Kristján viss um að hann veiði áfram hval á næsta ári Lovísa Arnardóttir skrifar 14. október 2023 16:26 Kristján Loftsson varð áttræður í mars. Hann er hvergi banginn, ætlar að berjast fyrir málstað sínum og er sannfærður um að þorri Íslendinga sé með honum í liði. Vísir/Vilhelm Kristján Loftsson, forstjóri Hvals hf., segist viss um að hann fái að halda áfram að veiða hval á næsta ári þrátt fyrir að núgildandi veiðileyfi renni út um áramótin. Það sé nóg af hvali við strendur Íslands og hægt að halda áfram veiðum að eilífu. Forstjóri Hvals telur líklegt að hann fái að halda áfram að veiða hval á næsta ári. Núgildandi veiðileyfi var gefið út fyrir fimm árum og rennur út um áramótin. Í samtali við breska miðilinn Guardian segir Kristján að hann þekki vel til stjórnmála á Íslandi og fólksins, og því hafi hann ekki miklar áhyggjur. „Þetta lítur ekki vel út… En ég hef ekki áhyggjur. Ég þekki fólkið hérna og stjórnmálin betur en margir halda. Ég held að þetta verði ekki vandamál. Ég er handviss um að við munum halda hvalveiðum áfram á næsta ári,“ segir Kristján. Í viðtalinu er einnig rætt við Valgerði Árnadóttur, talsmann Hvalavina, og Árna Finnsson, formann Náttúruverndarsamtaka Íslands, sem hafa allt aðra skoðun á veiðunum og telja líklegt að þeim verði hætt. Valgerður bendir í viðtalinu á þingsályktunartillöguna sem nú er til meðferðar á þingi þar sem lagt er til að hvalveiðar verði bannaðar alfarið. Kristján segist þó ekki hafa áhyggjur af því og telur ólíklegt að þær verði bannaðar. Í viðtalinu segist hann hafa margar hugmyndir hvernig sé hægt að nýta hvalkjötið og nefnir sem dæmi í járntöflur. „Þetta er stærsta heilsufarsvandamál heimsins, járnskortur. Viltu vera með harðlífi og niðurgang?“ spyr Kristján sem einnig segist hafa hugsað um að selja dauða hvali sem einingar til kolefnisjöfnunar. Hann vísar því á bug í viðtalinu að hann haldi hvalveiðunum aðeins áfram vegna loforðs við föður sinn á dánarbeði hans. „Nei, nei, hann var raunsæismaður. Þetta eru bara viðskipti. Við erum með tækin og þetta er auðlind sem við getum nýtt,“ segir Kristján. Hann segir að í kringum Ísland syndi um 40 þúsund langreyðar og að vegna þess hve lítill kvótinn sé geti hann haldið áfram að eilífu. Hvalveiðar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Matvælaframleiðsla Hvalir Sjávarútvegur Tengdar fréttir „Það er bara ítrekað eitthvað að klikka hjá þeim“ Forstjóri Matvælastofnunar segir það ekki satt að bilað spil hafi verið það einu vandræðin sem Hvalur 8 lenti í þann 7. september síðastliðinn. Langt myndband sem stofnunin er með í höndunum sýni það. Hún segir umræðu forstjóra Hvals hf. ekki vera sérstaklega málefnalega. 22. september 2023 16:10 Uppfylltu skotpróf MAST og með hval í sigtinu Hvalveiðiskipið Hvalur 8 er aftur haldið til veiða eftir að Matvælastofnun aflétti tímabundnu banni við veiðunum. Skotæfing til að sýna fram á hæfni skyttna á skipinu gekk vel í gær. 22. september 2023 13:35 Telja að rafmagn hefði skipt sköpum í dauðastríði hvals Skipstjóri Hvals 8 telur að dauðastríð hvals, sem entist í um 25 mínútur og varð til þess að veiðar skipsins voru tímabundið stöðvaðar, hefði verið mun styttra ef nota mætti rafmagn við hvalveiðar. 21. september 2023 14:38 Vinna að því að uppfylla kröfur MAST Hvalur hf. vinnur að því að uppfylla skilyrði Matvælastofnunar til að Hvalur 8 fái aftur að halda á miðin. Hvalur 9 lagði frá bryggju síðdegis í gær eftir brælu dagana á undan. 21. september 2023 10:38 Boða skyttur Hvals á skotæfingu á sjó Matvælastofnun hefur tjáð Hval hf. að hvalveiðiskipið Hvalur 8 megi fara aftur á veiðar að uppfylltum skilyrðum. Meðal þeirra eru þau að skotæfing fari fram á sjó til að sýna fram á hæfni skyttu. 20. september 2023 16:27 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Erlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Fleiri fréttir Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Sjá meira
Forstjóri Hvals telur líklegt að hann fái að halda áfram að veiða hval á næsta ári. Núgildandi veiðileyfi var gefið út fyrir fimm árum og rennur út um áramótin. Í samtali við breska miðilinn Guardian segir Kristján að hann þekki vel til stjórnmála á Íslandi og fólksins, og því hafi hann ekki miklar áhyggjur. „Þetta lítur ekki vel út… En ég hef ekki áhyggjur. Ég þekki fólkið hérna og stjórnmálin betur en margir halda. Ég held að þetta verði ekki vandamál. Ég er handviss um að við munum halda hvalveiðum áfram á næsta ári,“ segir Kristján. Í viðtalinu er einnig rætt við Valgerði Árnadóttur, talsmann Hvalavina, og Árna Finnsson, formann Náttúruverndarsamtaka Íslands, sem hafa allt aðra skoðun á veiðunum og telja líklegt að þeim verði hætt. Valgerður bendir í viðtalinu á þingsályktunartillöguna sem nú er til meðferðar á þingi þar sem lagt er til að hvalveiðar verði bannaðar alfarið. Kristján segist þó ekki hafa áhyggjur af því og telur ólíklegt að þær verði bannaðar. Í viðtalinu segist hann hafa margar hugmyndir hvernig sé hægt að nýta hvalkjötið og nefnir sem dæmi í járntöflur. „Þetta er stærsta heilsufarsvandamál heimsins, járnskortur. Viltu vera með harðlífi og niðurgang?“ spyr Kristján sem einnig segist hafa hugsað um að selja dauða hvali sem einingar til kolefnisjöfnunar. Hann vísar því á bug í viðtalinu að hann haldi hvalveiðunum aðeins áfram vegna loforðs við föður sinn á dánarbeði hans. „Nei, nei, hann var raunsæismaður. Þetta eru bara viðskipti. Við erum með tækin og þetta er auðlind sem við getum nýtt,“ segir Kristján. Hann segir að í kringum Ísland syndi um 40 þúsund langreyðar og að vegna þess hve lítill kvótinn sé geti hann haldið áfram að eilífu.
Hvalveiðar Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Matvælaframleiðsla Hvalir Sjávarútvegur Tengdar fréttir „Það er bara ítrekað eitthvað að klikka hjá þeim“ Forstjóri Matvælastofnunar segir það ekki satt að bilað spil hafi verið það einu vandræðin sem Hvalur 8 lenti í þann 7. september síðastliðinn. Langt myndband sem stofnunin er með í höndunum sýni það. Hún segir umræðu forstjóra Hvals hf. ekki vera sérstaklega málefnalega. 22. september 2023 16:10 Uppfylltu skotpróf MAST og með hval í sigtinu Hvalveiðiskipið Hvalur 8 er aftur haldið til veiða eftir að Matvælastofnun aflétti tímabundnu banni við veiðunum. Skotæfing til að sýna fram á hæfni skyttna á skipinu gekk vel í gær. 22. september 2023 13:35 Telja að rafmagn hefði skipt sköpum í dauðastríði hvals Skipstjóri Hvals 8 telur að dauðastríð hvals, sem entist í um 25 mínútur og varð til þess að veiðar skipsins voru tímabundið stöðvaðar, hefði verið mun styttra ef nota mætti rafmagn við hvalveiðar. 21. september 2023 14:38 Vinna að því að uppfylla kröfur MAST Hvalur hf. vinnur að því að uppfylla skilyrði Matvælastofnunar til að Hvalur 8 fái aftur að halda á miðin. Hvalur 9 lagði frá bryggju síðdegis í gær eftir brælu dagana á undan. 21. september 2023 10:38 Boða skyttur Hvals á skotæfingu á sjó Matvælastofnun hefur tjáð Hval hf. að hvalveiðiskipið Hvalur 8 megi fara aftur á veiðar að uppfylltum skilyrðum. Meðal þeirra eru þau að skotæfing fari fram á sjó til að sýna fram á hæfni skyttu. 20. september 2023 16:27 Mest lesið Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Innlent Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Erlent Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Innlent Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Innlent Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Innlent Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Innlent Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Erlent Finnst brotið á réttindum barnsins að orlofið sé skert Innlent Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Innlent Fleiri fréttir Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Flugvél á leið til Egilsstaða snúið við yfir Hallormsstað Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Sigmundur Davíð og Kemi Badenoch meðal gesta í boði Meloni Keyptu ekki skýringar um neyðarvörn í Mjóddinni Bakkaði á ofsahraða með lyfjakokteil í blóðinu Laufey Rún hætt störfum hjá Miðflokknum Sanna býður sig fram undir merkjum Vors til vinstri Styggur svanur í sundi handsamaður og skilað í næstu tjörn Viðreisn stundi hræðsluáróður í stað þess að ræða málin Inflúensan á uppleið og seinni bylgjan handan við hornið Flensan á flugi og Sundlaugarmenningunni fagnað í Vesturbæjarlauginni Játaði en áfrýjaði samt og krafðist sýknu Páll Winkel meðal umsækjenda um embætti ráðuneytisstjóra Vilja takmarka fjölda barna sem getin eru með sama sæði Fjöldi svæða á landinu sambandslaus með öllu Fjölskyldur fórnarlamba krefjast ábyrgðar Sádi-Arabíu Staðsetning Íslands „hernaðarlega mjög mikilvæg“ Fjögur ár fyrir smygl á rúmum fjórum kílóum af kókaíni 325 milljónir í næsta áfanga LED-ljósavæðingar í Reykjavík Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Líkamsárásir, heimilisofbeldi og vopnaður ökumaður Gjaldtaka af bílum sé hærri en fjárframlög til vegagerðar Allt að helmingur barna heima vegna veikinda Vestfirðingar sjá fram á þrenn ný jarðgöng Landhelgisgæslan eignast sjálfstýrðan kafbát „Mér persónulega fannst þetta gríðarlega gaman“ Hugrakkir drengir opnuðu sig í fréttum, breyttu kerfinu og skáluðu með Ingu Strætó ekið á hjólreiðamann í Laugardal Sjá meira
„Það er bara ítrekað eitthvað að klikka hjá þeim“ Forstjóri Matvælastofnunar segir það ekki satt að bilað spil hafi verið það einu vandræðin sem Hvalur 8 lenti í þann 7. september síðastliðinn. Langt myndband sem stofnunin er með í höndunum sýni það. Hún segir umræðu forstjóra Hvals hf. ekki vera sérstaklega málefnalega. 22. september 2023 16:10
Uppfylltu skotpróf MAST og með hval í sigtinu Hvalveiðiskipið Hvalur 8 er aftur haldið til veiða eftir að Matvælastofnun aflétti tímabundnu banni við veiðunum. Skotæfing til að sýna fram á hæfni skyttna á skipinu gekk vel í gær. 22. september 2023 13:35
Telja að rafmagn hefði skipt sköpum í dauðastríði hvals Skipstjóri Hvals 8 telur að dauðastríð hvals, sem entist í um 25 mínútur og varð til þess að veiðar skipsins voru tímabundið stöðvaðar, hefði verið mun styttra ef nota mætti rafmagn við hvalveiðar. 21. september 2023 14:38
Vinna að því að uppfylla kröfur MAST Hvalur hf. vinnur að því að uppfylla skilyrði Matvælastofnunar til að Hvalur 8 fái aftur að halda á miðin. Hvalur 9 lagði frá bryggju síðdegis í gær eftir brælu dagana á undan. 21. september 2023 10:38
Boða skyttur Hvals á skotæfingu á sjó Matvælastofnun hefur tjáð Hval hf. að hvalveiðiskipið Hvalur 8 megi fara aftur á veiðar að uppfylltum skilyrðum. Meðal þeirra eru þau að skotæfing fari fram á sjó til að sýna fram á hæfni skyttu. 20. september 2023 16:27