„Maður þarf stundum að reyna að leika aðeins á þessa dómara“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. október 2023 22:08 Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var eðlilega súr eftir tapið. Vísir/Diego Karólína Lea Vilhjálmsdóttir var eðlilega súr og svekkt eftir 2-0 tap gegn Þjóðverjum á Laugardalsvelli í Þjóðadeild kvenna í knattspyrnu í kvöld. „Mér fannst þetta helvíti súrt. Þær fá eitthvað 50/50 víti og annars hefðum við bara getað haldið þeim í núllinu,“ sagði Karólína að leik loknum. „Maður er aldrei sáttur með tap, en mér fannst ákveðinn stígandi í þessum glugga.“ Þýska liðið hafði nánast öll völd á vellinum í fyrri hálfleik og íslensku stelpurnar komust varla yfir miðju. Karólína segir að íslenska vörnin hafi staðið sína vakt vel. „Þetta er Þýskaland þannig að maður býst kannski ekki við því að maður sé að sækja mikið. En mér leið aldrei eins og þær væru að fara að skora og við vorum óheppnar að dómarinn dæmi þetta víti þegar hann hefði mögulega getað sleppt því. Og þá veit maður ekki hvort maður hefði getað haldið þeim bara í núllinu.“ Hún vildi þó ekki tjá sig of mikið um vítaspyrnuna sem Þjóðverjar fengu. „Ég heyrði að það hafi verið eitthvað 50/50 og ég þarf bara að sjá það aftur. Ég er ekki alveg viss.“ Þá var einnig alveg hægt að færa rök fyrir því að Karólína sjálf hafi átt að fá vítaspyrnu í leiknum, en líkt og með vítaspyrnuna sem Þjóðverjar fengu vildi hún lítið tjá sig um það. „Þú verður eiginlega að segja mér það,“ sagði Karólína létt, aðspurð að því hvort hún hafi átt að fá víti. „Ég veit það ekki. Það var smá snerting, en maður þarf stundum að reyna að leika aðeins á þessa dómara.“ Hún segir einnig að íslenska liðið hafi klárlega átt að setja meiri pressu á mark gestanna. „Klárlega. Við fáum færi til að jafna, en þetta féll þeirra megin í dag og það var ansi sárt.“ Íslenska liðið hefur nú ekki skorað í þremur leikjum í röð, en Karólína virðist þó ekki hafa of miklar áhyggjuar af því. „Mér finnst það persónulega ekkert áhyggjuefni. Markið kemur bara þegar það kemur og við höldum bara áfram að æfa þessi slútt. Ég hef engar áhyggjur.“ „Mér finnst sóknarleikurinn mun betri en í síðasta glugga og það er stígandi þar. Við erum að skapa okkur fleiri færi en í síðasta glugga þannig að í næsta glugga hljóta mörkin að koma,“ sagði Karólína að lokum. Klippa: Karólína Lea eftir Þýskalandsleikinn Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Selma Sól: Mér fannst við bara gera nóg Ísland tapaði 2-0 gegn Þýskalandi í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. Eftir fjóra leiki er íslenska liðið með þrjú stig í þriðja sæti riðilsins. Selma Sól lék 86 mínútur á miðjunni hjá Íslandi í dag og var svekkt með tapið. 31. október 2023 22:03 Sædís Rún: „Ótrúlega fúlt að fá ekkert úr þessum glugga“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 0-2 tap þegar liðið tók á móti Þýskalandi í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. Sædís Rún Heiðarsdóttir, vinstri bakvörður liðsins, gaf sig til tals við blaðamann strax að leik loknum. 31. október 2023 21:55 Einkunnir Íslands gegn Þýskalandi: Engin framúrskarandi gegn feiknasterkum Þjóðverjum Íslenska landslið kvenna í knattspyrnu mátti þola 0-2 tap fyrir Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Frá fyrstu mínútu var Ísland í nauðvörn gegn síógnandi Þjóðverjum. Þær héldu markinu hreinu út fyrri hálfleikinn en stíflan brast þegar Telma Ívarsdóttir gaf frá sér víti á 64. mínútu. Erfitt er að veita leikmönnum háar einkunnir eftir slíka frammistöðu en átta leikmenn Íslands eru jafnir með hæstu einkunn [6]. 31. október 2023 21:16 Umfjöllun: Ísland - Þýskaland 0-2 | Erfitt kvöld á Laugardalsvelli Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola 0-2 tap er liðið tók á móti Þjóðverjum í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. 31. október 2023 21:15 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sjá meira
„Mér fannst þetta helvíti súrt. Þær fá eitthvað 50/50 víti og annars hefðum við bara getað haldið þeim í núllinu,“ sagði Karólína að leik loknum. „Maður er aldrei sáttur með tap, en mér fannst ákveðinn stígandi í þessum glugga.“ Þýska liðið hafði nánast öll völd á vellinum í fyrri hálfleik og íslensku stelpurnar komust varla yfir miðju. Karólína segir að íslenska vörnin hafi staðið sína vakt vel. „Þetta er Þýskaland þannig að maður býst kannski ekki við því að maður sé að sækja mikið. En mér leið aldrei eins og þær væru að fara að skora og við vorum óheppnar að dómarinn dæmi þetta víti þegar hann hefði mögulega getað sleppt því. Og þá veit maður ekki hvort maður hefði getað haldið þeim bara í núllinu.“ Hún vildi þó ekki tjá sig of mikið um vítaspyrnuna sem Þjóðverjar fengu. „Ég heyrði að það hafi verið eitthvað 50/50 og ég þarf bara að sjá það aftur. Ég er ekki alveg viss.“ Þá var einnig alveg hægt að færa rök fyrir því að Karólína sjálf hafi átt að fá vítaspyrnu í leiknum, en líkt og með vítaspyrnuna sem Þjóðverjar fengu vildi hún lítið tjá sig um það. „Þú verður eiginlega að segja mér það,“ sagði Karólína létt, aðspurð að því hvort hún hafi átt að fá víti. „Ég veit það ekki. Það var smá snerting, en maður þarf stundum að reyna að leika aðeins á þessa dómara.“ Hún segir einnig að íslenska liðið hafi klárlega átt að setja meiri pressu á mark gestanna. „Klárlega. Við fáum færi til að jafna, en þetta féll þeirra megin í dag og það var ansi sárt.“ Íslenska liðið hefur nú ekki skorað í þremur leikjum í röð, en Karólína virðist þó ekki hafa of miklar áhyggjuar af því. „Mér finnst það persónulega ekkert áhyggjuefni. Markið kemur bara þegar það kemur og við höldum bara áfram að æfa þessi slútt. Ég hef engar áhyggjur.“ „Mér finnst sóknarleikurinn mun betri en í síðasta glugga og það er stígandi þar. Við erum að skapa okkur fleiri færi en í síðasta glugga þannig að í næsta glugga hljóta mörkin að koma,“ sagði Karólína að lokum. Klippa: Karólína Lea eftir Þýskalandsleikinn
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Selma Sól: Mér fannst við bara gera nóg Ísland tapaði 2-0 gegn Þýskalandi í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. Eftir fjóra leiki er íslenska liðið með þrjú stig í þriðja sæti riðilsins. Selma Sól lék 86 mínútur á miðjunni hjá Íslandi í dag og var svekkt með tapið. 31. október 2023 22:03 Sædís Rún: „Ótrúlega fúlt að fá ekkert úr þessum glugga“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 0-2 tap þegar liðið tók á móti Þýskalandi í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. Sædís Rún Heiðarsdóttir, vinstri bakvörður liðsins, gaf sig til tals við blaðamann strax að leik loknum. 31. október 2023 21:55 Einkunnir Íslands gegn Þýskalandi: Engin framúrskarandi gegn feiknasterkum Þjóðverjum Íslenska landslið kvenna í knattspyrnu mátti þola 0-2 tap fyrir Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Frá fyrstu mínútu var Ísland í nauðvörn gegn síógnandi Þjóðverjum. Þær héldu markinu hreinu út fyrri hálfleikinn en stíflan brast þegar Telma Ívarsdóttir gaf frá sér víti á 64. mínútu. Erfitt er að veita leikmönnum háar einkunnir eftir slíka frammistöðu en átta leikmenn Íslands eru jafnir með hæstu einkunn [6]. 31. október 2023 21:16 Umfjöllun: Ísland - Þýskaland 0-2 | Erfitt kvöld á Laugardalsvelli Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola 0-2 tap er liðið tók á móti Þjóðverjum í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. 31. október 2023 21:15 Mest lesið Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Fótbolti Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist Fótbolti „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Íslenski boltinn Vann Ólympíubrons en ætlar að keppa á Steraleikunum og slá heimsmetið Sport Kastaði stól í Eyjum og fékk þriggja leikja bann Handbolti „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Íslenski boltinn Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum Enski boltinn Janus sagður á leið til Barcelona Handbolti „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Ísland stendur í stað þrátt fyrir stórsigur Fimm sigurmörk á síðustu sjö mínútunum „Maður spyr sig hvar maður á heppnina inni“ Sjáðu dramatíkina á Anfield: Van Dijk skoraði og Simeone brjálaðist „Svekkjandi að við gefum þeim fjögur mörk“ „Sex til sjö leikmenn haltrandi inni á vellinum“ Mourinho tekur við Benfica „Þessi viðbrögð eru auðvitað ekki í lagi“ Swansea gafst ekki upp og skaut Forest úr leik Tvenna Thuram tryggði Inter sigur og PSG fór létt með Atalanta Uppgjörið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sjá meira
Selma Sól: Mér fannst við bara gera nóg Ísland tapaði 2-0 gegn Þýskalandi í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. Eftir fjóra leiki er íslenska liðið með þrjú stig í þriðja sæti riðilsins. Selma Sól lék 86 mínútur á miðjunni hjá Íslandi í dag og var svekkt með tapið. 31. október 2023 22:03
Sædís Rún: „Ótrúlega fúlt að fá ekkert úr þessum glugga“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mátti þola 0-2 tap þegar liðið tók á móti Þýskalandi í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. Sædís Rún Heiðarsdóttir, vinstri bakvörður liðsins, gaf sig til tals við blaðamann strax að leik loknum. 31. október 2023 21:55
Einkunnir Íslands gegn Þýskalandi: Engin framúrskarandi gegn feiknasterkum Þjóðverjum Íslenska landslið kvenna í knattspyrnu mátti þola 0-2 tap fyrir Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Frá fyrstu mínútu var Ísland í nauðvörn gegn síógnandi Þjóðverjum. Þær héldu markinu hreinu út fyrri hálfleikinn en stíflan brast þegar Telma Ívarsdóttir gaf frá sér víti á 64. mínútu. Erfitt er að veita leikmönnum háar einkunnir eftir slíka frammistöðu en átta leikmenn Íslands eru jafnir með hæstu einkunn [6]. 31. október 2023 21:16
Umfjöllun: Ísland - Þýskaland 0-2 | Erfitt kvöld á Laugardalsvelli Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola 0-2 tap er liðið tók á móti Þjóðverjum í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvelli í kvöld. 31. október 2023 21:15
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann