Biskup taki ekki fjármálaákvarðanir Bjarki Sigurðsson skrifar 19. október 2023 16:40 Agnes M. Sigurðardóttir er biskup Íslands þar til á næsta ári. Vísir/Arnar Biskup mun ekki taka fjármálaákvarðanir verði tillögur starfshóps á vegum þjóðkirkjunnar samþykktar. Meðlimur hópsins segir að það sé ekki sniðugt að biskup beri ábyrgð á ýmsum fjármálagjörningum innan þjóðkirkjunnar. Tillögur starfshópsins verða teknar fyrir á næstu dögum, skömmu áður en nýtt Kirkjuþing verður sett. Snúa tillögurnar að skipulagi Þjóðkirkjunnar og tengjast þeim skipulagsbreytingum sem dómsmálaráðherra gerði á starfsemi kirkjunnar árið 2021. Með tillögunum er stefnt að því að aðskilja trúarstarfi Þjóðkirkjunnar frá rekstrarhlutanum, en hingað til hafa báðir hlutar heyrt undir biskupi. Verði þær samþykktar fer stjórn og framkvæmdastjórn þjóðkirkjunnar með fjármál og önnur stjórnsýsluleg mál kirkjunnar. Sama fyrirkomulag og í öllum söfnuðum Magnús Erlingsson, einn meðlima starfshópsins, segir að þarna sé ekki verið að minnka völd biskups. „Við erum bara að taka upp samskonar fyrirkomulag og er í öllum sóknum og söfnuðum. Þar er það sóknarnefndin sem ber ábyrgð á fjármálum og ég held að flestum prestum finnist það gott. Þegar verið er að byggja kirkjur er verið að tala um miklar fjárhæðir og það er verið að taka lán og annað. Þá er gott að prestar þurfi ekki að bera ábyrgð á öllu saman. Enda erum við ekki menntuð í fjármálasýslu og rekstri,“ segir Magnús. Létti á biskupi Hann segir tillögurnar koma í veg fyrir að biskup þurfi að svara fyrir öll mál sem tengjast kirkjunni. „Í dag er það þannig að þegar menn stefna kirkjunni stefna þeir biskup. Það er ekki gott. Ég held að þetta muni létta ýmis konar nauðir af næsta biskupi. Leiðindum sem stjórn kirkjunnar þarf að svara fyrir, þannig er þetta hugsað,“ segir Magnús. Trúmál Þjóðkirkjan Biskupskjör 2024 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira
Tillögur starfshópsins verða teknar fyrir á næstu dögum, skömmu áður en nýtt Kirkjuþing verður sett. Snúa tillögurnar að skipulagi Þjóðkirkjunnar og tengjast þeim skipulagsbreytingum sem dómsmálaráðherra gerði á starfsemi kirkjunnar árið 2021. Með tillögunum er stefnt að því að aðskilja trúarstarfi Þjóðkirkjunnar frá rekstrarhlutanum, en hingað til hafa báðir hlutar heyrt undir biskupi. Verði þær samþykktar fer stjórn og framkvæmdastjórn þjóðkirkjunnar með fjármál og önnur stjórnsýsluleg mál kirkjunnar. Sama fyrirkomulag og í öllum söfnuðum Magnús Erlingsson, einn meðlima starfshópsins, segir að þarna sé ekki verið að minnka völd biskups. „Við erum bara að taka upp samskonar fyrirkomulag og er í öllum sóknum og söfnuðum. Þar er það sóknarnefndin sem ber ábyrgð á fjármálum og ég held að flestum prestum finnist það gott. Þegar verið er að byggja kirkjur er verið að tala um miklar fjárhæðir og það er verið að taka lán og annað. Þá er gott að prestar þurfi ekki að bera ábyrgð á öllu saman. Enda erum við ekki menntuð í fjármálasýslu og rekstri,“ segir Magnús. Létti á biskupi Hann segir tillögurnar koma í veg fyrir að biskup þurfi að svara fyrir öll mál sem tengjast kirkjunni. „Í dag er það þannig að þegar menn stefna kirkjunni stefna þeir biskup. Það er ekki gott. Ég held að þetta muni létta ýmis konar nauðir af næsta biskupi. Leiðindum sem stjórn kirkjunnar þarf að svara fyrir, þannig er þetta hugsað,“ segir Magnús.
Trúmál Þjóðkirkjan Biskupskjör 2024 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Karlmaður lést í Bláa lóninu Innlent Fleiri fréttir Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Létu sleðaveðrið ekki fram hjá sér fara Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Sjá meira