Sjáðu mörkin úr toppslagnum, sýningu Eggerts, glæsimörkin í Árbænum og öll hin Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. september 2023 10:00 Blikar fagna Jasoni Daða Svanþórssyni eftir að hann skoraði þriðja mark þeirra gegn Víkingum. vísir/hulda margrét Breiðablik vann nýkrýnda Íslandsmeistara Víkings, 3-1, í lokaleik 24. umferðar Bestu deildar karla í gær. Blikar voru 2-0 yfir í hálfleik eftir mörk frá Viktori Karli Einarssyni og Höskuldi Gunnlaugssyni. Birnir Snær Ingason minnkaði muninn í 2-1 á 86. mínútu en Jason Daði Svanþórsson gulltryggði sigur Breiðabliks þegar hann skoraði þriðja mark liðsins nokkrum mínútum síðar. Klippa: Breiðablik 3-1 Víkingur Daginn áður hafði Víkingur orðið Íslandsmeistari eftir 2-2 jafntefli KR og Vals á Meistaravöllum. Valsmenn komust tvisvar yfir í leiknum með mörkum Orra Hrafns Kjartanssonar og Patricks Pedersen en Benóný Breki Andrésson jafnaði í tvígang fyrir KR-inga. Klippa: KR 2-2 Valur Eggert Aron Guðmundsson skoraði tvö mörk og Emil Atlason eitt þegar Stjarnan vann mikilvægan sigur á FH, 1-3, í baráttunni um Evrópusæti. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson gerði mark FH-inga sem misstu Stjörnumenn upp fyrir sig eftir tapið. Klippa: FH 1-3 Stjarnan Í úrslitakeppni neðri hlutans gerðu ÍBV og Fram 2-2 jafntefli í miklum fallslag í Eyjum. Frammarar náðu forystunni með marki Tiagos Fernandes en tvö mörk frá Sverri Páli Hjaltested komu Eyjamönnum í góða stöðu. Þengill Orrason jafnaði hins vegar fyrir Fram undir lokin með sínu fyrsta marki í efstu deild. Klippa: ÍBV 2-2 Fram Keflavík vann sinn fyrsta sigur síðan í 1. umferð, á annan í páskum, þegar liðið lagði HK að velli suður með sjó, 2-1. Nacho Heras og Sami Kamel skoruðu mörk Keflvíkinga en Marciano Aziz gerði mark HK-inga. Klippa: Keflavík 2-1 HK Þá sigraði KA Fylki í Árbænum, 2-4. Harley Willard skoraði tvö mörk fyrir KA-menn og Hallgrímur Mar Steingrímsson og Sveinn Margeir Hauksson sitt markið hvor. Pétur Bjarnason og Þóroddur Víkingsson skoruðu fyrir Fylkismenn. Klippa: Fylkir 2-4 KA Öll mörkin úr 24. umferðinni má sjá hér fyrir ofan. Besta deild karla Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
Blikar voru 2-0 yfir í hálfleik eftir mörk frá Viktori Karli Einarssyni og Höskuldi Gunnlaugssyni. Birnir Snær Ingason minnkaði muninn í 2-1 á 86. mínútu en Jason Daði Svanþórsson gulltryggði sigur Breiðabliks þegar hann skoraði þriðja mark liðsins nokkrum mínútum síðar. Klippa: Breiðablik 3-1 Víkingur Daginn áður hafði Víkingur orðið Íslandsmeistari eftir 2-2 jafntefli KR og Vals á Meistaravöllum. Valsmenn komust tvisvar yfir í leiknum með mörkum Orra Hrafns Kjartanssonar og Patricks Pedersen en Benóný Breki Andrésson jafnaði í tvígang fyrir KR-inga. Klippa: KR 2-2 Valur Eggert Aron Guðmundsson skoraði tvö mörk og Emil Atlason eitt þegar Stjarnan vann mikilvægan sigur á FH, 1-3, í baráttunni um Evrópusæti. Gyrðir Hrafn Guðbrandsson gerði mark FH-inga sem misstu Stjörnumenn upp fyrir sig eftir tapið. Klippa: FH 1-3 Stjarnan Í úrslitakeppni neðri hlutans gerðu ÍBV og Fram 2-2 jafntefli í miklum fallslag í Eyjum. Frammarar náðu forystunni með marki Tiagos Fernandes en tvö mörk frá Sverri Páli Hjaltested komu Eyjamönnum í góða stöðu. Þengill Orrason jafnaði hins vegar fyrir Fram undir lokin með sínu fyrsta marki í efstu deild. Klippa: ÍBV 2-2 Fram Keflavík vann sinn fyrsta sigur síðan í 1. umferð, á annan í páskum, þegar liðið lagði HK að velli suður með sjó, 2-1. Nacho Heras og Sami Kamel skoruðu mörk Keflvíkinga en Marciano Aziz gerði mark HK-inga. Klippa: Keflavík 2-1 HK Þá sigraði KA Fylki í Árbænum, 2-4. Harley Willard skoraði tvö mörk fyrir KA-menn og Hallgrímur Mar Steingrímsson og Sveinn Margeir Hauksson sitt markið hvor. Pétur Bjarnason og Þóroddur Víkingsson skoruðu fyrir Fylkismenn. Klippa: Fylkir 2-4 KA Öll mörkin úr 24. umferðinni má sjá hér fyrir ofan.
Besta deild karla Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Fleiri fréttir Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira