Slökkviliðið minnir á reykskynjarann í aðdraganda jóla Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. desember 2023 07:41 Samkvæmt skoðanakönnun Maskínu eru 95,7 prósent heimila með einn reykskynjara eða fleiri en Guðjón segir hlutfallið eiga að vera 100 prósent. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu minnir á reykskynjarann nú í aðdraganda jóla en 1. desember er formlegur dagur öryggistækisins. Eru allir landsmenn hvattir til að huga að brunavörnum heimilisins. „Reykskynjarinn vakir yfir þér og þínu fólki. Eldurinn læðist um og lætur ekki vita af sér en það er skerandi hljóð reykskynjarans sem vekur fólk ef eldur kemur upp á heimilinu,“ er haft eftir Guðjóni Guðjónssyni, aðstoðarvarðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, í tilkynningu. Guðjón segir mikilvægt að það séu reykskynjarar í öllum rýmum heimilisins og að þeir séu settir sem næst miðju lofts. Þá eigi að prófa virkni þeirra einu sinni á ári. Einnig sé mikilvægt að þekkja flóttaleiðir og að slökkvitæki séu tiltækt á flóttaleiðum. Á aðventunni sé notalegt að eiga góða stund með fjölskyldu og vinum við kertaljós. „Það þarf að fara gætilega með eld og rafmagn. Gott að er hafa óbrennanlegt undirlag undir kertum og staðsetja þau ekki nálægt gardínum. Þá er snjallt að að vökva jólatrén, séu þau lifandi grenitré, því þau eru eldfimari ef þau þorna upp. Raftæki og aðrir hitagjafar, svo sem kertaljós, arineldur og jólaseríur, eru ómissandi partur af lífi okkar flestra en geta þó snögglega snúist upp í andhverfu sína ef umgengnin er ekki örugg. Við mælum eindregið með því að hlaða rafmagnshjól og rafmagnstæki af ábyrgð, ekki hlaða á meðan allir eru sofandi eða þegar enginn heima. Þá er betra að hafa svefnherbergisdyr lokaðar því eldur breiðist mjög hratt út,“ segir Guðjón. Slökkvilið Jól Slysavarnir Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Innlent Fleiri fréttir Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Sjá meira
„Reykskynjarinn vakir yfir þér og þínu fólki. Eldurinn læðist um og lætur ekki vita af sér en það er skerandi hljóð reykskynjarans sem vekur fólk ef eldur kemur upp á heimilinu,“ er haft eftir Guðjóni Guðjónssyni, aðstoðarvarðstjóri hjá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu, í tilkynningu. Guðjón segir mikilvægt að það séu reykskynjarar í öllum rýmum heimilisins og að þeir séu settir sem næst miðju lofts. Þá eigi að prófa virkni þeirra einu sinni á ári. Einnig sé mikilvægt að þekkja flóttaleiðir og að slökkvitæki séu tiltækt á flóttaleiðum. Á aðventunni sé notalegt að eiga góða stund með fjölskyldu og vinum við kertaljós. „Það þarf að fara gætilega með eld og rafmagn. Gott að er hafa óbrennanlegt undirlag undir kertum og staðsetja þau ekki nálægt gardínum. Þá er snjallt að að vökva jólatrén, séu þau lifandi grenitré, því þau eru eldfimari ef þau þorna upp. Raftæki og aðrir hitagjafar, svo sem kertaljós, arineldur og jólaseríur, eru ómissandi partur af lífi okkar flestra en geta þó snögglega snúist upp í andhverfu sína ef umgengnin er ekki örugg. Við mælum eindregið með því að hlaða rafmagnshjól og rafmagnstæki af ábyrgð, ekki hlaða á meðan allir eru sofandi eða þegar enginn heima. Þá er betra að hafa svefnherbergisdyr lokaðar því eldur breiðist mjög hratt út,“ segir Guðjón.
Slökkvilið Jól Slysavarnir Mest lesið „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Innlent „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Innlent „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Innlent „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" Innlent Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Erlent Allt í rugli á Rauðahafi Erlent Von á allhvössum vindi og rigningu Veður Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Innlent Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Innlent Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Innlent Fleiri fréttir Hræðilegt að missa samskipti við umheiminn og veiðigjöldin Varðstjóri leystur undan vinnuskyldu vegna gruns um njósnir Vesturbæingar búa sig undir fjögurra vikna sundlaugarlokun Mikill reykur vegna elds í bílatætara Vill taka upp stöðvarskyldu tveimur árum eftir að hún var afnumin Ný stjórn Ríkisútvarpsins kjörin Létt í lund þrátt fyrir margra klukkustunda bið eftir Lissabon „Í guðanna bænum höldum vöku okkar við aksturinn" „Viltu ekki tala við mig eins og ég sé gamalmenni“ Ráðherra skoðar frekari girðingar á strandveiðar Rafmagnið komið í lag og verðbólgan eykst á ný „Fyrst hélt ég að þetta væri eitthvað grín“ Fá ekki áheyrn vegna stympinga kennara og nemanda Hraðbankinn enn ekki látinn í friði Foreldrar eigi að byrja á því að setja sjálfum sér skjátíma „Við þrífumst ekki til lengdar ein“ Reyndu að brjótast inn í hraðbanka Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangelsi síðustu mánuði fyrir brottvísun Sjá meira