Lögregla gefur ekkert upp um þá handteknu Berghildur Erla Bernharðsdóttir og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 2. nóvember 2023 18:47 Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn segir ekki tímabært að gefa upplýsingar um aðild þeirra sem handteknir voru í tengslum við skotárásina. Vísir/Arnar Þrír hafa verið handteknir vegna skotárásar í fjölbýli í Úlfarsárdal í nótt. Einn særðist en líðan hans er sögð góð eftir atvikum. Mikill viðbúnaður var hjá lögreglu í dag vegna málsins. Lögregla gefur ekki upp hver aðild þeirra handteknu að málinu er. Íbúar fjölbýlishúss vöknuðu á fimmta tímanum í nótt við skothvelli við húsið. Árásarmaðurinn skaut úr byssu og hæfði einn og særði. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að þrír hafi verið handteknir á sjötta tímanum í dag. „Núna fyrir skömmu voru handteknir þrír menn sem eru taldir tengjast þessu máli og þessari skotárás. Það kom fram í tilkynningunni frá okkur í morgun að okkur grunar jafnvel að það séu átök milli einstaklinga í tveimur hópum,“ segir Grímur. Hann vill ekki gefa upp hver aðild hvers og eins hinna handteknu í málinu sé eða hvort einn handtekinna hafi verið skotmaðurinn. Grímur segir að mat lögreglu hafi verið að almenningi hafi ekki stafað bein hætta af árásinni. „Við teljum ekki að það sé um beina hættu að ræða. Við höfum hins vegar áhyggjur af því að þegar hleypt er af skotvopni í íbúðahverfi þá er almenningi hætta búin. Það kemur fram í tilkynningunni okkar í morgun að eitt af þessum skotum sem var hleypt af úr Úlfarsárdal það fór inn í íbúð til fólks alls óviðkomandi þessu máli og það kannski sýnir það hvað við höfum raunverulegar áhyggjur af,“ segir Grímur. Áverkar fórnarlambsins voru ekki mjög miklir, að sögn Gríms, og er líðan hans eftir atvikum góð. Hann hefur nú verið útskrifaður af sjúkrahúsi. Lögreglumál Reykjavík Skotárás á Silfratjörn Tengdar fréttir Stendur ekki til að lýsa eftir byssumanni Grímur Grímsson segir alvarlegt mál að maður sem hafi hleypt af skotum í íbúðarhverfi gangi laus. Hann telur almenning þó ekki í mikilli hættu. Allt kapp sé lagt á að hafa hendur í hári mannsins. Ekki standi þó til að lýsa eftir honum. 2. nóvember 2023 15:07 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Fleiri fréttir „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Sjá meira
Íbúar fjölbýlishúss vöknuðu á fimmta tímanum í nótt við skothvelli við húsið. Árásarmaðurinn skaut úr byssu og hæfði einn og særði. Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn sagði í kvöldfréttum Stöðvar 2 að þrír hafi verið handteknir á sjötta tímanum í dag. „Núna fyrir skömmu voru handteknir þrír menn sem eru taldir tengjast þessu máli og þessari skotárás. Það kom fram í tilkynningunni frá okkur í morgun að okkur grunar jafnvel að það séu átök milli einstaklinga í tveimur hópum,“ segir Grímur. Hann vill ekki gefa upp hver aðild hvers og eins hinna handteknu í málinu sé eða hvort einn handtekinna hafi verið skotmaðurinn. Grímur segir að mat lögreglu hafi verið að almenningi hafi ekki stafað bein hætta af árásinni. „Við teljum ekki að það sé um beina hættu að ræða. Við höfum hins vegar áhyggjur af því að þegar hleypt er af skotvopni í íbúðahverfi þá er almenningi hætta búin. Það kemur fram í tilkynningunni okkar í morgun að eitt af þessum skotum sem var hleypt af úr Úlfarsárdal það fór inn í íbúð til fólks alls óviðkomandi þessu máli og það kannski sýnir það hvað við höfum raunverulegar áhyggjur af,“ segir Grímur. Áverkar fórnarlambsins voru ekki mjög miklir, að sögn Gríms, og er líðan hans eftir atvikum góð. Hann hefur nú verið útskrifaður af sjúkrahúsi.
Lögreglumál Reykjavík Skotárás á Silfratjörn Tengdar fréttir Stendur ekki til að lýsa eftir byssumanni Grímur Grímsson segir alvarlegt mál að maður sem hafi hleypt af skotum í íbúðarhverfi gangi laus. Hann telur almenning þó ekki í mikilli hættu. Allt kapp sé lagt á að hafa hendur í hári mannsins. Ekki standi þó til að lýsa eftir honum. 2. nóvember 2023 15:07 Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Erlent Fleiri fréttir „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Á bát í Kyrrahafi þegar skjálftaflóðbylgjur skullu á Sjá meira
Stendur ekki til að lýsa eftir byssumanni Grímur Grímsson segir alvarlegt mál að maður sem hafi hleypt af skotum í íbúðarhverfi gangi laus. Hann telur almenning þó ekki í mikilli hættu. Allt kapp sé lagt á að hafa hendur í hári mannsins. Ekki standi þó til að lýsa eftir honum. 2. nóvember 2023 15:07