Sevilla hefur áhuga á Greenwood Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 16. október 2023 20:00 Mason Greenwood virðist líka lífið vel á Spáni. Alvaro Medranda/Getty Images Talið er að enski framherjinn Mason Greenwood vilja skipt alfarið yfir til Getafe þar sem hann er á láni frá Manchester United. Talið er að Sevilla ætli að veita Getafe samkeppni um leikmanninn sem spilaði hvorki né æfði í fleiri mánuði eftir að þáverandi kærasta hans sagði hann hafa beitt sig ítrekuðu líkamlegu ofbeldi og birti myndir því til sönnunar. Hinn 22 ára gamli Greenwood hefur komið sögu í fimm leikjum hjá Getafe í spænsku úrvalsdeildinni, La Liga. Hann hefur skorað eitt mark, gefið eina stoðsendingu og nælt sér í eitt gult spjald. Hann er á mála hjá félaginu eftir að Man United ákvað að senda leikmanninn á láni eftir að félagið hafið lokið eigin rannsókn á máli hans er varðaði ofbeldi gegn þáverandi kærustu. Kærastan birti myndir sem sýndu áverka sem hún sagði að Greenwood hefði veitt henni. Þá birti hún hljóðbrot af því þegar það mátti heyra Greenwood þvinga hana til samræðis. Hann var ákærður af lögreglunni í Manchester en á endanum var málið látið falla niður þar sem lykilvitni breyttu vitnisburði sínum og ekki var talið að sakfelling myndi nást í málinu. Man United hélt í kjölfarið eigin rannsókn og virtist sem félagið væri við það að gefa Greenwood grænt ljós á að æfa og spila með liðinu. Allt kom þó fyrir ekki og var hann sendur á láni til Getafe. Nú hefur The Mirror greint frá því að Greenwood líði vel á Spáni og sé tilbúinn að skipta alfarið yfir til Getafe. Það er þó ljóst að félagið mun þurfa kaupa leikmanninn þar sem hann er samningsbundinn Man United til 2025 og þá hefur Sevilla einnig áhuga á að fá Greenwood í sínar raðir. Getafe er í 11. sæti La Liga með 10 stig á meðan Sevilla er í 14. sæti með 8 stig. Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mál Mason Greenwood Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Hinn 22 ára gamli Greenwood hefur komið sögu í fimm leikjum hjá Getafe í spænsku úrvalsdeildinni, La Liga. Hann hefur skorað eitt mark, gefið eina stoðsendingu og nælt sér í eitt gult spjald. Hann er á mála hjá félaginu eftir að Man United ákvað að senda leikmanninn á láni eftir að félagið hafið lokið eigin rannsókn á máli hans er varðaði ofbeldi gegn þáverandi kærustu. Kærastan birti myndir sem sýndu áverka sem hún sagði að Greenwood hefði veitt henni. Þá birti hún hljóðbrot af því þegar það mátti heyra Greenwood þvinga hana til samræðis. Hann var ákærður af lögreglunni í Manchester en á endanum var málið látið falla niður þar sem lykilvitni breyttu vitnisburði sínum og ekki var talið að sakfelling myndi nást í málinu. Man United hélt í kjölfarið eigin rannsókn og virtist sem félagið væri við það að gefa Greenwood grænt ljós á að æfa og spila með liðinu. Allt kom þó fyrir ekki og var hann sendur á láni til Getafe. Nú hefur The Mirror greint frá því að Greenwood líði vel á Spáni og sé tilbúinn að skipta alfarið yfir til Getafe. Það er þó ljóst að félagið mun þurfa kaupa leikmanninn þar sem hann er samningsbundinn Man United til 2025 og þá hefur Sevilla einnig áhuga á að fá Greenwood í sínar raðir. Getafe er í 11. sæti La Liga með 10 stig á meðan Sevilla er í 14. sæti með 8 stig.
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mál Mason Greenwood Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn