Scholes hefur ekki séð betri leikmann á sama aldri Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. október 2023 11:31 Jude Bellingham hefur raðað inn mörkum á fyrsta tímabili sínu með Real Madrid. AP/Jose Breton Paul Scholes er einn af bestu miðjumönnum sem Englendingar hafa átt og átti magnaðan feril með Manchester United. Það er óhætt að segja að þessi goðsögn sé hrifinn af landa sínum Jude Bellingham. Paul Scholes hrósaði Jude Bellingham mikið í viðtali á TNT Sports en fram undan eru landsleikir hjá Englendingum í undankeppni EM. „Miðað við aldur og það sem hann hefur afekað þegar þá er hann betri á þessum tíma á ferli sinum en nokkur annar leikmaður sem ég hef séð,“ sagði Paul Scholes aðspurður um Jude Bellingham. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Bellingham hefur skorað tíu mörk í fyrstu tíu leikjum sínum með Real Madrid í öllum keppnum. Hann er samt enn bara tvítugur. „Þetta er svo metnaðarfullur strákur, ákveðinn í að standa sig, mikill atvinnumaður í öllu sem hann gerir og með alla þessa hæfileika. Það er ótrúlegt að sjá þetta,“ sagði Scholes. „Ofan á allt saman þá er hann með réttu skapgerðina til að ráða við þetta allt saman. Það virðist ekkert slá hann út af laginu,“ sagði Scholes. „Hann fór til eins stærsta félags í heimi sem er Real Madrid og hann heldur sínu striki alveg eins og hann sé bara að spila fyrir Birmingham. Hann stendur svo mikið upp úr,“ sagði Scholes. „Hann er sigurvegari. Hann hefur áhrif á fótboltavelli. Það er svo mikið af miðjumönnum í dag sem halda að þeir séu að spila vel þegar þegar liðið heldur boltanum í 75 eða 80 prósent af leikjunum en þeir hvorki skora sjálfir né búa til mark fyrir aðra,“ sagði Scholes. „Hann er að vinna fótboltaleiki fyrir liðið sitt. Þess vegna er hann að spila fyrir Real Madrid. Vonandi getur hann gert það líka fyrir enska landsliðið,“ sagði Scholes. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports) EM 2024 í Þýskalandi Spænski boltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Paul Scholes hrósaði Jude Bellingham mikið í viðtali á TNT Sports en fram undan eru landsleikir hjá Englendingum í undankeppni EM. „Miðað við aldur og það sem hann hefur afekað þegar þá er hann betri á þessum tíma á ferli sinum en nokkur annar leikmaður sem ég hef séð,“ sagði Paul Scholes aðspurður um Jude Bellingham. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Bellingham hefur skorað tíu mörk í fyrstu tíu leikjum sínum með Real Madrid í öllum keppnum. Hann er samt enn bara tvítugur. „Þetta er svo metnaðarfullur strákur, ákveðinn í að standa sig, mikill atvinnumaður í öllu sem hann gerir og með alla þessa hæfileika. Það er ótrúlegt að sjá þetta,“ sagði Scholes. „Ofan á allt saman þá er hann með réttu skapgerðina til að ráða við þetta allt saman. Það virðist ekkert slá hann út af laginu,“ sagði Scholes. „Hann fór til eins stærsta félags í heimi sem er Real Madrid og hann heldur sínu striki alveg eins og hann sé bara að spila fyrir Birmingham. Hann stendur svo mikið upp úr,“ sagði Scholes. „Hann er sigurvegari. Hann hefur áhrif á fótboltavelli. Það er svo mikið af miðjumönnum í dag sem halda að þeir séu að spila vel þegar þegar liðið heldur boltanum í 75 eða 80 prósent af leikjunum en þeir hvorki skora sjálfir né búa til mark fyrir aðra,“ sagði Scholes. „Hann er að vinna fótboltaleiki fyrir liðið sitt. Þess vegna er hann að spila fyrir Real Madrid. Vonandi getur hann gert það líka fyrir enska landsliðið,“ sagði Scholes. View this post on Instagram A post shared by TNT Sports (@tntsports)
EM 2024 í Þýskalandi Spænski boltinn Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Íslenski boltinn „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn