Níu ára stúlka sögð myrt, nú talin gísl Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 17. nóvember 2023 19:24 Lík Hamasliða í Kibbutz Kfar Azza. Margir Ísraelsmenn búsettir í bænum voru drepnir eða teknir föngnum af Hamas. AP Photo/Erik Marmor Níu ára stelpa sem var talin myrt af Hamasliðum er nú talin lifandi og meðal gísla þeirra. Emily Tony Korenberg Hand er ein þeirra sem tekin var höndum af Hamasliðum þegar þeir réðust inn í Be’eri kibbútsinn við landamæri Ísraels og Gasasvæðisins. Stuttu eftir árásina var föður Emily tilkynnt að dóttir sín væri látin. Kibbúts er eins konar samyrkjubýli sem stofnuð voru á síðustu öld til að nema land í Palestínu. Þau eru ýmislegs eðlis en þau fyrstu voru stofnuð í upphafi 20. aldarinnar undir áhrifum sósíalískra síónista og einblíndu fyrst og fremst á landbúnað. Árið 2010 voru 270 kibbúts í Ísrael og þar bjuggu um 126 þúsund manns. „Dauði er betri kostur“ „Mér var eiginlega létt, því ég vildi frekar það en að hún væri tekin gísl. Hvernig þau sögðu mér að Emily væri fundin. Hún fannst í kibbútsinum og hún fannst látin. Ég mun aldrei gleyma þessum þrem setningum,“ segir Thomas Hand, faðir Emily í samtali við AP. Skilti á Times-torgi í New York. Emily Hand er nú talin vera lifandi einhvers staðar á Gasasvæðinu. AP/Bebeto Matthews Það var svo þann 31. október að þær upplýsingar bárust honum að lík Emily hefði ekki fundist né erfðaefni í blóði þeirra margra sem létust í Be’eri. Það var ekkert blóð í sprengjubyrginu sem hún hefði notað né í húsi vinkonu sinnar sem hún hefði gist hjá nóttina fyrir árásina. „Getið þið ímyndað ykkur hvað aumingja litla barnið mitt er að ganga í gegnum á hverjum degi, hrædd um líf sitt? Dauði, dauði er betri kostur fyrir mér,“ segir Thomas. Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Fleiri fréttir Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Sjá meira
Kibbúts er eins konar samyrkjubýli sem stofnuð voru á síðustu öld til að nema land í Palestínu. Þau eru ýmislegs eðlis en þau fyrstu voru stofnuð í upphafi 20. aldarinnar undir áhrifum sósíalískra síónista og einblíndu fyrst og fremst á landbúnað. Árið 2010 voru 270 kibbúts í Ísrael og þar bjuggu um 126 þúsund manns. „Dauði er betri kostur“ „Mér var eiginlega létt, því ég vildi frekar það en að hún væri tekin gísl. Hvernig þau sögðu mér að Emily væri fundin. Hún fannst í kibbútsinum og hún fannst látin. Ég mun aldrei gleyma þessum þrem setningum,“ segir Thomas Hand, faðir Emily í samtali við AP. Skilti á Times-torgi í New York. Emily Hand er nú talin vera lifandi einhvers staðar á Gasasvæðinu. AP/Bebeto Matthews Það var svo þann 31. október að þær upplýsingar bárust honum að lík Emily hefði ekki fundist né erfðaefni í blóði þeirra margra sem létust í Be’eri. Það var ekkert blóð í sprengjubyrginu sem hún hefði notað né í húsi vinkonu sinnar sem hún hefði gist hjá nóttina fyrir árásina. „Getið þið ímyndað ykkur hvað aumingja litla barnið mitt er að ganga í gegnum á hverjum degi, hrædd um líf sitt? Dauði, dauði er betri kostur fyrir mér,“ segir Thomas.
Átök í Ísrael og Palestínu Ísrael Palestína Mest lesið Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Innlent Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Innlent Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Erlent Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Innlent Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Innlent Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Erlent Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Innlent Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Erlent Beittur piparúða í fangaklefa, hótað með rafbyssu og sveltur Innlent Milei vann stórsigur í Argentínu Erlent Fleiri fréttir Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Bandaríkjamenn ræsa út stærsta flugmóðurskip heims Slepptu kynferðisbrotamanni fyrir mistök Fangelsaðir vegna íkveikju fyrir Wagner Vinstrikona gegn ESB og NATO líklegur næsti forseti Írlands Ætlar að flýta hernaðaruppbyggingu í Japan Musk kallar ráðherra heimskan og homma „Við ætlum að drepa þá. Þeir verða, sko, dauðir“ Sjá meira