Davíð Smári: Ætla að fá að njóta mómentsins í kvöld bara Hjörvar Ólafsson skrifar 30. september 2023 20:10 Vestri leikur í efstu deild á næsta keppnistímabili. Mynd/KSÍ Davíð Smári Lamude var að vonum stoltur og hrærður þegar hann ræddi við Stöð 2 Sport eftir að ljóst var að lærisveinar hans hjá Vestra hefðu tryggt sér sæti í efstu deild með dramatísku sigri gegn Aftureldingu í úrslitaleik um sæti í deild þeirra bestu. „Ég er bara orðlaus í raun en fyrst og fremst er ég bara ofboðslega stoltur þessa stundina. Ég er ekki síst stoltur af þeim stuðningsmönnum sem mættu hér í kvöld og studdu okkur frábærlega. Það var ekki að sjá að það væru 400 kílómetrar á völlinn á þessum leik,“ sagði Davíð Smári aðspurður um hvernig honum væri innanbrjósts. „Ég efaðist aldrei um það að við gætum farið upp þrátt fyrir að við færum rólega af stað í deildinni. Við vorum inni í öllum leikjum og það vantaði lítið upp á að stigin færu að koma í hús. Það sem skipti jafn miklu leikmenn að leikmenn höfðu ávallt trú,“ sagði Davíð Smári um tímabilið sem var að ljúka. „Mér fannst við stýra leiknum í venjulegum leiktíma en misstum aðeins tökin í fyrri hluta framlengingarinnar. Þeir ógnuðu aldrei markinu okkar og við vorum meira með boltann. Markið var ofboðslega flott, bæði sendingin og svo slúttið,“ sagði þjálfarinn um leikinn. Davíð Smári á hliðarlínunni í leik dagsinsHafliði Breiðfjörð Davíð Smári hefur nú farið upp með lið úr fimm efstu deildum deildarkeppninnar: „Ég þurfti þrjár atrennur til þess að fara upp úr næstefstu deild þannig að ætli ég verði ekki að segja að það hafi verið erfiðast að fara upp úr henni,“ sagði hann léttur. „Ég ætla bara að njóta mómentsins núna og leyfa mér bara að vera í núinu í kvöld og næstu daga. Svo förum við að skipuleggja næsta tímabil og það að leika í efstu deild,“ sagði Davíð hrærður um upplifun sína af kvöldinu og framhaldið. Lengjudeild karla Vestri Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Sjá meira
„Ég er bara orðlaus í raun en fyrst og fremst er ég bara ofboðslega stoltur þessa stundina. Ég er ekki síst stoltur af þeim stuðningsmönnum sem mættu hér í kvöld og studdu okkur frábærlega. Það var ekki að sjá að það væru 400 kílómetrar á völlinn á þessum leik,“ sagði Davíð Smári aðspurður um hvernig honum væri innanbrjósts. „Ég efaðist aldrei um það að við gætum farið upp þrátt fyrir að við færum rólega af stað í deildinni. Við vorum inni í öllum leikjum og það vantaði lítið upp á að stigin færu að koma í hús. Það sem skipti jafn miklu leikmenn að leikmenn höfðu ávallt trú,“ sagði Davíð Smári um tímabilið sem var að ljúka. „Mér fannst við stýra leiknum í venjulegum leiktíma en misstum aðeins tökin í fyrri hluta framlengingarinnar. Þeir ógnuðu aldrei markinu okkar og við vorum meira með boltann. Markið var ofboðslega flott, bæði sendingin og svo slúttið,“ sagði þjálfarinn um leikinn. Davíð Smári á hliðarlínunni í leik dagsinsHafliði Breiðfjörð Davíð Smári hefur nú farið upp með lið úr fimm efstu deildum deildarkeppninnar: „Ég þurfti þrjár atrennur til þess að fara upp úr næstefstu deild þannig að ætli ég verði ekki að segja að það hafi verið erfiðast að fara upp úr henni,“ sagði hann léttur. „Ég ætla bara að njóta mómentsins núna og leyfa mér bara að vera í núinu í kvöld og næstu daga. Svo förum við að skipuleggja næsta tímabil og það að leika í efstu deild,“ sagði Davíð hrærður um upplifun sína af kvöldinu og framhaldið.
Lengjudeild karla Vestri Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Enski boltinn Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Körfubolti „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Enski boltinn Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Körfubolti Fleiri fréttir Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Ísland fær eitt lakara lið í sinn riðil Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Tölur úr Bestu: Bjartur Bjarmi fór í flestar tæklingar af öllum Gísli semur við Skagamenn Óskar Smári tekur við Stjörnunni Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Bretinn ráðinn tæknilegur ráðgjafi hjá Val Fram þvertekur fyrir metnaðarleysi og leitar að nýjum þjálfurum Nýr þjálfari Juventus er með Napoli-húðflúr „Nú er nóg komið“ Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Sádar eru ekki að fara að byggja HM-leikvang ofan á skýjakljúfi Hetja Englands á EM sleit krossband Sjá meira