er það,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari Íslands eftir súrt jafntefli við Angóla á HM kvenna í handbolta. Jafnteflið þýðir að Ísland er á leið í Forsetabikarinn en sigur hefði komið liðinu í milliriðil. 4. desember 2023 19:19 „Maður tekur út úr reynslubankanum seinna meir“ Díana Dögg Magnúsdóttir var gríðarlega svekkt eftir jafntefli Íslands og Angóla í dag en Ísland var grátlega nálægt því að fara í milliriðil heimsmeistaramótsins. 4. desember 2023 19:22 Umfjöllun: Angóla - Ísland 26-26 | Angóla í milliriðil með minnsta mögulega mun Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mun leika um Forsetabikarinn á HM kvenna í handbolta eftir jafntefli gegn Angóla í lokaleik sínum í D-riðli. Sigur hefði skilað Íslandi í milliriðil og 16-liða úrslit. 4. desember 2023 18:35 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Donni og félagar björguðu stigi undir lokin Afturelding komst upp að hlið Hauka Seldu bleika búninginn hennar Herrem fyrir meira en milljón „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Bernard fór mikinn en Valsmenn sluppu með sigurinn Sjá meira
„Finn til með stelpunum sem lögðu ótrúlega mikið í þennan leik“ „Þetta er það,“ sagði Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari Íslands eftir súrt jafntefli við Angóla á HM kvenna í handbolta. Jafnteflið þýðir að Ísland er á leið í Forsetabikarinn en sigur hefði komið liðinu í milliriðil. 4. desember 2023 19:19
„Maður tekur út úr reynslubankanum seinna meir“ Díana Dögg Magnúsdóttir var gríðarlega svekkt eftir jafntefli Íslands og Angóla í dag en Ísland var grátlega nálægt því að fara í milliriðil heimsmeistaramótsins. 4. desember 2023 19:22
Umfjöllun: Angóla - Ísland 26-26 | Angóla í milliriðil með minnsta mögulega mun Íslenska kvennalandsliðið í handbolta mun leika um Forsetabikarinn á HM kvenna í handbolta eftir jafntefli gegn Angóla í lokaleik sínum í D-riðli. Sigur hefði skilað Íslandi í milliriðil og 16-liða úrslit. 4. desember 2023 18:35