Var sjálfur að bíða eftir því að springa út: „Vissi að ég hafði þetta í mér“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 8. október 2023 23:30 Birnir Snær Ingason var valinn besti leikmaður deildarinnar. Vísir/Hulda Margrét Stúkan valdi Birni Snæ Ingason besta leikmann Bestu-deildar karla í knattspyrnu í uppgjörsþætti sínum eftir að tímabilið kláraðist í dag. Birnir átti frábært tímabil með Víkingum þar sem hann varð Íslands- og bikarmeistari. Birnir mætti í settið í þætti dagsins og ræddi við þá félaga í Stúkunni um nýafstaðið tímabil. „Mér líður vel með bikarana og allt það, en það er smá hausverkur,“ sagði Birnir léttur í þættinum, en Víkingar fengu Íslandsmeistaraskjöldinn afhentann í gær, föstudag. Birnir lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2015 fyrir Fjölni, en óhætt er að segja að tímabilið í ár hafi verið hans besta á ferlinum. Hann getur þó ekki alveg útskýrt hvað það var sem gerði það að verkum að tímabilið í ár hafi verið svona gott. „Það er erfitt að segja hvað gerðist. En ég vissi að ég hafði þetta í mér, þetta tímabil. Ég var sjálfur búinn að bíða eftir þessu og ég fékk þetta „momentum“ í byrjun þar sem ég fór að skora og það bara fór aldrei. Ég náði alltaf að halda dampi og ef ég hugsa til baka yfir þetta tímabil þá get ég eiginlega ekki fundið einhverja nokkra leiki þar sem ég var ekki að standa mig vel. Ég var alltaf að skora eða leggja upp í eiginlega hverjum einasta leik á tímabilinu,“ sagði Birnir meðal annars, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Birnir Snær Ingason ræðir um tímabilið Besta deild karla Víkingur Reykjavík Stúkan Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira
Birnir mætti í settið í þætti dagsins og ræddi við þá félaga í Stúkunni um nýafstaðið tímabil. „Mér líður vel með bikarana og allt það, en það er smá hausverkur,“ sagði Birnir léttur í þættinum, en Víkingar fengu Íslandsmeistaraskjöldinn afhentann í gær, föstudag. Birnir lék sinn fyrsta meistaraflokksleik árið 2015 fyrir Fjölni, en óhætt er að segja að tímabilið í ár hafi verið hans besta á ferlinum. Hann getur þó ekki alveg útskýrt hvað það var sem gerði það að verkum að tímabilið í ár hafi verið svona gott. „Það er erfitt að segja hvað gerðist. En ég vissi að ég hafði þetta í mér, þetta tímabil. Ég var sjálfur búinn að bíða eftir þessu og ég fékk þetta „momentum“ í byrjun þar sem ég fór að skora og það bara fór aldrei. Ég náði alltaf að halda dampi og ef ég hugsa til baka yfir þetta tímabil þá get ég eiginlega ekki fundið einhverja nokkra leiki þar sem ég var ekki að standa mig vel. Ég var alltaf að skora eða leggja upp í eiginlega hverjum einasta leik á tímabilinu,“ sagði Birnir meðal annars, en innslagið í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Klippa: Birnir Snær Ingason ræðir um tímabilið
Besta deild karla Víkingur Reykjavík Stúkan Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? Fótbolti Fleiri fréttir Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Sjá meira