Stefnir á HM í bandý en segir íslenska liðið þurfa að leggja mikla vinnu á sig Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. nóvember 2023 07:01 Andeas Stefánsson er einn af bestu leikmönnum Íslands í bandý. Vísir/Einar Árnason Íslenska karlalandsliðið í Bandý undirbýr sig nú af krafti fyrir undankeppni HM. Liðið með hálf atvinnumanninn Andreas Stefánsson í fararbroddi, tekur þátt í æfingarmóti um helgina. Bandý er tiltölulega ný af nálinni á Íslandi en Andreas Stefánsson segir hana mjög stóra í Svíþjóð. Hann lætur sig dreyma um að komast á HM með íslenska landsliðinu en það vill svo til að HM á næsta ári fer fram í Malmö í Svíþjóð. Ísland mætti Bandaríkjunum í gær, mætir Kanada klukkan 15.00 í dag og Bandaríkjunum aftur kl. 10.00 á morgun, sunnudag. Allir leikirnir fara fram í íþróttahúsinu í Digranesi. Byrjaði í handbolta en fann sig í bandý „Ég var 11-12 ára, í allskonar íþróttum. Mamma var í landsliðinu í handbolta svo ég æfði handbolta, fannst hann ekkert of skemmtilegur svo ég skipti yfir í bandí og fannst það mjög skemmtilegt frá degi eitt.“ Bandý er næst vinsælasta íþrótt Svíþjóðar á eftir fótbolta og þar getur Andreas stundað sína íþrótt í hálfatvinnumanna umhverfi. „Það eru svona 350 þúsund (sem spila bandý). Er mjög stór íþrótt í Svíþjóð þrátt fyrir að vera mjög ung. Hún byrjaði um 1975, eða þar bil, en er að koma mjög sterk inn,“ segir Andreas sem varð sænsku meistari með Storvreta IBK á síðustu leiktíð. „Við æfum á hverjum degi, ég er að fá pening en verð að gera eitthvað annað líka. Það virkar mjög vel,“ sagði Andreas um hálf atvinnumannaumhverfið í Svíþjóð.Vísir/Einar Árnason Telur Andreas að Ísland geti komist á HM? „Við erum bara nýbyrjuð í bandý á Íslandi. Íþróttin fer stækkandi og fleiri að spila. Gaman að sjá yngri krakkana byrja núna. Það eru tveir 17 ára strákar í landsliðinu sem byrjuðu að æfa fyrir 6-7 árum þegar við vorum að byrja að spila bandý hér.“ „Já, ég held það,“ sagði Andras aðspurður hvort hann teldi að Ísland gæti komist á HM. „Við höfum ekki verið mjög nálægt en svolítið nálægt því að komast á HM. Núna held ég að við eigum 50/50 möguleika. Það væri mjög gaman að komast á HM, það er í Malmö í Svíþjóð á næsta ári svo ég er mjög spenntur fyrir undankeppninni.“ „Ég ætla ekki að leyfa mér að dreyma of mikið, þurfum fyrst að sinna vinnunni á vellinum og svo sjáum við hversu langt við getum farið,“ sagði Andreas að endingu. Klippa: Stefnir á HM í bandý en segir íslenska liðið þurfa að leggja mikla vinnu á sig Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Fleiri fréttir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjá meira
Bandý er tiltölulega ný af nálinni á Íslandi en Andreas Stefánsson segir hana mjög stóra í Svíþjóð. Hann lætur sig dreyma um að komast á HM með íslenska landsliðinu en það vill svo til að HM á næsta ári fer fram í Malmö í Svíþjóð. Ísland mætti Bandaríkjunum í gær, mætir Kanada klukkan 15.00 í dag og Bandaríkjunum aftur kl. 10.00 á morgun, sunnudag. Allir leikirnir fara fram í íþróttahúsinu í Digranesi. Byrjaði í handbolta en fann sig í bandý „Ég var 11-12 ára, í allskonar íþróttum. Mamma var í landsliðinu í handbolta svo ég æfði handbolta, fannst hann ekkert of skemmtilegur svo ég skipti yfir í bandí og fannst það mjög skemmtilegt frá degi eitt.“ Bandý er næst vinsælasta íþrótt Svíþjóðar á eftir fótbolta og þar getur Andreas stundað sína íþrótt í hálfatvinnumanna umhverfi. „Það eru svona 350 þúsund (sem spila bandý). Er mjög stór íþrótt í Svíþjóð þrátt fyrir að vera mjög ung. Hún byrjaði um 1975, eða þar bil, en er að koma mjög sterk inn,“ segir Andreas sem varð sænsku meistari með Storvreta IBK á síðustu leiktíð. „Við æfum á hverjum degi, ég er að fá pening en verð að gera eitthvað annað líka. Það virkar mjög vel,“ sagði Andreas um hálf atvinnumannaumhverfið í Svíþjóð.Vísir/Einar Árnason Telur Andreas að Ísland geti komist á HM? „Við erum bara nýbyrjuð í bandý á Íslandi. Íþróttin fer stækkandi og fleiri að spila. Gaman að sjá yngri krakkana byrja núna. Það eru tveir 17 ára strákar í landsliðinu sem byrjuðu að æfa fyrir 6-7 árum þegar við vorum að byrja að spila bandý hér.“ „Já, ég held það,“ sagði Andras aðspurður hvort hann teldi að Ísland gæti komist á HM. „Við höfum ekki verið mjög nálægt en svolítið nálægt því að komast á HM. Núna held ég að við eigum 50/50 möguleika. Það væri mjög gaman að komast á HM, það er í Malmö í Svíþjóð á næsta ári svo ég er mjög spenntur fyrir undankeppninni.“ „Ég ætla ekki að leyfa mér að dreyma of mikið, þurfum fyrst að sinna vinnunni á vellinum og svo sjáum við hversu langt við getum farið,“ sagði Andreas að endingu. Klippa: Stefnir á HM í bandý en segir íslenska liðið þurfa að leggja mikla vinnu á sig
Mest lesið Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Handbolti Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Handbolti Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Handbolti „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ Handbolti Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Handbolti „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ Handbolti „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Handbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Handbolti Fleiri fréttir Ánægðir með stælana í Hauki: „Sagði bara fokkaðu þér“ Skýrsla Vals: Vel nýttur veikindadagur Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli EM í dag: Flensuleikur Vals og stemningslausir Svíar Dagur vann líka og nú eru fjögur lið með fjögur stig í íslenska riðlinum Sænska goðsögnin: Þeir hafa ekki viljann sem Íslendingar hafa Orri sneri aftur eftir meiðsli „Við mættum ótrúlega góðu íslensku liði í dag“ „Íslenska geðveikin sem við tölum oft um, þetta var hún“ „Erfitt að lýsa þessari stemningu sem við náðum upp í vörninni“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Svíþjóð: Ótal hetjur í fræknum sigri Tölurnar á móti Svíum: Viggó 11 af 11 í skotum og 23 fleiri stopp en Svíar „Takk fyrir okkur en við þurfum fleiri stig“ „Allt sem vantaði í síðasta leik var til staðar í dag“ Fjögur ný lið berjast um sæti í Super Bowl og Lokasóknin verður á vaktinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 27-35 | Íslensku strákarnir sökktu Svíum Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Martin fagnaði eftir framlengingu Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Fram sótti sigur fyrir norðan og ÍR endaði langa taphrinu Logi skoraði sjálfsmark í sigri Slóvenar unnu upp fjögurra marka forskot Ungverja og fögnuðu sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Myndasyrpa: Tryllt Íslendingapartý í Malmö Heiðdís leggur skóna á hilluna Með hendur fyrir aftan bak í fimm hundruð metra hæð Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Sjá meira