Áfall fyrir ungu stjörnuna hjá Barcelona og spænska landsliðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. nóvember 2023 06:34 Gavi Paez heldur sárþjáður um hnéð eftir að hafa meiðst á móti Georgíumönnum í gær. AP/Manu Fernandez Spænski landsliðsmaðurinn Gavi sleit krossband í leik Spánar og Georgíu í undankeppni EM í gær. Spánverjar unnu leikinn 3-1 en þeir voru búnir að tryggja sér sæti á EM fyrir meira en mánuði síðan. Hinn nítján ára gamli miðjumaður verður því lengi frá en hann spilar ekki meira á þessu tímabili og missir væntanlega af Evrópumótinu næsta sumar. Hann hefði líka getað spilað með Spánverjum á Ólympíuleikunum í París en getur því miður einnig afskrifað það. Ferran Torres held up Gavi's shirt after giving Spain the lead against Georgia in honor of his teammate who was injured in the first half pic.twitter.com/ZyPDLe4XV2— ESPN FC (@ESPNFC) November 19, 2023 Spænska knattspyrnusambandið staðfesti meiðslin við spænska fjölmiðla en Gavi á þó eftir að fara í frekari skoðun hjá Barcelona. Gavi var annar af tveimur leikmönnum spænska liðsins sem hélt sæti sínu milli leikja en landsliðsþjálfarinn Luis de la Fuente gerði níu breytingar á byrjunarliðinu sem vann Kýpur á föstudaginn var. Gavi meiddist um miðjan fyrri hálfleik eftir samstuð við Georgíumanninn Luka Lochoshvili. Hann gat haltrað af velli en það var augljóst á svipbrigðunum hjá honum að þetta voru alvarleg hnémeiðsli sem svo kom á daginn. Spænsku leikmennirnir virtust líka strax gera sér grein fyrir alvarleika meiðslanna en liðsfélagi Gavi hjá Barcelona, Ferran Torres, fagnaði marki sínu sem kom Spáni í 2-1, með því að halda uppi treyju Gavi. Both Diario AS and Marca have dedicated today's banner headline to the injured Gavi. pic.twitter.com/vUHGVRygjC— Madrid Universal (@MadridUniversal) November 20, 2023 Spænski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Spánverjar unnu leikinn 3-1 en þeir voru búnir að tryggja sér sæti á EM fyrir meira en mánuði síðan. Hinn nítján ára gamli miðjumaður verður því lengi frá en hann spilar ekki meira á þessu tímabili og missir væntanlega af Evrópumótinu næsta sumar. Hann hefði líka getað spilað með Spánverjum á Ólympíuleikunum í París en getur því miður einnig afskrifað það. Ferran Torres held up Gavi's shirt after giving Spain the lead against Georgia in honor of his teammate who was injured in the first half pic.twitter.com/ZyPDLe4XV2— ESPN FC (@ESPNFC) November 19, 2023 Spænska knattspyrnusambandið staðfesti meiðslin við spænska fjölmiðla en Gavi á þó eftir að fara í frekari skoðun hjá Barcelona. Gavi var annar af tveimur leikmönnum spænska liðsins sem hélt sæti sínu milli leikja en landsliðsþjálfarinn Luis de la Fuente gerði níu breytingar á byrjunarliðinu sem vann Kýpur á föstudaginn var. Gavi meiddist um miðjan fyrri hálfleik eftir samstuð við Georgíumanninn Luka Lochoshvili. Hann gat haltrað af velli en það var augljóst á svipbrigðunum hjá honum að þetta voru alvarleg hnémeiðsli sem svo kom á daginn. Spænsku leikmennirnir virtust líka strax gera sér grein fyrir alvarleika meiðslanna en liðsfélagi Gavi hjá Barcelona, Ferran Torres, fagnaði marki sínu sem kom Spáni í 2-1, með því að halda uppi treyju Gavi. Both Diario AS and Marca have dedicated today's banner headline to the injured Gavi. pic.twitter.com/vUHGVRygjC— Madrid Universal (@MadridUniversal) November 20, 2023
Spænski boltinn EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn