Hafa ekki skorað á móti Þýskalandi á íslenskri grundu í 37 ár Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. október 2023 15:01 Sara Björk Gunnarsdottir í leik á móti þýska landsliðinu á Laugardalsvellinum í september fyrir fimm árum síðan. Getty/Brynjar Þýskum landsliðskonum hefur gengið afar vel í heimsóknum sínum til Íslands í gegnum tíðina. Ekki aðeins hafa þær unnið alla leikina heldur hefur íslenska liðinu ekki tekist heldur að skora. Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir í kvöld Þýskalandi í síðasta heimaleik sínum í Þjóðadeild kvenna. Fyrri leikurinn tapaðist 4-0 út í Þýskalandi í leik sem íslensku stelpurnar komust lítið áleiðis. Það hefur einni verið raunin í fimm heimsóknum þýska kvennalandsliðsins til Íslands. Eini sigur Íslands á Þýskalandi hjá A-landsliðum kvenna kom í Þýskalandi í október 2017 þegar íslensku stelpurnar unnu eftirminnilegan 3-2 sigur. Þjóðverjar hafa unnið alla hina sextán leiki þjóðanna og markalatan í þeim er 62-3 þeim í vil. Það sem vekur þó sérstaklega athygli er gengið gegn þeim þýsku á heimavelli. Þjóðverjar hafa unnið alla leikina og skorað í þeim 21 mark gegn aðeins einu. Það eru núna liðin 37 ár og rúmir þrír mánuðir síðan íslenska kvennalandsliðið skoraði þetta eina mark sitt á móti Þýskalandi á íslenskri grundu. Markið skoraði Katrín María Eiríksdóttir í 4-1 tapi á Kópavogsvelli 27. júlí 1996. Markið kom á 87. mínútu. Síðan þá hafa íslensku stelpurnar spilað fjóra heila leiki á móti Þýskalandi og fengið á sig sextán mörk í röð án þess að svara fyrir sig. Nú eru liðnar 363 mínútur síðan Ísland skoraði á móti Þýskalandi á Íslandi. Þrír af þessum leikjum fóru fram á Laugardalsvellinum og á sjálfum þjóðarleikvanginum er markatalan 10-0 Þýskalandi í vil. Leikir Íslands og Þýskalands á Íslandi: September 2018: Þýskaland vann 2-0 Ágúst 2000: Þýskaland vann 6-0 September 1996: Þýskaland vann 3-0 Júlí 1986: Þýskaland vann 5-0 Júlí 1986: Þýskaland vann 4-1 Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mætir í kvöld Þýskalandi í síðasta heimaleik sínum í Þjóðadeild kvenna. Fyrri leikurinn tapaðist 4-0 út í Þýskalandi í leik sem íslensku stelpurnar komust lítið áleiðis. Það hefur einni verið raunin í fimm heimsóknum þýska kvennalandsliðsins til Íslands. Eini sigur Íslands á Þýskalandi hjá A-landsliðum kvenna kom í Þýskalandi í október 2017 þegar íslensku stelpurnar unnu eftirminnilegan 3-2 sigur. Þjóðverjar hafa unnið alla hina sextán leiki þjóðanna og markalatan í þeim er 62-3 þeim í vil. Það sem vekur þó sérstaklega athygli er gengið gegn þeim þýsku á heimavelli. Þjóðverjar hafa unnið alla leikina og skorað í þeim 21 mark gegn aðeins einu. Það eru núna liðin 37 ár og rúmir þrír mánuðir síðan íslenska kvennalandsliðið skoraði þetta eina mark sitt á móti Þýskalandi á íslenskri grundu. Markið skoraði Katrín María Eiríksdóttir í 4-1 tapi á Kópavogsvelli 27. júlí 1996. Markið kom á 87. mínútu. Síðan þá hafa íslensku stelpurnar spilað fjóra heila leiki á móti Þýskalandi og fengið á sig sextán mörk í röð án þess að svara fyrir sig. Nú eru liðnar 363 mínútur síðan Ísland skoraði á móti Þýskalandi á Íslandi. Þrír af þessum leikjum fóru fram á Laugardalsvellinum og á sjálfum þjóðarleikvanginum er markatalan 10-0 Þýskalandi í vil. Leikir Íslands og Þýskalands á Íslandi: September 2018: Þýskaland vann 2-0 Ágúst 2000: Þýskaland vann 6-0 September 1996: Þýskaland vann 3-0 Júlí 1986: Þýskaland vann 5-0 Júlí 1986: Þýskaland vann 4-1
Leikir Íslands og Þýskalands á Íslandi: September 2018: Þýskaland vann 2-0 Ágúst 2000: Þýskaland vann 6-0 September 1996: Þýskaland vann 3-0 Júlí 1986: Þýskaland vann 5-0 Júlí 1986: Þýskaland vann 4-1
Þjóðadeild kvenna í fótbolta Mest lesið Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn