Harðlega gagnrýndur fyrir að stöðva ekki bardaga: „Líf fólks er í húfi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. desember 2023 13:30 Jalin Turner lætur höggin dynja á Bobby Green. getty/Josh Hedges Dana White, forseti UFC, er meðal þeirra sem hafa gagnrýnt dómara harðlega fyrir að vera of lengi að stöðva bardaga Jalins Turner og Bobbys Green um helgina. Kerry Hatley fékk bágt fyrir að stöðva ekki bardagann þegar Turner lét höggin dynja á Green þegar hann lá í striganum og var ófær um að verja sig. „Hann veit að hann gerði mistök í kvöld og líður ekki vel með það svo þetta er óheppilegt,“ sagði White um atvikið. „Þetta var klárlega slæmt stopp.“ Fyrrverandi heimsmeistarinn Michael Bisping gekk enn lengra í gagnrýni sinni á Hatley. „Hann sneri manninn niður og var laminn af heimsklassa, kraftmiklum bardagakappa. Kerry Hatley er frábær dómari en eftir hverju í andskotanum var hann að bíða? Líf fólks og heilsa þess til frambúðar er í húfi. Þetta var viðbjóðslegt og skammarlegt,“ sagði Bisping sem fjallaði um bardagann á ESPN. Sjálfur sagðist Turner hafa velt fyrir sér hvort bardaginn hefði átt að vera stöðvaður en óttaðist að Green myndi svara fyrir sig og snúa dæminu sér í vil. „Bobby er grjótharður kappi. Það er eins og það er. Hann er heill og var eðlilegur eftir bardagann. Við áttum gott spjall svo ég var ánægður með að hann var í góðu ástandi,“ sagði Turner sem hann sinn fjórtánda sigur í 21 bardaga um helgina. Hann hafði tapað tveimur bardögum í röð fyrir viðureignina gegn Green. MMA Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira
Kerry Hatley fékk bágt fyrir að stöðva ekki bardagann þegar Turner lét höggin dynja á Green þegar hann lá í striganum og var ófær um að verja sig. „Hann veit að hann gerði mistök í kvöld og líður ekki vel með það svo þetta er óheppilegt,“ sagði White um atvikið. „Þetta var klárlega slæmt stopp.“ Fyrrverandi heimsmeistarinn Michael Bisping gekk enn lengra í gagnrýni sinni á Hatley. „Hann sneri manninn niður og var laminn af heimsklassa, kraftmiklum bardagakappa. Kerry Hatley er frábær dómari en eftir hverju í andskotanum var hann að bíða? Líf fólks og heilsa þess til frambúðar er í húfi. Þetta var viðbjóðslegt og skammarlegt,“ sagði Bisping sem fjallaði um bardagann á ESPN. Sjálfur sagðist Turner hafa velt fyrir sér hvort bardaginn hefði átt að vera stöðvaður en óttaðist að Green myndi svara fyrir sig og snúa dæminu sér í vil. „Bobby er grjótharður kappi. Það er eins og það er. Hann er heill og var eðlilegur eftir bardagann. Við áttum gott spjall svo ég var ánægður með að hann var í góðu ástandi,“ sagði Turner sem hann sinn fjórtánda sigur í 21 bardaga um helgina. Hann hafði tapað tveimur bardögum í röð fyrir viðureignina gegn Green.
MMA Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn „Svekktur og stoltur á sama tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Sport Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Tónlist og partýstemming á Meistaramóti Íslands í tíu þúsund metrum Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver McGregor tapaði áfrýjun og þarf að borga konunni sem hann nauðgaði Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik Bætti fjórtán ára heimsmet um ótrúlega heila sekúndu „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Sjá meira