Var í kringum NBA-stjörnurnar á hverjum degi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. nóvember 2023 10:01 Þorvaldur Orri Árnason segist vera reynslunni ríkari eftir veruna í Clevaland. Vísir/Sigurjón Þorvaldur Orri Árnason er nýjasti leikmaður Njarðvíkur í körfuboltanum en hann er kominn heim eftir mikið ævintýri í Bandaríkjunum þar sem hann spilaði með venslaliði NBA félagsins Cleveland Cavaliers. Svava Kristín Gretarsdóttir hitti Þorvald Orra og vildi fyrst fá að vita af hverju hann valdi Njarðvík en hann er uppalinn KR-ingur. „Mér leist rosalega vel á það sem þeir höfðu að segja og þekki náttúrulega Benna (Benedikt Guðmundsson þjálfara Njarðvíkur) rosalega vel. Ég veit hvernig hann vill spila,“ sagði Þorvaldur Orri Árnason. Hann segir að ef KR hefði verið í Subway deild karla en ekki í 1. deildinni þá hefði valið verið mjög auðvelt og hann þá endað í Vesturbænum. „Það er rosa spennandi að koma heim og fá stökkpall til að fara aftur út. Njarðvík var rétti staðurinn fyrir mig,“ sagði Þorvaldur Orri. Þorvaldur var út í Bandaríkjunum og var að spila hjá venslaliði Cleveland Cavaliers sem heitir Cleveland Charge. Svava vildi fá að vita hvernig þessi tími hafi verið. „Þetta var bara ævintýri. Ég var í kringum allar þessar stjörnur eins og Donovan Mitchell. Þetta var flott prógramm og ég kem reynslunni ríkari heim,“ sagði Þorvaldur. Hann var að umgangast leikmenn Cleveland Cavaliers liðsins. „Þeir voru þarna eins og við. Á æfingum, í lyftingarsalnum og matsalnum. Þú varst bara í kringum þessa gæja á hverjum degi,“ sagði Þorvaldur. „Það tók alveg tíma að venjast því. Ég er búinn að horfa á þessa gæja í sjónvarpinu. Þetta eru stjörnur en bara rosalega venjulegir gæjar og almennilegir þegar þú hittir þá,“ sagði Þorvaldur. Hér fyrir neðan má sjá allt viðtal Svövu við Þorvald. Klippa: Þorvaldur Orri um Njarðvík og tímann í Cleveland Subway-deild karla NBA UMF Njarðvík Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira
Svava Kristín Gretarsdóttir hitti Þorvald Orra og vildi fyrst fá að vita af hverju hann valdi Njarðvík en hann er uppalinn KR-ingur. „Mér leist rosalega vel á það sem þeir höfðu að segja og þekki náttúrulega Benna (Benedikt Guðmundsson þjálfara Njarðvíkur) rosalega vel. Ég veit hvernig hann vill spila,“ sagði Þorvaldur Orri Árnason. Hann segir að ef KR hefði verið í Subway deild karla en ekki í 1. deildinni þá hefði valið verið mjög auðvelt og hann þá endað í Vesturbænum. „Það er rosa spennandi að koma heim og fá stökkpall til að fara aftur út. Njarðvík var rétti staðurinn fyrir mig,“ sagði Þorvaldur Orri. Þorvaldur var út í Bandaríkjunum og var að spila hjá venslaliði Cleveland Cavaliers sem heitir Cleveland Charge. Svava vildi fá að vita hvernig þessi tími hafi verið. „Þetta var bara ævintýri. Ég var í kringum allar þessar stjörnur eins og Donovan Mitchell. Þetta var flott prógramm og ég kem reynslunni ríkari heim,“ sagði Þorvaldur. Hann var að umgangast leikmenn Cleveland Cavaliers liðsins. „Þeir voru þarna eins og við. Á æfingum, í lyftingarsalnum og matsalnum. Þú varst bara í kringum þessa gæja á hverjum degi,“ sagði Þorvaldur. „Það tók alveg tíma að venjast því. Ég er búinn að horfa á þessa gæja í sjónvarpinu. Þetta eru stjörnur en bara rosalega venjulegir gæjar og almennilegir þegar þú hittir þá,“ sagði Þorvaldur. Hér fyrir neðan má sjá allt viðtal Svövu við Þorvald. Klippa: Þorvaldur Orri um Njarðvík og tímann í Cleveland
Subway-deild karla NBA UMF Njarðvík Mest lesið Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Körfubolti Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Fleiri fréttir Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Elvar skoraði tólf í naumu tapi Tilþrifin: Varin skot og ótrúlegar körfur Valsmanna Þriðja tapið í röð hjá Jóni og félögum Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups Sjá meira