Jane Goodall hvetur Íslendinga til dáða í umsögn um hvalveiðibann Hólmfríður Gísladóttir skrifar 31. október 2023 07:08 Goodall er mikil baráttukona fyrir dýravelferð og heimsfræg fyrir rannsóknir sýnar á simpönsum. epa/Enric Fontcuberta Dr Jane Goodall, sem öðlaðist heimsfrægð fyrir rannsóknir sínar á fremdardýrum, eða prímötum og þá sérstaklega simpönsum, hefur skilað inn umsögn um frumvarp um bann við hvalveiðum þar sem þingmenn eru hvattir til dáða. Í umsögninni, sem er send inn af The Jane Goodall Institute, segir meðal annars að hvalir séu félagsverur sem myndi sterk og flókin félagsleg tengsl. Þeir búi yfir ótrúlegum samskiptahæfileikum, sýni flókin hegðunarmynstur og myndi sérstök samfélög. Hvalveiðar hafi um langt skeið þótt ásættanlegar en aukin þekking geri það að verkum að fákunnátta sé ekki lengur afsökun fyrir því að leggja blessun sína yfir þá þjáningu sem hvalirnir upplifa við veiðarnar. Þá segir í umsögninni að Goodall hafi helgað líf sitt dýravelferð og orðið margs vísari um hvali gegnum vin sinn, hvalalíffræðinginn Roger Payne, sem nú er látinn. Víst sé að hann hefði einnig sent Íslendingum hvatningu til að banna hvalveiðar. Það sé trú samtakanna að Ísland geti orðið leiðtogi í verndun sjávar og leiðarljós til framtíðar, með því að sýna hinum skynugu skepnum sem hvalir eru samkennd og skilning. „Við óskum ykkur velfernaðar við þessa mikilvægu ákvarðanatöku,“ segir að lokum. Hér má finna umsögnina. Dýr Dýraheilbrigði Hvalveiðar Hvalir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Sjá meira
Í umsögninni, sem er send inn af The Jane Goodall Institute, segir meðal annars að hvalir séu félagsverur sem myndi sterk og flókin félagsleg tengsl. Þeir búi yfir ótrúlegum samskiptahæfileikum, sýni flókin hegðunarmynstur og myndi sérstök samfélög. Hvalveiðar hafi um langt skeið þótt ásættanlegar en aukin þekking geri það að verkum að fákunnátta sé ekki lengur afsökun fyrir því að leggja blessun sína yfir þá þjáningu sem hvalirnir upplifa við veiðarnar. Þá segir í umsögninni að Goodall hafi helgað líf sitt dýravelferð og orðið margs vísari um hvali gegnum vin sinn, hvalalíffræðinginn Roger Payne, sem nú er látinn. Víst sé að hann hefði einnig sent Íslendingum hvatningu til að banna hvalveiðar. Það sé trú samtakanna að Ísland geti orðið leiðtogi í verndun sjávar og leiðarljós til framtíðar, með því að sýna hinum skynugu skepnum sem hvalir eru samkennd og skilning. „Við óskum ykkur velfernaðar við þessa mikilvægu ákvarðanatöku,“ segir að lokum. Hér má finna umsögnina.
Dýr Dýraheilbrigði Hvalveiðar Hvalir Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Fleiri fréttir Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Sjá meira