Stríðinu muni ekki ljúka þótt gíslarnir komi heim Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. nóvember 2023 21:06 Benjamín Netanjahú er forsætisráðherra Ísraels. Sean Gallup/Getty Benjamín Netanjahú, forsætisráðherra Ísraels, segir stríðið milli Ísraelsmanna og Hamas munu halda áfram, þrátt fyrir að gíslunum sem teknir voru í síðasta mánuði verði sleppt. Ísrael muni halda áfram að berjast þar til „öllum markmiðum hefur verið náð“. Þetta kom fram í myndbandsávarpi sem Netanjahú tók upp og sendi út áður en hann hélt á fund með ríkisstjórn sinni til að ræða mögulegt vopnahlé gegn lausn gísla sem hafa verið í haldi Hamas-samtakanna síðan 7. október. Þar sagði forsætisráðherrann það „þvætting“ að yfirstandandi stríði myndi ljúka um leið og gíslunum hefði verið sleppt. Þó sagði hann lausn þeirra vera forgangsatriði. „Stríð skiptast upp í tímabil og það gerir lausn gíslanna líka. Við munum ekki hætta fyrr en fullnaðarsigur er unninn, fyrr en við náum öllum heim. Það er heilög skylda okkar allra,“ sagði Netanjahú. Hann tók þó fram að annað markmið Ísraels væri að eyða Hamas fyrir fullt og allt. „Og að það verði ekkert á Gasa sem kemur til með að ógna Ísrael aftur.“ Þakkaði Biden Þá sagði Netanjahú að samningaviðræður um vopnahlé gegn lausn gísla yrðu erfiðar. Engu að síður væri rétt að ganga til þeirra. „Árangur okkar í þessu stríði mun ekki tapast ef við leyfum ísraelska hernum að undirbúa sig undir komandi átök,“ sagði hann, og vísaði þar til mögulegs vopnahlés. Eins þakkaði hann Joe Biden Bandaríkjaforseta fyrir hans framlag í viðræðum um vopnahlé. Með hans hjálp hefði skýrari rammi verið settur um viðræðurnar. „Þannig að fleiri gíslar séu undir gegn vægara gjaldi.“ Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sjá meira
Þetta kom fram í myndbandsávarpi sem Netanjahú tók upp og sendi út áður en hann hélt á fund með ríkisstjórn sinni til að ræða mögulegt vopnahlé gegn lausn gísla sem hafa verið í haldi Hamas-samtakanna síðan 7. október. Þar sagði forsætisráðherrann það „þvætting“ að yfirstandandi stríði myndi ljúka um leið og gíslunum hefði verið sleppt. Þó sagði hann lausn þeirra vera forgangsatriði. „Stríð skiptast upp í tímabil og það gerir lausn gíslanna líka. Við munum ekki hætta fyrr en fullnaðarsigur er unninn, fyrr en við náum öllum heim. Það er heilög skylda okkar allra,“ sagði Netanjahú. Hann tók þó fram að annað markmið Ísraels væri að eyða Hamas fyrir fullt og allt. „Og að það verði ekkert á Gasa sem kemur til með að ógna Ísrael aftur.“ Þakkaði Biden Þá sagði Netanjahú að samningaviðræður um vopnahlé gegn lausn gísla yrðu erfiðar. Engu að síður væri rétt að ganga til þeirra. „Árangur okkar í þessu stríði mun ekki tapast ef við leyfum ísraelska hernum að undirbúa sig undir komandi átök,“ sagði hann, og vísaði þar til mögulegs vopnahlés. Eins þakkaði hann Joe Biden Bandaríkjaforseta fyrir hans framlag í viðræðum um vopnahlé. Með hans hjálp hefði skýrari rammi verið settur um viðræðurnar. „Þannig að fleiri gíslar séu undir gegn vægara gjaldi.“
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Læknir í Kópavogi blekkti fjölskyldu sína með lygasögu um krabbamein Innlent Fjöldauppsagnir á Keflavíkurflugvelli Innlent Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Erlent Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Erlent Kallar þjóðaröryggisráð saman Innlent Fyrrum meðferðarheimili sett á sölu Innlent Sultuslakir strandaglópar eftir heilsuferð til Split Innlent Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Erlent Hættir sem þingflokksformaður Innlent Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Erlent Fleiri fréttir Sendiherra fannst látinn í miðborg Parísar Tillögum Trumps lýst sem uppgjöf Segir herforingjum að búa sig undir átök gegn innlendum „óvinum“ Aðstoðarmaður AfD-leiðtoga í fangelsi fyrir njósnir Stefnir í fyrstu ríkisstöðvunina í sjö ár Ná ekki að leika árangur Wagner eftir Vilja Diddy í ellefu ára fangelsi „Við erum ekki í stríði en við búum ekki við frið“ Um þúsund manns teknir af lífi í Íran það sem af er ári Tugir drengja fastir í rústum skóla sem hrundi til grunna Leiðtogar fagna áætluninni en bíða svara frá Hamas Misstu allt samband við Internetið Erlendir miðlar fjalla um gjaldþrot Play Ísraelar samþykkja friðaráætlun Trumps Mafíósar dæmdir til dauða Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sjá meira