Verstappen á ráspól enn á ný Siggeir Ævarsson skrifar 25. nóvember 2023 16:32 Max Verstappen fagnar titlinum með liði sínu í Katar kappakstrinum Vísir/Getty Hollendingurinn fljúgandi, Max Verstappen, verður á ráspól í Aby Dhabi kappakstrinum á morgun en þetta verður í tólfta sinn sem Verstappen ræsir fremstur í ár. Verstappen tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna strax í byrjun október og gat því farið nokkuð áhyggjulaus inn í keppni helgarinnar. Hann lenti í töluverðum vandræðum á æfingum en kláraði tímatökuna með glans en oft hefur munað meiru á fremstu mönnum í tímatökum þetta árið. QUALIFYING CLASSIFICATIONMax Verstappen takes his 12th pole of the season #F1 #AbuDhabiGP pic.twitter.com/3SK7Il4pCM— Formula 1 (@F1) November 25, 2023 Hart er barist um 4. sætið í keppni ökumanna en fjórir ökumenn gera sig gildandi þar. Alonso: 200ptsSainz: 200ptsNorris: 195ptsLeclerc: 188ptsThe battle for P4 is tight heading into the final race! #AbuDhabiGP #F1 pic.twitter.com/n1nNX16fud— Formula 1 (@F1) November 24, 2023 Carlos Sainz hefur oft átti betri helgi en þessa. Hann mun ræsa 16. á morgun og vonast væntanlega eftir að hrista óhapp gærdagsins af sér. A scary moment for Carlos Sainz who finds the barriers at Turn 3 #AbuDhabiGP #F1 pic.twitter.com/QSH6LwIcZW— Formula 1 (@F1) November 24, 2023 Bein útsending frá kappakstrinum í Abu Dhabi hefst kl. 12:30 á morgun, sunnudag, og verður allt í beinni útsendingu á Viaplay. Akstursíþróttir Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Verstappen tryggði sér heimsmeistaratitil ökumanna strax í byrjun október og gat því farið nokkuð áhyggjulaus inn í keppni helgarinnar. Hann lenti í töluverðum vandræðum á æfingum en kláraði tímatökuna með glans en oft hefur munað meiru á fremstu mönnum í tímatökum þetta árið. QUALIFYING CLASSIFICATIONMax Verstappen takes his 12th pole of the season #F1 #AbuDhabiGP pic.twitter.com/3SK7Il4pCM— Formula 1 (@F1) November 25, 2023 Hart er barist um 4. sætið í keppni ökumanna en fjórir ökumenn gera sig gildandi þar. Alonso: 200ptsSainz: 200ptsNorris: 195ptsLeclerc: 188ptsThe battle for P4 is tight heading into the final race! #AbuDhabiGP #F1 pic.twitter.com/n1nNX16fud— Formula 1 (@F1) November 24, 2023 Carlos Sainz hefur oft átti betri helgi en þessa. Hann mun ræsa 16. á morgun og vonast væntanlega eftir að hrista óhapp gærdagsins af sér. A scary moment for Carlos Sainz who finds the barriers at Turn 3 #AbuDhabiGP #F1 pic.twitter.com/QSH6LwIcZW— Formula 1 (@F1) November 24, 2023 Bein útsending frá kappakstrinum í Abu Dhabi hefst kl. 12:30 á morgun, sunnudag, og verður allt í beinni útsendingu á Viaplay.
Akstursíþróttir Mest lesið Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Fótbolti Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Enski boltinn Lýsir því hvernig Dahlmeier dó Sport Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Gaf tannlækninum teinanna sína Fótbolti Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn Fleiri fréttir Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira