Anníe Mist agndofa yfir endurkomu Tiu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. nóvember 2023 08:31 Anníe Mist Þórisdóttir með dóttur sinni Freyju Mist. Anníe veit vel hvað Tia var að ganga í gegnum. @anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir sýndi CrossFit heiminum hvernig á að koma til baka eftir barnsburð og nú hefur Ástralinn Tia-Clair Toomey fetað í fótspor hennar. Toomey eignaðist dóttur í maí en sneri aftur á Rogue Invitational stórmótinu um helgina þar sem hún náði öðru sæti. Anníe hafði áður komist á verðlaunapall innan við ári eftir að hún eignaðist dóttur sína Freyju Mist. Það munaði líka ótrúlega litlu að Toomey tækist að vinna nýkrýndan heimmeistara Lauru Horvath þrátt fyrir að hafa eignast barn fyrir aðeins fimm mánuðum. Anníe ætlaði að taka þátt í mótinu en hætti við þegar hún komst að því að hún væri ófrísk að sínu öðru barni. Anníe mætti samt á staðinn og hitti aðdáendur sína. Þau fengu ekki að sjá hana keppa við þær bestu en fögnuðu því að geta hitt hetjuna sína. View this post on Instagram A post shared by @thedavecastro Anníe sá þá frá fyrstu hendi hvernig ofurmanneskjan Toomey gerði frábæra hluti svo stuttu eftir barnsburð. Anníe hrósaði líka sexfalda heimsmeistaranum. „Þvílík helgi. Ég fékk aðeins að stíga einu sinni inn á gólfið en það var góð tilfinning. Ég fékk að setjast í öðruvísi sæti þar sem ég lýsti því þegar þau bestu voru að gefa allt sitt í þetta. Saknaði ég þess að keppa ekki? Já. Naut ég þess að horfa? Auðvitað gerði ég það,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe tjáði sig líka sérstaklega um kvennakeppnina. „Tia-Clair Toomey og Laura Horvoth háðu þvílíka keppni. Vá. Ég sendi hamingjuóskir til Lauru en með sigri sýndi hún hversu ótrúlega sterk hún er og góð að keppa,“ skrifaði Anníe. „Og svo Tia. Það er engin orð til að lýsa því sem hún gerði þessa helgi. Algjörlega rugluð frammistaða. Gerði það ómögulega á ný. Ég er agndofa,“ skrifaði Anníe. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) CrossFit Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Sjá meira
Toomey eignaðist dóttur í maí en sneri aftur á Rogue Invitational stórmótinu um helgina þar sem hún náði öðru sæti. Anníe hafði áður komist á verðlaunapall innan við ári eftir að hún eignaðist dóttur sína Freyju Mist. Það munaði líka ótrúlega litlu að Toomey tækist að vinna nýkrýndan heimmeistara Lauru Horvath þrátt fyrir að hafa eignast barn fyrir aðeins fimm mánuðum. Anníe ætlaði að taka þátt í mótinu en hætti við þegar hún komst að því að hún væri ófrísk að sínu öðru barni. Anníe mætti samt á staðinn og hitti aðdáendur sína. Þau fengu ekki að sjá hana keppa við þær bestu en fögnuðu því að geta hitt hetjuna sína. View this post on Instagram A post shared by @thedavecastro Anníe sá þá frá fyrstu hendi hvernig ofurmanneskjan Toomey gerði frábæra hluti svo stuttu eftir barnsburð. Anníe hrósaði líka sexfalda heimsmeistaranum. „Þvílík helgi. Ég fékk aðeins að stíga einu sinni inn á gólfið en það var góð tilfinning. Ég fékk að setjast í öðruvísi sæti þar sem ég lýsti því þegar þau bestu voru að gefa allt sitt í þetta. Saknaði ég þess að keppa ekki? Já. Naut ég þess að horfa? Auðvitað gerði ég það,“ skrifaði Anníe Mist. Anníe tjáði sig líka sérstaklega um kvennakeppnina. „Tia-Clair Toomey og Laura Horvoth háðu þvílíka keppni. Vá. Ég sendi hamingjuóskir til Lauru en með sigri sýndi hún hversu ótrúlega sterk hún er og góð að keppa,“ skrifaði Anníe. „Og svo Tia. Það er engin orð til að lýsa því sem hún gerði þessa helgi. Algjörlega rugluð frammistaða. Gerði það ómögulega á ný. Ég er agndofa,“ skrifaði Anníe. View this post on Instagram A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir)
CrossFit Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Fótboltamaður skotinn til bana Dagskráin í dag: Blikar í Evrópu, Suðurnesjaslagur og van Gerwen mætir til leiks Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Varði fjögur víti til að tryggja PSG titilinn Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Víkingur í úrslit Bose-bikarsins eftir sigur Eygló íþróttastjarna ársins í Reykjavík Fjórir frá hjá Blikum á morgun Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Spáir því að Joshua vinni með hrikalegu rothöggi Benítez lét Sverri byrja og flaug áfram í bikarnum KSÍ missti af meira en milljarði króna City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Sjá meira