Keflvíkingar gera allt til að auðvelda líf nágranna sinna Bjarki Sigurðsson skrifar 10. nóvember 2023 20:02 Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar. Vísir/Egill Unnið er að því að opna fjöldahjálparstöð fyrir Grindvíkinga í íþróttahúsinu við Sunnubraut í Reykjanesbæ. Bæjarstjórinn segir bæinn gera allt til að auðvelda líf nágranna sinna. Þrátt fyrir að skjálftarnir á Reykjanesi finnist best í Grindavík, enda eru upptök þeirra þar rétt hjá, hafa nágrannarnir í Keflavík einnig fundið vel fyrir þeim í dag. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir íbúa þar þó ekki vera farna að flýja heimili sín líkt og Grindvíkingar. „Ekkert út af þessari skjálftahrinu, ég veit að það er eitthvað af fólki í sumarbústað fyrir austan og í Borgarfirði, hafa farið fyrir helgina. En þetta er búið að vera alveg sérstaklega mikið núna seinni partinn í dag. Það má vel vera að einhverjir séu farnir en mér er ekki kunnugt um það,“ segir Kjartan. Hann hefur aldrei fundið jafn mikla skjálfta áður. „Þetta er meira heldur en ég hef nokkurn tímann fundið áður, þetta eru mestu jarðskjálftar sem ég hef fundið og ég er 62 ára sko,“ segir Kjartan. Hann segir Rauða krossinn vinna að því að opna fjöldahjálparstöð í íþróttahúsi bæjarins við Sunnubraut. „Við munum gera allt sem við getum til að auðvelda þeim lífið,“ segir Kjartan. Fleiri fjöldahjálparmiðstöðvar verða opnaðar næstu tímana, meðal annars í íþróttahúsinu í Grindavík, Vallarskóla á Selfossi, og í Kórnum í Kópavogi. Reykjanesbær Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Þrátt fyrir að skjálftarnir á Reykjanesi finnist best í Grindavík, enda eru upptök þeirra þar rétt hjá, hafa nágrannarnir í Keflavík einnig fundið vel fyrir þeim í dag. Kjartan Már Kjartansson, bæjarstjóri Reykjanesbæjar, segir íbúa þar þó ekki vera farna að flýja heimili sín líkt og Grindvíkingar. „Ekkert út af þessari skjálftahrinu, ég veit að það er eitthvað af fólki í sumarbústað fyrir austan og í Borgarfirði, hafa farið fyrir helgina. En þetta er búið að vera alveg sérstaklega mikið núna seinni partinn í dag. Það má vel vera að einhverjir séu farnir en mér er ekki kunnugt um það,“ segir Kjartan. Hann hefur aldrei fundið jafn mikla skjálfta áður. „Þetta er meira heldur en ég hef nokkurn tímann fundið áður, þetta eru mestu jarðskjálftar sem ég hef fundið og ég er 62 ára sko,“ segir Kjartan. Hann segir Rauða krossinn vinna að því að opna fjöldahjálparstöð í íþróttahúsi bæjarins við Sunnubraut. „Við munum gera allt sem við getum til að auðvelda þeim lífið,“ segir Kjartan. Fleiri fjöldahjálparmiðstöðvar verða opnaðar næstu tímana, meðal annars í íþróttahúsinu í Grindavík, Vallarskóla á Selfossi, og í Kórnum í Kópavogi.
Reykjanesbær Eldgos og jarðhræringar Grindavík Eldgos á Reykjanesskaga Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira