Rússneskur NHL leikmaður leggst gegn stríðinu Ágúst Orri Arnarson skrifar 22. september 2023 15:31 Nikita Zadorov Vísir Nikita Zadorov, rússneskur leikmaður Calgary Flames í NHL íshokkídeildinni sagðist mótfallinn stríðinu sem Rússland herjar gegn Úkraínu. Hann skammist sín fyrir aðgerðir samlanda sinna. Zadorov segir stríðið hafa legið á huga sér allt frá því það byrjaði. Upphaflega hafi sú hugmynd komið upp að allir rússneskir leikmenn NHL deildarinnar gæfu út sameiginlega yfirlýsingu en fallist hafi verið frá þeim áformum vegna þess að leikmenn voru ósammála um hvað skyldi segja. „Við leikmennirnir skiptumst upp í tvær fylkingar, þeir sem trúðu áróðrinum og þeir sem voru með réttu ráði, að mínu mati.“ „Hinir vildu taka það fram að Úkraína hefði látið Rússa liggja undir skothríð í Donbas síðustu ár, en það er lygi“ bætti Zadorov við. Hér fyrir neðan má sjá viðtalið í heild sinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=8qoUSy-qTks">watch on YouTube</a> Zadorov er með þessum yfirlýsingum fyrsti rússneski NHL leikmaðurinn sem talar opinberlega gegn stríðinu. Flestir hafa látið þögnina ríkja en Alex Ovechin, leikmaður Washington Capitals, hefur opinberlega stutt stríðið. Hann segist skilja þá samlanda sína sem spila enn í KHL deildinni, sameiginleg íshokkídeild Rússlands, Belarús, Kazakhstan og Kína. Hann efast þó ekki um að margir þessara leikmanna séu andvígir stríðinu. „Þeir þurfa að afla tekna fyrir sig og fjölskyldur sínar. Því miður er heimurinn þannig gerður að stundum verðurðu að leggja þínar lífsskoðanir til hliðar svo þú getir sinnt starfinu þínu.“ Zadorov hefur ekki farið heimalands síns síðan árið 2022. Herskylda liggur yfir honum og leikmaðurinn óttast það að vera kallaður til átaka ef hann snýr aftur til Rússlands. Íshokkí Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira
Zadorov segir stríðið hafa legið á huga sér allt frá því það byrjaði. Upphaflega hafi sú hugmynd komið upp að allir rússneskir leikmenn NHL deildarinnar gæfu út sameiginlega yfirlýsingu en fallist hafi verið frá þeim áformum vegna þess að leikmenn voru ósammála um hvað skyldi segja. „Við leikmennirnir skiptumst upp í tvær fylkingar, þeir sem trúðu áróðrinum og þeir sem voru með réttu ráði, að mínu mati.“ „Hinir vildu taka það fram að Úkraína hefði látið Rússa liggja undir skothríð í Donbas síðustu ár, en það er lygi“ bætti Zadorov við. Hér fyrir neðan má sjá viðtalið í heild sinni. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=8qoUSy-qTks">watch on YouTube</a> Zadorov er með þessum yfirlýsingum fyrsti rússneski NHL leikmaðurinn sem talar opinberlega gegn stríðinu. Flestir hafa látið þögnina ríkja en Alex Ovechin, leikmaður Washington Capitals, hefur opinberlega stutt stríðið. Hann segist skilja þá samlanda sína sem spila enn í KHL deildinni, sameiginleg íshokkídeild Rússlands, Belarús, Kazakhstan og Kína. Hann efast þó ekki um að margir þessara leikmanna séu andvígir stríðinu. „Þeir þurfa að afla tekna fyrir sig og fjölskyldur sínar. Því miður er heimurinn þannig gerður að stundum verðurðu að leggja þínar lífsskoðanir til hliðar svo þú getir sinnt starfinu þínu.“ Zadorov hefur ekki farið heimalands síns síðan árið 2022. Herskylda liggur yfir honum og leikmaðurinn óttast það að vera kallaður til átaka ef hann snýr aftur til Rússlands.
Íshokkí Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Íslenski boltinn Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Handbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Menn tala og tala en við erum bara með hörkulið“ Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Í beinni: Afturelding - Valur | Sigur eða sumarfrí hjá Mosfellingum Í beinni: Fram - Afturelding | Slagurinn um Úlfarsfell Í beinni: Valur - Víkingur | Gylfi mætir fyrrum félögum Dagur Örn sagður á leið til FH Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Sjá meira