Stefnir á HM í bandý en segir íslenska liðið þurfa að leggja mikla vinnu á sig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2023 07:01 Andeas Stefánsson er einn af bestu leikmönnum Íslands í bandý. Vísir/Einar Árnason Íslenska karlalandsliðið í Bandý undirbýr sig nú af krafti fyrir undankeppni HM. Liðið með hálf atvinnumanninn Andreas Stefánsson í fararbroddi, tekur þátt í æfingarmóti um helgina. Bandý er tiltölulega ný af nálinni á Íslandi en Andreas Stefánsson segir hana mjög stóra í Svíþjóð. Hann lætur sig dreyma um að komast á HM með íslenska landsliðinu en það vill svo til að HM á næsta ári fer fram í Malmö í Svíþjóð. Ísland mætti Bandaríkjunum í gær, mætir Kanada klukkan 15.00 í dag og Bandaríkjunum aftur kl. 10.00 á morgun, sunnudag. Allir leikirnir fara fram í íþróttahúsinu í Digranesi. Byrjaði í handbolta en fann sig í bandý „Ég var 11-12 ára, í allskonar íþróttum. Mamma var í landsliðinu í handbolta svo ég æfði handbolta, fannst hann ekkert of skemmtilegur svo ég skipti yfir í bandí og fannst það mjög skemmtilegt frá degi eitt.“ Bandý er næst vinsælasta íþrótt Svíþjóðar á eftir fótbolta og þar getur Andreas stundað sína íþrótt í hálfatvinnumanna umhverfi. „Það eru svona 350 þúsund (sem spila bandý). Er mjög stór íþrótt í Svíþjóð þrátt fyrir að vera mjög ung. Hún byrjaði um 1975, eða þar bil, en er að koma mjög sterk inn,“ segir Andreas sem varð sænsku meistari með Storvreta IBK á síðustu leiktíð. „Við æfum á hverjum degi, ég er að fá pening en verð að gera eitthvað annað líka. Það virkar mjög vel,“ sagði Andreas um hálf atvinnumannaumhverfið í Svíþjóð.Vísir/Einar Árnason Telur Andreas að Ísland geti komist á HM? „Við erum bara nýbyrjuð í bandý á Íslandi. Íþróttin fer stækkandi og fleiri að spila. Gaman að sjá yngri krakkana byrja núna. Það eru tveir 17 ára strákar í landsliðinu sem byrjuðu að æfa fyrir 6-7 árum þegar við vorum að byrja að spila bandý hér.“ „Já, ég held það,“ sagði Andras aðspurður hvort hann teldi að Ísland gæti komist á HM. „Við höfum ekki verið mjög nálægt en svolítið nálægt því að komast á HM. Núna held ég að við eigum 50/50 möguleika. Það væri mjög gaman að komast á HM, það er í Malmö í Svíþjóð á næsta ári svo ég er mjög spenntur fyrir undankeppninni.“ „Ég ætla ekki að leyfa mér að dreyma of mikið, þurfum fyrst að sinna vinnunni á vellinum og svo sjáum við hversu langt við getum farið,“ sagði Andreas að endingu. Klippa: Stefnir á HM í bandý en segir íslenska liðið þurfa að leggja mikla vinnu á sig Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Fleiri fréttir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjá meira
Bandý er tiltölulega ný af nálinni á Íslandi en Andreas Stefánsson segir hana mjög stóra í Svíþjóð. Hann lætur sig dreyma um að komast á HM með íslenska landsliðinu en það vill svo til að HM á næsta ári fer fram í Malmö í Svíþjóð. Ísland mætti Bandaríkjunum í gær, mætir Kanada klukkan 15.00 í dag og Bandaríkjunum aftur kl. 10.00 á morgun, sunnudag. Allir leikirnir fara fram í íþróttahúsinu í Digranesi. Byrjaði í handbolta en fann sig í bandý „Ég var 11-12 ára, í allskonar íþróttum. Mamma var í landsliðinu í handbolta svo ég æfði handbolta, fannst hann ekkert of skemmtilegur svo ég skipti yfir í bandí og fannst það mjög skemmtilegt frá degi eitt.“ Bandý er næst vinsælasta íþrótt Svíþjóðar á eftir fótbolta og þar getur Andreas stundað sína íþrótt í hálfatvinnumanna umhverfi. „Það eru svona 350 þúsund (sem spila bandý). Er mjög stór íþrótt í Svíþjóð þrátt fyrir að vera mjög ung. Hún byrjaði um 1975, eða þar bil, en er að koma mjög sterk inn,“ segir Andreas sem varð sænsku meistari með Storvreta IBK á síðustu leiktíð. „Við æfum á hverjum degi, ég er að fá pening en verð að gera eitthvað annað líka. Það virkar mjög vel,“ sagði Andreas um hálf atvinnumannaumhverfið í Svíþjóð.Vísir/Einar Árnason Telur Andreas að Ísland geti komist á HM? „Við erum bara nýbyrjuð í bandý á Íslandi. Íþróttin fer stækkandi og fleiri að spila. Gaman að sjá yngri krakkana byrja núna. Það eru tveir 17 ára strákar í landsliðinu sem byrjuðu að æfa fyrir 6-7 árum þegar við vorum að byrja að spila bandý hér.“ „Já, ég held það,“ sagði Andras aðspurður hvort hann teldi að Ísland gæti komist á HM. „Við höfum ekki verið mjög nálægt en svolítið nálægt því að komast á HM. Núna held ég að við eigum 50/50 möguleika. Það væri mjög gaman að komast á HM, það er í Malmö í Svíþjóð á næsta ári svo ég er mjög spenntur fyrir undankeppninni.“ „Ég ætla ekki að leyfa mér að dreyma of mikið, þurfum fyrst að sinna vinnunni á vellinum og svo sjáum við hversu langt við getum farið,“ sagði Andreas að endingu. Klippa: Stefnir á HM í bandý en segir íslenska liðið þurfa að leggja mikla vinnu á sig
Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Fleiri fréttir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjá meira