Katrín Tanja stolt af litlu systur sem keypti líkamsræktarstöð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. október 2023 09:00 Katrín Tanja Davíðsdóttir á góðri stundu í Ægi með systur sinni Hönnuh Davíðsdóttur og móður þeirra Oddfríði Steinunni Helgadóttur. @katrintanja Íslenska CrossFit stjarnan Katrín Tanja Davíðsdóttir er nú stödd á Íslandi og hún fékk þar með tækifæri að prófa nýja líkamsræktarstöð á Akranesi á dögunum. Katrín Tanja ber nefnilega miklar taugar til nýju stöðvarinnar á Skaganum því Hanna Davíðsdóttir, yngri systir Katrínar Tönju, rekur stöðina ásamt manni sínum Gerald Brimi Einarssyni. Stöðin heitir Ægir og hefur undirtitilinn þeir fiska sem róa. Þau keyptu stöðina saman í byrjun sumars og hafa síðan unnið í því að stækka og betrumbæta Ægi. Katrín, Hanna og öll fjölskyldan æfðu einmitt saman í Ægi á dögunum og Karín birti myndir og myndband frá deginum á samfélagmiðlum sínum. Þar má meðal annars sjá móður þeirra, Oddfríði Steinunni Helgadóttur og afa, Helga Ágústsson, á fullu að hreyfa sig í Ægis stöðinni. „Ég er stolt stóra systir núna og vil óska systur minni, Hönnuh Davíðsdóttur, og svila mínum Gerald Brimi Einarssyni til hamingju með að hafa opnað nýju líkamsræktarstöðina Ægi,“ skrifaði Katrín Tanja. „Öll fjölskyldan mætti og æfði saman en þarna voru allir, allt frá litlu krökkunum alveg upp í afa okkar. Þetta er svo stór, rúmgóður, fallegur og bjartur staður sem þau hafa útbúið og hann var fullur af bestu orkunni,“ skrifaði Katrín. „Ég veit hvað þau eru dugleg og ég er svo spennt fyrir þessum nýja kafla í þeirra lífi,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja) CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sjá meira
Katrín Tanja ber nefnilega miklar taugar til nýju stöðvarinnar á Skaganum því Hanna Davíðsdóttir, yngri systir Katrínar Tönju, rekur stöðina ásamt manni sínum Gerald Brimi Einarssyni. Stöðin heitir Ægir og hefur undirtitilinn þeir fiska sem róa. Þau keyptu stöðina saman í byrjun sumars og hafa síðan unnið í því að stækka og betrumbæta Ægi. Katrín, Hanna og öll fjölskyldan æfðu einmitt saman í Ægi á dögunum og Karín birti myndir og myndband frá deginum á samfélagmiðlum sínum. Þar má meðal annars sjá móður þeirra, Oddfríði Steinunni Helgadóttur og afa, Helga Ágústsson, á fullu að hreyfa sig í Ægis stöðinni. „Ég er stolt stóra systir núna og vil óska systur minni, Hönnuh Davíðsdóttur, og svila mínum Gerald Brimi Einarssyni til hamingju með að hafa opnað nýju líkamsræktarstöðina Ægi,“ skrifaði Katrín Tanja. „Öll fjölskyldan mætti og æfði saman en þarna voru allir, allt frá litlu krökkunum alveg upp í afa okkar. Þetta er svo stór, rúmgóður, fallegur og bjartur staður sem þau hafa útbúið og hann var fullur af bestu orkunni,“ skrifaði Katrín. „Ég veit hvað þau eru dugleg og ég er svo spennt fyrir þessum nýja kafla í þeirra lífi,“ skrifaði Katrín eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Katri n Tanja Davi ðsdo ttir (@katrintanja)
CrossFit Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn