„Alls ekki nógu gott“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. september 2023 18:36 Glódís Perla var allt annað en sátt með frammistöðu íslenska liðsins. Frank Zeising/DeFodi Images via Getty Images Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, var alls ekki ánægð með frammistöðu liðsins eftir 4-0 tap gegn Þjóðverjum í Þjóðadeild UEFA í dag. „Mjög erfiður leikur í dag. Mér fannst við byrja leikinn ágætlega, en eftir að þær skora fyrsta markið fannst mér þetta bara vera einstefna,“ sagði Glódís í viðtali við RÚV að leik loknum. „Við erum bara í nauðvörn og náum ekkert að halda í boltann þegar við vinnum hann. Við töpum bara á móti betra liði, því miður.“ Hún segir að þýska liðið hafi einfaldlega verið betra í dag. „Það er ekkert skemmtilegt og það er ekkert sem við viljum endilega gera. En það er eitthvað sem okkur á að líða vel með og á að vera styrkleiki hjá okkur, en það var ekki alveg nógu gott hjá okkur í dag. Við vorum ekki eins þétta á milli lína og við þurftum að vera og við vorum ekki eins harðar að boxinu og við þurftum að vera. Það var bara margt sem gekk ekki upp í dag og við töpuðum bara á móti betra liði.“ Þá segir Glódís að íslenska liðið muni læra af þessum leik. „Ég veit það ekki. Það er erfitt að segja til um það núna og maður vill náttúrulega segja að þetta hafi verið betri frammistaða á móti Wales af því að við unnum þann leik, en að sama skapi er Þýskaland töluvert betra lið. Það er klárlega margt sem við munu geta lært af þessum leik og þetta var kannski ekki leikurinn sem við bjuggumst við að taka þrjú stig, þó það hafi klárlega verið eitthvað sem við hefðum verið til í að gera.“ „Í dag vorum við ekki að ná að útfæra það sem við ætluðum að gera á vellinum og þetta var alls ekki nógu gott.“ Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Þýskaland - Ísland 4-0 | Himinn og haf á milli liðanna Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola afar sannfærandi 4-0 tap er liðið heimsótti Þjóðverja í Þjóðadeild UEFA í dag. Íslenska liðið átti ekki eitt einasta skot á mark og var himinn og haf á milli liðanna. 26. september 2023 18:10 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
„Mjög erfiður leikur í dag. Mér fannst við byrja leikinn ágætlega, en eftir að þær skora fyrsta markið fannst mér þetta bara vera einstefna,“ sagði Glódís í viðtali við RÚV að leik loknum. „Við erum bara í nauðvörn og náum ekkert að halda í boltann þegar við vinnum hann. Við töpum bara á móti betra liði, því miður.“ Hún segir að þýska liðið hafi einfaldlega verið betra í dag. „Það er ekkert skemmtilegt og það er ekkert sem við viljum endilega gera. En það er eitthvað sem okkur á að líða vel með og á að vera styrkleiki hjá okkur, en það var ekki alveg nógu gott hjá okkur í dag. Við vorum ekki eins þétta á milli lína og við þurftum að vera og við vorum ekki eins harðar að boxinu og við þurftum að vera. Það var bara margt sem gekk ekki upp í dag og við töpuðum bara á móti betra liði.“ Þá segir Glódís að íslenska liðið muni læra af þessum leik. „Ég veit það ekki. Það er erfitt að segja til um það núna og maður vill náttúrulega segja að þetta hafi verið betri frammistaða á móti Wales af því að við unnum þann leik, en að sama skapi er Þýskaland töluvert betra lið. Það er klárlega margt sem við munu geta lært af þessum leik og þetta var kannski ekki leikurinn sem við bjuggumst við að taka þrjú stig, þó það hafi klárlega verið eitthvað sem við hefðum verið til í að gera.“ „Í dag vorum við ekki að ná að útfæra það sem við ætluðum að gera á vellinum og þetta var alls ekki nógu gott.“
Landslið kvenna í fótbolta Þjóðadeild kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Leik lokið: Þýskaland - Ísland 4-0 | Himinn og haf á milli liðanna Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola afar sannfærandi 4-0 tap er liðið heimsótti Þjóðverja í Þjóðadeild UEFA í dag. Íslenska liðið átti ekki eitt einasta skot á mark og var himinn og haf á milli liðanna. 26. september 2023 18:10 Mest lesið Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Íslenski boltinn Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Fótbolti Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Enski boltinn Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Enski boltinn „Heyri í mínum mönnum í FCK“ Fótbolti Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Enski boltinn Selvén aftur í Vestra Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska kvenna, Formúla 1 og enska C-deildin Sport „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Fótbolti Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast Fótbolti Fleiri fréttir Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ „Heyri í mínum mönnum í FCK“ „Svekktur og stoltur á sama tíma“ „Sleikjum sárin í kvöld“ Orri Sigurður: Ekki eins og heimurinn sé að farast „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ Sænska landsliðskonan Zigiotti til liðs við Rauðu djöflana Ólafur og Ásmundur kalla þetta gott með landsliðinu Uppgjörið: Víkingur - Vllaznia 4-2 | Víkingar áfram eftir framlengingu Uppgjörið: Valur - Kauno Zalgiris 1-2 | Valsmenn úr leik KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu Uppgjörið: KA - Silkeborg 2-3 | Akureyringar úr leik Barcelona heiðrar Kobe Bryant með sérstökum búningi Hafnaði Los Angeles og valdi frekar Vancouver „Í þeirra augum er það skandall ef þeir detta út á móti KA“ Sjáðu mörkin fjögur hjá United í nótt Arsenal skoraði ekki og tapaði í fyrsta leik Gyokeres Börsungar skoruðu sjö mörk í tíu marka leik „Þeir sannfærðu okkur um að þetta hafi verið algjörlega einstakt tilfelli“ Fjórtán er vinsælasta númer sumarsins Eigendur Liverpool eyða meira í Isak en í að kaupa fótboltafélag í Madrid „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ Sjá meira
Leik lokið: Þýskaland - Ísland 4-0 | Himinn og haf á milli liðanna Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta mátti þola afar sannfærandi 4-0 tap er liðið heimsótti Þjóðverja í Þjóðadeild UEFA í dag. Íslenska liðið átti ekki eitt einasta skot á mark og var himinn og haf á milli liðanna. 26. september 2023 18:10