Ólympíumeistari sektaður fyrir ofbeldi gegn fyrrum kærustu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. nóvember 2023 10:01 Alexander Zverev og Olga Sharypova sjást hér saman á meðan allt lék í lyndi. Getty/Alexander Scheuber Þýski tenniskappinn Alexander Zverev var dæmdur til að greiða stóra sekt fyrir meint ofbeldi gegn fyrrum kærustu sinni. Zverev er ríkjandi Ólympíumeistari í tennis frá því í Tókýó 2020 og hann er fyrrum næstefsti maður á heimslistanum í tennis. Dómari í Þýskalandi dæmdi hinn 26 ára gamla Zverev til að greiða 450 þúsund evrur í sekt eða 66,7 milljónir íslenskra króna. Alexander Zverev, the German tennis star who is accused of physically abusing the mother of his child, was ordered by a court in Berlin to pay a fine in the case, his lawyers said on Tuesday. https://t.co/FuHE6lqnSw— The New York Times (@nytimes) November 1, 2023 Zverev neitar ásökunum og hefur mótmælt dómnum. Hann er því enn saklaus samkvæmt lögunum eða þar til að andmæli hans verða tekin fyrir. Málið er nú líklega til að fara fyrir opinberan dómstól. AFP og aðrir fjölmiðlar segja frá því að Zverev sé sakaður um að hafa beitt fyrrum kærustu sína ofbeldi eftir rifrildi í íbúð þeirra í Berlín í maí 2020. Dómarinn komst að þeirri niðurstöðu að sekta hann eftir að hafa lesið sönnunargögn málsins. Dómarinn taldi að hann gæti komist að réttlátri niðurstöðu án þess að málið færi fyrir rétt. Sakborningur hefur rétt til andmæla sem þýðir vanalega að málið fari fyrir opinberan dómstól. Gamla kærastan heitir Olya Sharypova og eiga þau barn saman. Hún sakaði hann bæði um líkamlegt og andlegt ofbeldi. Alþjóða tennissambandið fann á sínum tíma ekki nægileg sönnunargögn í málinu til að dæma Zverev í keppnisbann. Tennis Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira
Zverev er ríkjandi Ólympíumeistari í tennis frá því í Tókýó 2020 og hann er fyrrum næstefsti maður á heimslistanum í tennis. Dómari í Þýskalandi dæmdi hinn 26 ára gamla Zverev til að greiða 450 þúsund evrur í sekt eða 66,7 milljónir íslenskra króna. Alexander Zverev, the German tennis star who is accused of physically abusing the mother of his child, was ordered by a court in Berlin to pay a fine in the case, his lawyers said on Tuesday. https://t.co/FuHE6lqnSw— The New York Times (@nytimes) November 1, 2023 Zverev neitar ásökunum og hefur mótmælt dómnum. Hann er því enn saklaus samkvæmt lögunum eða þar til að andmæli hans verða tekin fyrir. Málið er nú líklega til að fara fyrir opinberan dómstól. AFP og aðrir fjölmiðlar segja frá því að Zverev sé sakaður um að hafa beitt fyrrum kærustu sína ofbeldi eftir rifrildi í íbúð þeirra í Berlín í maí 2020. Dómarinn komst að þeirri niðurstöðu að sekta hann eftir að hafa lesið sönnunargögn málsins. Dómarinn taldi að hann gæti komist að réttlátri niðurstöðu án þess að málið færi fyrir rétt. Sakborningur hefur rétt til andmæla sem þýðir vanalega að málið fari fyrir opinberan dómstól. Gamla kærastan heitir Olya Sharypova og eiga þau barn saman. Hún sakaði hann bæði um líkamlegt og andlegt ofbeldi. Alþjóða tennissambandið fann á sínum tíma ekki nægileg sönnunargögn í málinu til að dæma Zverev í keppnisbann.
Tennis Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Fara heimamenn á toppinn? Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Sjá meira