Þurfa ekki að óttast að vera handtekin í skýlinu Bjarki Sigurðsson skrifar 29. september 2023 19:15 Þórir Hall Stefánsson er forstöðumaður fjöldahjálparmiðstöðva hjá Rauða krossinum. Vísir/Einar Nýtt neyðarskýli Rauða krossins fyrir þjónustusvipta hælisleitendur opnaði í dag. Umsjónarmaður fjöldahjálpar segir notendur skýlisins ekki þurfa að hafa áhyggjur af því að vera handteknir mæti þeir á svæðið. Neyðarskýlið er rekið af Rauða krossinum í gegnum samning við félags- og vinnumálaráðuneytið. Geta þeir sem hafa fengið synjun um alþjóðlega vernd og verið þjónustusviptir leitað þangað. Er skýlið, að minnsta kosti fyrst um sinn, opið frá klukkan fimm síðdegis til klukkan tíu á morgnanna. Þórir Hall Stefánsson, umsjónarmaður fjöldahjálparmiðstöðva hjá Rauða krossinum, segir það óvíst hversu margir koma til með að nýta sér skýlið en á sjöunda tug er boðið að gera það. „Við getum ekki sagt mikið til um hversu margir úr þessum hópi munu koma til okkar eða hvort einhver komi yfir höfuð. Þetta er svo sem bara úrræði sem stendur þeim til boða og við treystum á samstarfið við aðra sem koma orðinu áleiðis til einstaklinga og gera þeim það kunnugt að við erum hér og fólk er velkomið,“ segir Þórir. Fréttastofu hefur borist ábendingar um að þjónustusvipta fólkið þori ekki að mæta í neyðarskýlið af ótta við að vera handtekið þar. Þórir segir þær áhyggjur ekki eiga sér stoð í raunveruleikanum. „Við hugsum þetta úrræði út frá þörfum notendanna. Við getum ábyrgst það að þau eru alveg örugg og í góðu skjóli hjá okkur. Það er ekki tilgangurinn með þessu úrræði að koma einhverjum í hendur lögreglunnar, við getum alveg ábyrgst það,“ segir Þórir. Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Reykjavík Flóttamenn Tengdar fréttir Afleiðing „skelfilegra útlendingalaga“ og ekki varanleg lausn Talskona Stígamóta segir úrræði fyrir hælisleitendur sem sviptir hafa verið þjónustu og búsetu, sem félagsmálaráðherra kynnti í gær, ekki ásættanlega lausn. Umræðan hafi færst til og nú virðist sem margir telji málefnum fólksins betur borgið. 28. september 2023 18:59 Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Sjá meira
Neyðarskýlið er rekið af Rauða krossinum í gegnum samning við félags- og vinnumálaráðuneytið. Geta þeir sem hafa fengið synjun um alþjóðlega vernd og verið þjónustusviptir leitað þangað. Er skýlið, að minnsta kosti fyrst um sinn, opið frá klukkan fimm síðdegis til klukkan tíu á morgnanna. Þórir Hall Stefánsson, umsjónarmaður fjöldahjálparmiðstöðva hjá Rauða krossinum, segir það óvíst hversu margir koma til með að nýta sér skýlið en á sjöunda tug er boðið að gera það. „Við getum ekki sagt mikið til um hversu margir úr þessum hópi munu koma til okkar eða hvort einhver komi yfir höfuð. Þetta er svo sem bara úrræði sem stendur þeim til boða og við treystum á samstarfið við aðra sem koma orðinu áleiðis til einstaklinga og gera þeim það kunnugt að við erum hér og fólk er velkomið,“ segir Þórir. Fréttastofu hefur borist ábendingar um að þjónustusvipta fólkið þori ekki að mæta í neyðarskýlið af ótta við að vera handtekið þar. Þórir segir þær áhyggjur ekki eiga sér stoð í raunveruleikanum. „Við hugsum þetta úrræði út frá þörfum notendanna. Við getum ábyrgst það að þau eru alveg örugg og í góðu skjóli hjá okkur. Það er ekki tilgangurinn með þessu úrræði að koma einhverjum í hendur lögreglunnar, við getum alveg ábyrgst það,“ segir Þórir.
Flóttafólk á Íslandi Hælisleitendur Reykjavík Flóttamenn Tengdar fréttir Afleiðing „skelfilegra útlendingalaga“ og ekki varanleg lausn Talskona Stígamóta segir úrræði fyrir hælisleitendur sem sviptir hafa verið þjónustu og búsetu, sem félagsmálaráðherra kynnti í gær, ekki ásættanlega lausn. Umræðan hafi færst til og nú virðist sem margir telji málefnum fólksins betur borgið. 28. september 2023 18:59 Mest lesið Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Innlent Rúmur helmingur óhress með Trump Erlent Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Innlent Kjördagur framundan í Kanada Erlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Innlent Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Innlent Áætlun Trump gangi engan veginn upp Innlent Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Innlent Fleiri fréttir Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Töldu Akureyringa ekki reka alvöruflugfélag Hefur áhyggjur af rekstri skólans undir Rafmennt Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Nýtt og glæsilegt svínabú í Eyjafirði fyrir 400 gyltur Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Útför páfa og afbrot leigubílstjóra Hreindýr í sjónum við Djúpavog Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Réðu niðurlögum sinuelds við Húsafell Bensínverð rjúki upp en fari hægt niður Vanlíðan íslenskra ungmenna mikið áhyggjuefni Hælisleitendur bíði brottvísunar við óviðunandi aðstæður Þarf lítið til svo hægt yrði að hækka hámarkshraða í 120 Sjá meira
Afleiðing „skelfilegra útlendingalaga“ og ekki varanleg lausn Talskona Stígamóta segir úrræði fyrir hælisleitendur sem sviptir hafa verið þjónustu og búsetu, sem félagsmálaráðherra kynnti í gær, ekki ásættanlega lausn. Umræðan hafi færst til og nú virðist sem margir telji málefnum fólksins betur borgið. 28. september 2023 18:59