Konum með háskólamenntun fjölgað mun meira en körlum Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. nóvember 2023 09:49 Kvennaverkfall 2023. Vísir/Vilhelm Meira en helmingur kvenna á aldrinum 25 til 64 ára var með háskólamenntun árið 2022 en 33 prósent karla. Konum með háskólamenntun hefur fjölgað um 25 prósent frá 2003 en körlum um níu prósent. Frá þessu er greint í tilkynningu á vef Hagstofu Íslands. Háskólamenntuðum landsmönnum á aldrinum 25 til 64 ára fjölgaði um rúm 16 prósent frá 2003 til 2022 en þá höfðu tæp 43 prósent aldurshópsins lokið háskólamenntun, samtals 84.700 einstaklingar. „Á sama tíma fækkaði þeim sem eingöngu höfðu lokið grunnmenntun um rúmlega 13 prósentustig og voru þeir um 43.200 árið 2022, tæplega 22% íbúa á aldrinum 25–64 ára. Hægari breytingar voru á fjölda þeirra sem mest höfðu lokið menntun á framhaldsskóla- og viðbótarstigi en fjöldinn hefur verið á bilinu 35–39% íbúa á aldrinum 25–64 ára frá árinu 2003,“ segir á vef Hagstofunnar. Töluverður munur er á menntunarstigi eftir búsetu en rúmlega helmingur íbúa á höfuðborgarsvæðinu var með menntun á háskólastigi árið 2022 en tæp 30 prósent íbúa utan höfuðborgarsvæðisins. Tæplega 32 prósent íbúa á landsbyggðinni á aldrinum 25 til 64 ára höfðu aðeins lokið grunnmenntun en á höfuðborgarsvæðinu var hlutfallið sextán prósent. „Atvinnuþátttaka í aldurshópnum 25–64 ára var mest á meðal háskólamenntaðra einstaklinga, tæplega 94% árið 2022. Á meðal þeirra sem höfðu menntun á viðbótarstigi var atvinnuþátttaka tæp 93% og tæp 90% á meðal þeirra sem höfð mest lokið starfsnámi á framhaldsskólastigi. Minnst var atvinnuþátttaka á meðal þeirra sem eingöngu höfðu lokið grunnmenntun, rúmlega 78%.“ Skóla - og menntamál Jafnréttismál Háskólar Mest lesið Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Sjá meira
Frá þessu er greint í tilkynningu á vef Hagstofu Íslands. Háskólamenntuðum landsmönnum á aldrinum 25 til 64 ára fjölgaði um rúm 16 prósent frá 2003 til 2022 en þá höfðu tæp 43 prósent aldurshópsins lokið háskólamenntun, samtals 84.700 einstaklingar. „Á sama tíma fækkaði þeim sem eingöngu höfðu lokið grunnmenntun um rúmlega 13 prósentustig og voru þeir um 43.200 árið 2022, tæplega 22% íbúa á aldrinum 25–64 ára. Hægari breytingar voru á fjölda þeirra sem mest höfðu lokið menntun á framhaldsskóla- og viðbótarstigi en fjöldinn hefur verið á bilinu 35–39% íbúa á aldrinum 25–64 ára frá árinu 2003,“ segir á vef Hagstofunnar. Töluverður munur er á menntunarstigi eftir búsetu en rúmlega helmingur íbúa á höfuðborgarsvæðinu var með menntun á háskólastigi árið 2022 en tæp 30 prósent íbúa utan höfuðborgarsvæðisins. Tæplega 32 prósent íbúa á landsbyggðinni á aldrinum 25 til 64 ára höfðu aðeins lokið grunnmenntun en á höfuðborgarsvæðinu var hlutfallið sextán prósent. „Atvinnuþátttaka í aldurshópnum 25–64 ára var mest á meðal háskólamenntaðra einstaklinga, tæplega 94% árið 2022. Á meðal þeirra sem höfðu menntun á viðbótarstigi var atvinnuþátttaka tæp 93% og tæp 90% á meðal þeirra sem höfð mest lokið starfsnámi á framhaldsskólastigi. Minnst var atvinnuþátttaka á meðal þeirra sem eingöngu höfðu lokið grunnmenntun, rúmlega 78%.“
Skóla - og menntamál Jafnréttismál Háskólar Mest lesið Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Innlent Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Innlent Telur áform ráðherra vanhugsuð Innlent Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Erlent Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Innlent Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Erlent Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Erlent Þorgerður Katrín endurkjörin Innlent Fleiri fréttir Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Umferðarslys við Hvalfjarðargöngin Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Sjá meira