Níunda fall Hermanns á ferlinum Hjörvar Ólafsson skrifar 7. október 2023 21:16 Hermann Hreiðarsson þekkir það mæta vel að róa lífróður. Vísir/Hulda Margrét Hermann Hreiðarsson og lærisveinar hans hjá ÍBV féllu úr Bestu deild karla í fótbolta í dag. Þar af leiðandi hefur Hermann fallið níu sinnum á ferli sínum sem leikmaður og þjálfari og þar að auki einu sinni sem aðstoðarmaður knattspyrnustjóra. Hermann féll fimm sinnum sem leikmaður úr ensku úrvalsdeildinni, fyrst með Crystal Palace vorið 1998, því næst með Wimbledon 2000, þá með Ipswich Town árið 2002, þegar hann lék með Charlton Athletic á því herrans árið 2007 og loks með Portsmouth 2010. Af þeim sökum deilir Hermann lítt eftirsóknarverðu meti með Nathan Blake yfir flest föll úr ensku úrvalsdeildinni. Hermann átti svo lítinn þátt í falli Coventry City árið 2012 en hann lék tvo leiki fyrir liðið á meiðslum hrjáðu tímabili þann veturinn. Bæði karla- og kvennalið Fylkis hlutu þau örlög að falla undir stjórn Hermanns haustin 2016 og 2017 en hann tók við kvennaliði Árbæinga í snúinni stöðu um mitt sumarið 2017. Vorið 2020 var Hermann síðan aðstoðarmaður Sol Campbell sem var við stjórnvölinn hjá Southend United sem fór niður úr ensku C-deildinni það tímabilið. Það varð svo ljóst í dag að Eyjamenn munu leika í næstefstu deild á næsta keppnistímabili en Hermann hefur verið í brúnni hjá ÍBV síðan um haustið 2021. Hermann hefur svo á móti farið upp úr 2. deild karla sem þjálfari Þróttar Vogum en hann hefur á þjálfaraferli sínum einnig verið í þjálfarateymi Karala Blasters í indversku ofurdeildinni. Besta deild karla ÍBV Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Sjá meira
Hermann féll fimm sinnum sem leikmaður úr ensku úrvalsdeildinni, fyrst með Crystal Palace vorið 1998, því næst með Wimbledon 2000, þá með Ipswich Town árið 2002, þegar hann lék með Charlton Athletic á því herrans árið 2007 og loks með Portsmouth 2010. Af þeim sökum deilir Hermann lítt eftirsóknarverðu meti með Nathan Blake yfir flest föll úr ensku úrvalsdeildinni. Hermann átti svo lítinn þátt í falli Coventry City árið 2012 en hann lék tvo leiki fyrir liðið á meiðslum hrjáðu tímabili þann veturinn. Bæði karla- og kvennalið Fylkis hlutu þau örlög að falla undir stjórn Hermanns haustin 2016 og 2017 en hann tók við kvennaliði Árbæinga í snúinni stöðu um mitt sumarið 2017. Vorið 2020 var Hermann síðan aðstoðarmaður Sol Campbell sem var við stjórnvölinn hjá Southend United sem fór niður úr ensku C-deildinni það tímabilið. Það varð svo ljóst í dag að Eyjamenn munu leika í næstefstu deild á næsta keppnistímabili en Hermann hefur verið í brúnni hjá ÍBV síðan um haustið 2021. Hermann hefur svo á móti farið upp úr 2. deild karla sem þjálfari Þróttar Vogum en hann hefur á þjálfaraferli sínum einnig verið í þjálfarateymi Karala Blasters í indversku ofurdeildinni.
Besta deild karla ÍBV Mest lesið Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn Körfubolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Körfubolti TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Gylfi valdið mestum vonbrigðum Íslenski boltinn Laugardalsvöllur tekur lit Fótbolti Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Mesta rúst í sögu NBA Körfubolti Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Arsenal - PSG | Undanúrslit Meistaradeildarinnar hefjast Henríetta lánuð til Þór/KA Í beinni: Víkingur R. - Þróttur R. | Reykjavíkurslagur í Víkinni Í beinni: Breiðablik - Fram | Nýliðarnir heimsækja meistarana Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Sjá meira