Segir Messi ekki segja rétt frá Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. september 2023 16:31 Lionel Messi sér hlutina ekki sömu augum og Nasser Al-Khelaifi. AP/Jorge Saenz Nasser Al-Khelaifi, stjórnarmaður Paris Saint-Germain, segir Lionel Messi sé ekki að segja rétt frá þegar sá argentínski talar um það að Messi hafi verið sá eini sem fékk ekki viðurkenningu frá félaginu sínu fyrir að verða heimsmeistari í Katar í fyrra. Messi sagði frá því í nýlegu viðtali við ESPN að allir aðrir leikmenn argentínska heimsmeistaraliðsins hafi verið heiðraðir af félaginu sínu nema hann. Messi skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum og tók við heimsbikarnum í leikslok. Hann var kosinn besti leikmaður keppninnar. LA RESPUESTA DEL PRESIDENTE DE PSG A MESSINasser Al-Khelaifi se hizo eco de la declaración de Leo, que se había quejado de haber sido el único campeón del mundo "sin reconocimiento en su club" tras la coronación de la #SelecciónArgentina en el #Mundial de Qatar 2022: pic.twitter.com/FvYq44VFon— TyC Sports (@TyCSports) September 24, 2023 Al-Khelaifi segir þetta rangt en Messi yfirgaf PSG í sumar þegar samningur hans rann út. Samstarf Messi og PSG endaði ekki vel og margir stuðningsmenn franska félagsins sýndu einum besta knattspyrnumanni sögunnar litla virðingu.„Það eru margir að tala um þetta út í heimi. Ég veit ekki hvað hann sagði eða hvað hann sagði ekki. Eins og allir sáu, af því að við birtum myndband af því, þá fögnuðum við Messi á æfingu og við fögnuðum honum einnig á bak við tjöldin,“ sagði Nasser Al-Khelaifi. PSG heiðraði Messi aftur á móti ekki sérstaklega inn á leikvangi félagsins sem var væntanlega það sem Messi var að vísa til. Al-Khelaifi varði þá ákvörðun. „Með fullri virðingu þá erum við franskt félag. Það var því mjög viðkvæmt fyrir okkur að fagna honum inn á leikvanginum. Við verðum að bera virðingu fyrir þjóðinni sem hann vann, liðfélögum hans sem spiluðu með franska landsliðinu og stuðningsmönnunum,“ sagði Al-Khelaifi. Messi fór frá Frakklandi til Bandaríkjanna og samdi við Inter Miami. Nasser Al-Khelaifi: Messi s statements? Many people are talking about it abroad. I don't know what he did or what he didn't say, but as everyone saw and we even published a video, we celebrated Messi in training and we also celebrated him privately (away from the spotlight), but pic.twitter.com/CIMQV7UJcq— All About Argentina (@AlbicelesteTalk) September 24, 2023 Bandaríski fótboltinn Franski boltinn Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira
Messi sagði frá því í nýlegu viðtali við ESPN að allir aðrir leikmenn argentínska heimsmeistaraliðsins hafi verið heiðraðir af félaginu sínu nema hann. Messi skoraði tvö mörk í úrslitaleiknum og tók við heimsbikarnum í leikslok. Hann var kosinn besti leikmaður keppninnar. LA RESPUESTA DEL PRESIDENTE DE PSG A MESSINasser Al-Khelaifi se hizo eco de la declaración de Leo, que se había quejado de haber sido el único campeón del mundo "sin reconocimiento en su club" tras la coronación de la #SelecciónArgentina en el #Mundial de Qatar 2022: pic.twitter.com/FvYq44VFon— TyC Sports (@TyCSports) September 24, 2023 Al-Khelaifi segir þetta rangt en Messi yfirgaf PSG í sumar þegar samningur hans rann út. Samstarf Messi og PSG endaði ekki vel og margir stuðningsmenn franska félagsins sýndu einum besta knattspyrnumanni sögunnar litla virðingu.„Það eru margir að tala um þetta út í heimi. Ég veit ekki hvað hann sagði eða hvað hann sagði ekki. Eins og allir sáu, af því að við birtum myndband af því, þá fögnuðum við Messi á æfingu og við fögnuðum honum einnig á bak við tjöldin,“ sagði Nasser Al-Khelaifi. PSG heiðraði Messi aftur á móti ekki sérstaklega inn á leikvangi félagsins sem var væntanlega það sem Messi var að vísa til. Al-Khelaifi varði þá ákvörðun. „Með fullri virðingu þá erum við franskt félag. Það var því mjög viðkvæmt fyrir okkur að fagna honum inn á leikvanginum. Við verðum að bera virðingu fyrir þjóðinni sem hann vann, liðfélögum hans sem spiluðu með franska landsliðinu og stuðningsmönnunum,“ sagði Al-Khelaifi. Messi fór frá Frakklandi til Bandaríkjanna og samdi við Inter Miami. Nasser Al-Khelaifi: Messi s statements? Many people are talking about it abroad. I don't know what he did or what he didn't say, but as everyone saw and we even published a video, we celebrated Messi in training and we also celebrated him privately (away from the spotlight), but pic.twitter.com/CIMQV7UJcq— All About Argentina (@AlbicelesteTalk) September 24, 2023
Bandaríski fótboltinn Franski boltinn Mest lesið Ósk pínir Þórdísi til sigurs: „Ég er ekki mamma eða pabbi hennar“ Sport Younghoe sparkað burt Sport Svíar vinna Ólympíubronsið 2010: „Fáránlegt að þetta hafi tekið svona langan tíma“ Sport Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Fótbolti Selfoss fagnaði fyrsta sigrinum gegn Fram Handbolti Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Fótbolti Björn Borg tók of stóran skammt af eiturlyfjum Sport Tímabilið byrjar vel hjá lærisveinum Guðjóns Vals Handbolti Valur sótti nauman sigur norður Handbolti Stjarnan vann háspennuleik gegn HK Handbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Þrjú rauð spjöld á Sauðárkróki: Tindastóll fer á Laugardalsvöll Kristian skoraði og lagði upp í stórsigri gegn fyrrum félögum Framlengir um fimm ár og snýr aftur á morgun Sonur Zidane skiptir um landslið Lítil hvíld hjá Man. City | Við ætlum í fjallgöngu Man. Utd fær tvo til baka: Amorim grínaðist með fundinn með Ratcliffe Sungu UEFA Mafia og Breiðablik fékk 1,4 milljóna króna sekt Gylfi skoraði í eina sigri Everton á Anfield á þessari öld Dregið í Meistaradeild: Glódís mætir Íslendingum, Arsenal og Barcelona Sveindís áberandi í nótt en sofnar í bíó Segir að United hafi keypt rangan markvörð: „Aldrei heyrt um hann“ Óttast að Amorim verði rekinn ef illa fer gegn Chelsea Sjáðu glæsimark Rashford gegn Newcastle og öll hin Atlético og UEFA rannsaka myndband af hrákanum Dortmund biðst afsökunar á að hafa gert grín að stamandi áhrifavaldi Potter undir mikilli pressu Langfljótastur í fimmtíu mörkin Markaveislur hjá Frankfurt og Sporting Erfið endurkoma hjá De Bruyne Tvenna Rashford tryggði þrjú stig Amanda spilar í Meistaradeildinni Sluppu með stig eftir stórkostlegt mark og annað óheppilegt Sædís og Arna í Meistaradeild Evrópu Fékk viljandi rautt og gæti misst af úrslitaleiknum Mourinho strax kominn með nýtt starf Messi að framlengja við Inter Miami Enduðu á nærbuxunum og gátu ekki flogið Wildcard hugleiðingar Fantasýn: Haaland inn, Salah út og bíða með Isak Fær nýjan þriggja ára samning þrátt fjögur töp í fyrstu fjórum leikjunum Sjá meira