Þjófur á ferðinni á heimili norskrar íþróttastjörnu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. nóvember 2023 14:00 Henrik Ingebrigtsen með tveimur börnum sínum og hundinum þeirra. @livaingebrigtsen Henrik Ingebrigtsen er einn hinna frábæru Ingebrigtsen hlaupabræðra sem allir hafa unnið verðlaun á stórmótum í frjálsum íþróttum. Ingebrigtsen er upptekinn í æfingabúðum í Sierra Nevada þessa dagana en eiginkona hans lenti í leiðinlegu atviki heima í Noregi á meðan. Liva Ingebrigtsen sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að þjófar hefðu verið á ferðinni í húsinu þeirra. Liva sagði að líklegast hafi þetta gerst þegar hún var að elda matinn og á sama tíma og börn þeirra voru við leik skammt frá útidyrunum. Liva Ingebrigtsen: Jeg er 99 prosent sikker på at vi akkurat har hatt innbrudd https://t.co/ZiS2D05DwZ— VG (@vgnett) November 30, 2023 „Ég var að fá lögregluna í heimsókn af því að það var þjófur á ferðinni í anddyrinu okkar á meðan ég var heima,“ sagði Liva Ingebrigtsen á Snapchat. Hún segist hafa heyrt í útidyrunum á neðri hæðinni og heyrt einhvern hávaða. Þegar hún ætlaði að skutla stelpunni á fimleikaæfingu þá sá hún að dyrnar voru opnar. Þá kom líka í ljós að taska með bíllyklunum og poki með leðurjakka í voru á bak og burt. „Ég held ekki að þessi aðili hafi verið að fylgjast með mér á samfélagmiðlum því að ég hef ekki verið dugleg að setja þar inn síðustu daga,“ sagði Liva og hún var mjög pirruð. „Það er sorglegt hvað fólk leggst lágt í dag,“ sagði Liva. View this post on Instagram A post shared by Liva B. Ingebrigtsen (@livaingebrigtsen) Frjálsar íþróttir Noregur Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilin á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Sjá meira
Ingebrigtsen er upptekinn í æfingabúðum í Sierra Nevada þessa dagana en eiginkona hans lenti í leiðinlegu atviki heima í Noregi á meðan. Liva Ingebrigtsen sagði frá því á samfélagsmiðlum sínum að þjófar hefðu verið á ferðinni í húsinu þeirra. Liva sagði að líklegast hafi þetta gerst þegar hún var að elda matinn og á sama tíma og börn þeirra voru við leik skammt frá útidyrunum. Liva Ingebrigtsen: Jeg er 99 prosent sikker på at vi akkurat har hatt innbrudd https://t.co/ZiS2D05DwZ— VG (@vgnett) November 30, 2023 „Ég var að fá lögregluna í heimsókn af því að það var þjófur á ferðinni í anddyrinu okkar á meðan ég var heima,“ sagði Liva Ingebrigtsen á Snapchat. Hún segist hafa heyrt í útidyrunum á neðri hæðinni og heyrt einhvern hávaða. Þegar hún ætlaði að skutla stelpunni á fimleikaæfingu þá sá hún að dyrnar voru opnar. Þá kom líka í ljós að taska með bíllyklunum og poki með leðurjakka í voru á bak og burt. „Ég held ekki að þessi aðili hafi verið að fylgjast með mér á samfélagmiðlum því að ég hef ekki verið dugleg að setja þar inn síðustu daga,“ sagði Liva og hún var mjög pirruð. „Það er sorglegt hvað fólk leggst lágt í dag,“ sagði Liva. View this post on Instagram A post shared by Liva B. Ingebrigtsen (@livaingebrigtsen)
Frjálsar íþróttir Noregur Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilin á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Ágúst laus úr frystikistu í Danmörku 200 gegn 18 þúsund „Það verða breytingar“ Átta bestu mætast eftir magnað kvöld á Bullseye Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rebrov: Karakterinn lykilatriði Dagskráin í dag: Úrslitastund í Varsjá Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Sjá meira