Stofnendur Krónunnar og Bónuss hluthafar í nýrri verslun Samúel Karl Ólason skrifar 9. nóvember 2023 18:05 Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Heimkaupa. Vísir/Vilhelm Eigendur Heimkaupa vinna að því að opna lágvöruverðsverslun á höfuðborgarsvæðinu á næstunni. Að bakvið verkefninu standa aðilar með mikla reynslu í opnun slíkra verslana eins og Jón Ásgeir Jóhannesson. Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Heimkaupa, segir að nýja lágvöruverslunin ekki vera undir merkjum Heimkaupa og að ekki sé hægt að segja frá því hvar fyrsta verslunin verði opnuð að svo stöddu. Nafn liggur sömuleiðis ekki fyrir. Hún segir staðsetninguna þó góða og að forsvarsmenn fyrirtækisins séu opnir fyrir fleiri staðsetningum. Gréta segir forsvarsmenn fyrirtækisins sjá tækifæri á þessum markaði, þar sem ákveðin stöðnun hafi ríkt um nokkuð skeið. „Það er ekkert að frétta af markaðnum. Þarna eru búnir að vera þrír ráðandi aðilar á matvörumarkaði og allir í ágætis stöðu með góða rekstrarafkomu,“ segir Gréta. í samtali við Mbl fyrr í dag sagði Gréta að álagning væri há á þessum markaði. „Við sjáum tækifæri í því að fara þarna inn og hrista upp í markaðnum. Vinna hlutina á annan hátt. Koma með nýja nálgun á markaðinn.“ Jón Ásgeir Jóhannesson er einn af eigendum móðurfélags Heimkaupa og Gréta segir að reynsla hans af rekstri Bónus á sínum tíma muni koma sér frábærlega fyrir nýju verslunina. Þar að auki séu upprunalegir stofnendur Krónunnar einnig meðal eigenda félagsins. „Þannig að ég er með stofnendur bæði Krónunnar og Bónus í hluthafahópnum mínum,“ segir Gréta. „Þar er gríðarleg reynsla.“ Matvöruverslun Verslun Neytendur Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Sjá meira
Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Heimkaupa, segir að nýja lágvöruverslunin ekki vera undir merkjum Heimkaupa og að ekki sé hægt að segja frá því hvar fyrsta verslunin verði opnuð að svo stöddu. Nafn liggur sömuleiðis ekki fyrir. Hún segir staðsetninguna þó góða og að forsvarsmenn fyrirtækisins séu opnir fyrir fleiri staðsetningum. Gréta segir forsvarsmenn fyrirtækisins sjá tækifæri á þessum markaði, þar sem ákveðin stöðnun hafi ríkt um nokkuð skeið. „Það er ekkert að frétta af markaðnum. Þarna eru búnir að vera þrír ráðandi aðilar á matvörumarkaði og allir í ágætis stöðu með góða rekstrarafkomu,“ segir Gréta. í samtali við Mbl fyrr í dag sagði Gréta að álagning væri há á þessum markaði. „Við sjáum tækifæri í því að fara þarna inn og hrista upp í markaðnum. Vinna hlutina á annan hátt. Koma með nýja nálgun á markaðinn.“ Jón Ásgeir Jóhannesson er einn af eigendum móðurfélags Heimkaupa og Gréta segir að reynsla hans af rekstri Bónus á sínum tíma muni koma sér frábærlega fyrir nýju verslunina. Þar að auki séu upprunalegir stofnendur Krónunnar einnig meðal eigenda félagsins. „Þannig að ég er með stofnendur bæði Krónunnar og Bónus í hluthafahópnum mínum,“ segir Gréta. „Þar er gríðarleg reynsla.“
Matvöruverslun Verslun Neytendur Mest lesið Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Viðskipti innlent Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Viðskipti innlent Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Viðskipti innlent Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hressilega kaótískir morgnar sem eiga það til að klikka smá Atvinnulíf Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent Fleiri fréttir Fokdýr dómsmál tjónka ekki við ÁTVR Veiðir hrefnu í sumar og selur kjötið á Íslandi Semja við Ístak um gerð mannvirkja fyrir fyrsta vindorkuver landsins Jón segir bull að FBI-kempa hafi óvænt bankað upp á með stefnu Ekki má vanmeta áhrifin af tollastríði á íslensk fyrirtæki Pizzur í stað smurbrauðs á nýrri Króníku Fjármögnun tryggð fyrir nýrri landeldisstöð Samherja Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Sjá meira