Afhenti gjörgæslu 1,4 milljónir sem söfnuðust í Reykjavíkurmaraþoninu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 10. nóvember 2023 15:25 (f.v.t.h.) Anna, Árni bróðir hennar, Aðalheiður kona hans, Árni deildarstjóri gjörgæslunnar á Hringbraut og Sigurbergur yfirlæknir. Landspítalinn Anna Gunnlaugsdóttir, sem hljóp hálfmaraþon í Reykjavíkurmaraþoninu í ágúst til styrktar gjörgæslu Landspítalans, hefur afhent deildinni 1,4 milljónir króna sem hún safnaði. Féð verður nýtt til að efla tækjakost. Frá þessu greinir á Facebook-síðu Landspítalans. Segir þar að Anna hafi hlaupið fyrir gjörgæsluna vegna þess að í mars síðastliðnum hafi Árni bróðir hennar lent í alvarlegu slysi og legið á gjörgæslu í átta vikur. Þar af hafi honum verið haldið sofandi í sjö þeirra. „Anna vildi með þessu þakka fyrir umhyggju og velvild sem hún segir að starfsfólk deildarinnar hafi sýnt bróður sínum. Anna, Árni bróðir hennar og Aðalheiður eiginkona hans, komu í heimsókn á deildina nýlega. Þar hittu þau starfsfólk deildarinnar og afhentu söfnunarféð sem verður nýtt til að efla tækjakost,“ segir í færslunni. Anna safnaði fjórðu hæstu upphæðinni af hlaupurum í Reykjavíkurmaraþoninu en markmið hennar voru þrjú hundruð þúsund krónur. Markmiðinu var sannarlega náð og margfalt það en samtals söfnuðust 1.422.000 króna. „Gjörgæslan á Hringbraut þakkar kærlega fyrir gjöfina og velvild í hennar garð.“ Reykjavíkurmaraþon Landspítalinn Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fleiri fréttir Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Sjá meira
Frá þessu greinir á Facebook-síðu Landspítalans. Segir þar að Anna hafi hlaupið fyrir gjörgæsluna vegna þess að í mars síðastliðnum hafi Árni bróðir hennar lent í alvarlegu slysi og legið á gjörgæslu í átta vikur. Þar af hafi honum verið haldið sofandi í sjö þeirra. „Anna vildi með þessu þakka fyrir umhyggju og velvild sem hún segir að starfsfólk deildarinnar hafi sýnt bróður sínum. Anna, Árni bróðir hennar og Aðalheiður eiginkona hans, komu í heimsókn á deildina nýlega. Þar hittu þau starfsfólk deildarinnar og afhentu söfnunarféð sem verður nýtt til að efla tækjakost,“ segir í færslunni. Anna safnaði fjórðu hæstu upphæðinni af hlaupurum í Reykjavíkurmaraþoninu en markmið hennar voru þrjú hundruð þúsund krónur. Markmiðinu var sannarlega náð og margfalt það en samtals söfnuðust 1.422.000 króna. „Gjörgæslan á Hringbraut þakkar kærlega fyrir gjöfina og velvild í hennar garð.“
Reykjavíkurmaraþon Landspítalinn Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Fleiri fréttir Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Sjá meira