Fyrsta konan í fimm ár til að aka fyrir Formúlu 1 lið Aron Guðmundsson skrifar 26. september 2023 16:31 Jessica Hawkins fyrir framan bíl Aston Martin Vísir/Skjáskot Jessica Hawkins ók fyrir Formúlu 1 lið Aston Martin í prófunum liðsins í Ungverjalandi á dögunum og varð um leið fyrsta konan í rúm fimm ár til þess að taka þátt í prófunum innan Formúlu 1 mótaraðarinnar. Aston Martin hyllir Hawkins, í tilkynningu á heimasíðu sinni, fyrir frábæra frammistöðu í prófununum. Þessi 28 ára gamli breski ökumaður ók alls 26 hringi um Hungaroring brautina í Búdapest á fimmtudaginn í síðustu viku á AMR21 bíl Aston Martin í prófunum sem hún og Felipe Drugovich óku í. Hawkins er þessi dægrin á fullu í undirbúningi sínum fyrir F1 Academy mótaröðina, mótaröð sem er ætlað að ryðja veginn fyrir konur í Formúlu 1 en enn sem komið er hafa aðeins tvær konur tekið þátt í keppni á vegum mótaraðarinnar. Lella Lombardi og Maria Teresa de Filippis eru einu tvær konurnar, til þessa, sem hafa keppt í Formúlu 1. Þá var Tatiana Calderón síðasta konan, fyrir þátttöku Hawkins í prófunum í síðustu viku, til þess að taka þátt í prófunum í Formúlu 1. Það gerði hún ári 2018 fyrir lið Sauber. Ungverjaland Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Aston Martin hyllir Hawkins, í tilkynningu á heimasíðu sinni, fyrir frábæra frammistöðu í prófununum. Þessi 28 ára gamli breski ökumaður ók alls 26 hringi um Hungaroring brautina í Búdapest á fimmtudaginn í síðustu viku á AMR21 bíl Aston Martin í prófunum sem hún og Felipe Drugovich óku í. Hawkins er þessi dægrin á fullu í undirbúningi sínum fyrir F1 Academy mótaröðina, mótaröð sem er ætlað að ryðja veginn fyrir konur í Formúlu 1 en enn sem komið er hafa aðeins tvær konur tekið þátt í keppni á vegum mótaraðarinnar. Lella Lombardi og Maria Teresa de Filippis eru einu tvær konurnar, til þessa, sem hafa keppt í Formúlu 1. Þá var Tatiana Calderón síðasta konan, fyrir þátttöku Hawkins í prófunum í síðustu viku, til þess að taka þátt í prófunum í Formúlu 1. Það gerði hún ári 2018 fyrir lið Sauber.
Ungverjaland Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira