Getur ekki beðið eftir að hitta dóttur sína Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 21. október 2023 11:22 Uri Raanan segist ekkert hafa sofið síðustu daga. AP Faðir stúlku, sem Hamas-liðar rændu hinn 7. október síðastliðinn, segist ekkert hafa sofið. Hann getur ekki beðið eftir því að hitta dóttur sína sem sleppt var úr varðhaldi í gær. Mæðgunum Natalie Raanan og Judith Raanan var sleppt í gær eftir tæpar tvær vikur í haldi Hamas-liða. Katörsk stjórnvöld eru sögð hafa komið til aðstoðar við málamiðlun og voru mæðgurnar komnar heilu og höldnu í hendur Rauða krossins í gær. Hamas-liðar sögðu að mæðgunum hafi verið sleppt af góðvilja.AP „Ég hef ekki sofið í tvær vikur en mun sofa vel í kvöld. Ég hef ekki geta hugsað um annað. Ég talaði við dóttur mína í dag, hún hljómaði vel og lítur vel út. Hún er mjög glöð og bíður eftir því að komast heim. Móðir hennar er með smá skrámu á höndinni en segist vera í lagi. Ég talaði nýlega við Joe Biden Bandaríkjaforseta og ég vil þakka honum fyrir stuðninginn. Hann var mjög almennilegur,“ sagði Uri Raanan faðir stúlkunnar á blaðamannafundi. Hann segir að þær dóttirin hafi farið til Ísrael, ásamt móður sinni, til að heimsækja ömmu sína og fagna 85 ára afmæli hennar. Þá hafi þeim verið rænt. Uri segir að vel hafi verið komið fram við mæðgurnar í haldi. „Vonandi sé ég þær í næstu viku, þá á dóttir mín afmæli og við ætlum að fagna því. Þetta verður besti dagur lífs míns.“ Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Bandaríkin Ísrael Tengdar fréttir Hamas segjast hafa sleppt bandarískum mæðgum Vígamenn Hamas segjast hafa sleppt tveimur gíslum, frá Bandaríkjunum, sem höfðu verið í haldi á Gasa síðan 7. október síðastliðinn. 20. október 2023 18:42 Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Innlent Fleiri fréttir Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Sjá meira
Mæðgunum Natalie Raanan og Judith Raanan var sleppt í gær eftir tæpar tvær vikur í haldi Hamas-liða. Katörsk stjórnvöld eru sögð hafa komið til aðstoðar við málamiðlun og voru mæðgurnar komnar heilu og höldnu í hendur Rauða krossins í gær. Hamas-liðar sögðu að mæðgunum hafi verið sleppt af góðvilja.AP „Ég hef ekki sofið í tvær vikur en mun sofa vel í kvöld. Ég hef ekki geta hugsað um annað. Ég talaði við dóttur mína í dag, hún hljómaði vel og lítur vel út. Hún er mjög glöð og bíður eftir því að komast heim. Móðir hennar er með smá skrámu á höndinni en segist vera í lagi. Ég talaði nýlega við Joe Biden Bandaríkjaforseta og ég vil þakka honum fyrir stuðninginn. Hann var mjög almennilegur,“ sagði Uri Raanan faðir stúlkunnar á blaðamannafundi. Hann segir að þær dóttirin hafi farið til Ísrael, ásamt móður sinni, til að heimsækja ömmu sína og fagna 85 ára afmæli hennar. Þá hafi þeim verið rænt. Uri segir að vel hafi verið komið fram við mæðgurnar í haldi. „Vonandi sé ég þær í næstu viku, þá á dóttir mín afmæli og við ætlum að fagna því. Þetta verður besti dagur lífs míns.“
Átök í Ísrael og Palestínu Palestína Bandaríkin Ísrael Tengdar fréttir Hamas segjast hafa sleppt bandarískum mæðgum Vígamenn Hamas segjast hafa sleppt tveimur gíslum, frá Bandaríkjunum, sem höfðu verið í haldi á Gasa síðan 7. október síðastliðinn. 20. október 2023 18:42 Mest lesið Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Tortryggnir í garð tolla Trumps Erlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Innlent Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Innlent Fleiri fréttir Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Sjá meira
Hamas segjast hafa sleppt bandarískum mæðgum Vígamenn Hamas segjast hafa sleppt tveimur gíslum, frá Bandaríkjunum, sem höfðu verið í haldi á Gasa síðan 7. október síðastliðinn. 20. október 2023 18:42