Börn að bera hæstan kostnað af stríðinu Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. október 2023 21:30 Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi. Vísir Framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi segir börn bera hæstan kostnað vegna stríðsins fyrir botni Miðjarðarhafs. Hún segir andrúmsloftið í Miðausturlöndum einkennast af spennu og sorg Aukinn þungi er í árásum Ísraelshers á Gaza og hátt í fimm hundruð létust í loftárásum í nótt. Brýn þörf er á hjálpargögnum og læknir segir ungbörn og sjúklinga í bráðri hættu. Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi, ræddi stríðið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún segir innviði á Gasa í molum. „Staða almennra borgara í Gasa, það er ekki hægt að lýsa henni öðruvísi en skelfilegri. Þarna ertu með tvær milljónir manna, núna hundruð þúsunda á vergangi, innviðir eru í algjörum molum, það er skortur á aðgengi á vatni, þeir eru að tala um að það sé fimm prósent geta til að framleiða vatn á svæðinu.“ Niðurbrot innviða stefni þúsundum í hættu Birna segir vatnsskortinn og niðurbrotið á innviðum vera það sem hjálparstofnanir hafi mestar áhyggjur af. Niðurbrotið sé þegar farið að hafa áhrif. „Það er farið að stofna lífum tugþúsunda manna í hættu vegna þess að það fara af stað sjúkdómar sem eru algjörlega fyrirbyggjanlegir og börn eru að bera hæstan kostnaðinn af þessu öllu. Þau eru í langmestri hættu af þeim sjúkdómum sem gætu farið af stað. Því miður eins og kom í fréttum núna áðan þá hafa hundruðir ef ekki þúsundir barna nú þegar dáið.“ Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Sjá meira
Aukinn þungi er í árásum Ísraelshers á Gaza og hátt í fimm hundruð létust í loftárásum í nótt. Brýn þörf er á hjálpargögnum og læknir segir ungbörn og sjúklinga í bráðri hættu. Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri Unicef á Íslandi, ræddi stríðið í kvöldfréttum Stöðvar 2. Hún segir innviði á Gasa í molum. „Staða almennra borgara í Gasa, það er ekki hægt að lýsa henni öðruvísi en skelfilegri. Þarna ertu með tvær milljónir manna, núna hundruð þúsunda á vergangi, innviðir eru í algjörum molum, það er skortur á aðgengi á vatni, þeir eru að tala um að það sé fimm prósent geta til að framleiða vatn á svæðinu.“ Niðurbrot innviða stefni þúsundum í hættu Birna segir vatnsskortinn og niðurbrotið á innviðum vera það sem hjálparstofnanir hafi mestar áhyggjur af. Niðurbrotið sé þegar farið að hafa áhrif. „Það er farið að stofna lífum tugþúsunda manna í hættu vegna þess að það fara af stað sjúkdómar sem eru algjörlega fyrirbyggjanlegir og börn eru að bera hæstan kostnaðinn af þessu öllu. Þau eru í langmestri hættu af þeim sjúkdómum sem gætu farið af stað. Því miður eins og kom í fréttum núna áðan þá hafa hundruðir ef ekki þúsundir barna nú þegar dáið.“
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Mest lesið Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Erlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar Erlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Spjótin beinast að syni Reiners Ætla að herða lög um byssur enn frekar eftir árásina Starfsmenn Louvre mótmæla slæmum aðstæðum Hálfíslensk hljómsveit skilgreind öfgasamtök í Rússlandi Morðinginn í Brown gengur enn laus Heyrði byssuhvellina: Skotvopnalöggjöfin rædd á kaffistofunni Sílebúar tóku Kast Árásarfeðgarnir nafngreindir Úkraínumenn reiðubúnir til að falla frá aðild að Nató Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Skotmennirnir feðgar Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Einn í haldi í tengslum við skotárás í Brown-háskóla Rabbíni drepinn í árásinni Grunaðir um að skipuleggja hryðjuverk á jólamarkaði Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Tveir látnir eftir skotárás í háskóla Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Rannsókn á meintri gagnaöflun um Giuffre felld niður Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Sjá meira