Myndaveisla: Blaðamannafundur og gamlir ráðherrar í nýjum búning Magnús Jochum Pálsson skrifar 15. október 2023 00:05 Bjarni Benediktsson, fráfarandi fjármálaráðherra og nýr utanríkisráðherra, horfir lævíslega til hliðar eftir blaðamannafundinn. Bombastic Side Eye eins og unga kynslóðin myndi kalla það. Vísir/Vilhelm Ríkisstjórnin hélt blaðamannafund á Bessastöðum til að tilkynna ráðherraskipti Bjarna Benediktssonar og Þórdísar Kolbrúnar Reykfjörð Gylfadóttur. Hér má sjá myndir frá deginum, vandræðalega svipi, boðflennu og glens ráðherra. Formenn stjórnarflokkana halda blaðamannafund vegna ráðherraskipta í RíkisstjórninniVísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson greindi frá því á blaðamannafundinum að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tæki við fjármálaráðuneytinu. Hann tæki síðan við hennar embætti. Eins konar innanflokksskipti.Vísir/Vilhelm Katrín og Bjarni fylgjast með Sigurði Inga á blaðamannafundinum. Af svip Katrínar mætti halda að ræðan vekti með henni ugg en það er ósennilegt.Vísir/Vilhelm Af svipnum að dæma mætti halda að þeir félagarnir hefðu verið gómaðir við að gera eitthvað af sér. Kannski hefur Sigurður Ingi verið að bjóða Bjarna neftóbak.Vísir/Vilhelm Forsætisráðherra sýnir hvernig eigi að stilla upp. Bjarni og Sigurður standa teinréttir á meðan.Vísir/Vilhelm Hér hefur eitthvað verið að gerast úr mynd.Vísir/Vilhelm Lögregla þurfti að fylgja óvæntri boðflennu af vettvangi.Vísir/Vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra, sem tapaði í formannsslag fyrir Bjarna Benediktssyni á síðasta landsfundi Sjálfstæðisflokksins mætir í hús. Bjarni í bakgrunni.Vísir/Vilhelm Fjölmiðlar voru æstar í að ræða við nýjan fjármálaráðherra, Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur. Skiljanlega.Vísir/Vilhelm Það var glatt á hjalla hjá ríkisstjórninni á ríkisráðsfundi á Bessastöðum. Þó er eftirtektarvert að Bjarni er sá eini sem brosir ekki.Vísir/Vilhelm Þórdís Kolbrún ætlar að leggja áherslu á áframhaldandi sölu á Íslandsbanka og baráttu við verðbólguna.Vísir/Vilhelm Willum og Kata reyna að píra augun og halla sér til að sjá eitthvað í fjarska. Kannski er það óvænti gesturinn.Vísir/Vilhelm Vinstri græn ræða saman á meðan Guðlaugur Þór horfir íhugull út um dyrnar. Kannski er hann að hugsa um framtíð ríkisstjórnarinnar eða framtíð Sjálfstæðisflokksins.Vísir/Vilhelm Bessastaðakirkja og Bessastaðir í öllu sínu veldi.Vísir/Vilhelm Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Formenn stjórnarflokkana halda blaðamannafund vegna ráðherraskipta í RíkisstjórninniVísir/Vilhelm Bjarni Benediktsson greindi frá því á blaðamannafundinum að Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir tæki við fjármálaráðuneytinu. Hann tæki síðan við hennar embætti. Eins konar innanflokksskipti.Vísir/Vilhelm Katrín og Bjarni fylgjast með Sigurði Inga á blaðamannafundinum. Af svip Katrínar mætti halda að ræðan vekti með henni ugg en það er ósennilegt.Vísir/Vilhelm Af svipnum að dæma mætti halda að þeir félagarnir hefðu verið gómaðir við að gera eitthvað af sér. Kannski hefur Sigurður Ingi verið að bjóða Bjarna neftóbak.Vísir/Vilhelm Forsætisráðherra sýnir hvernig eigi að stilla upp. Bjarni og Sigurður standa teinréttir á meðan.Vísir/Vilhelm Hér hefur eitthvað verið að gerast úr mynd.Vísir/Vilhelm Lögregla þurfti að fylgja óvæntri boðflennu af vettvangi.Vísir/Vilhelm Guðlaugur Þór Þórðarson, umhverfisráðherra, sem tapaði í formannsslag fyrir Bjarna Benediktssyni á síðasta landsfundi Sjálfstæðisflokksins mætir í hús. Bjarni í bakgrunni.Vísir/Vilhelm Fjölmiðlar voru æstar í að ræða við nýjan fjármálaráðherra, Þórdísi Kolbrúnu Reykfjörð Gylfadóttur. Skiljanlega.Vísir/Vilhelm Það var glatt á hjalla hjá ríkisstjórninni á ríkisráðsfundi á Bessastöðum. Þó er eftirtektarvert að Bjarni er sá eini sem brosir ekki.Vísir/Vilhelm Þórdís Kolbrún ætlar að leggja áherslu á áframhaldandi sölu á Íslandsbanka og baráttu við verðbólguna.Vísir/Vilhelm Willum og Kata reyna að píra augun og halla sér til að sjá eitthvað í fjarska. Kannski er það óvænti gesturinn.Vísir/Vilhelm Vinstri græn ræða saman á meðan Guðlaugur Þór horfir íhugull út um dyrnar. Kannski er hann að hugsa um framtíð ríkisstjórnarinnar eða framtíð Sjálfstæðisflokksins.Vísir/Vilhelm Bessastaðakirkja og Bessastaðir í öllu sínu veldi.Vísir/Vilhelm
Sjálfstæðisflokkurinn Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Afsögn Bjarna sem fjármálaráðherra Mest lesið Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Innlent Töpuðu tæpum hundrað milljónum Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira