Mahomes fékk launaleiðréttingu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. september 2023 17:30 Sá besti er kominn á eðlilega laun miðað við aðrar stjörnur NFL-deildarinnar. vísir/getty Besti leikmaður NFL-deildarinnar, Patrick Mahomes, skrifaði í gær undir nýjan samning við Kansas City Chiefs sem er sögulegur. Gamla samningnum hans við félagið var breytt og hann fær í raun launaleiðréttingu. Nýi samningurinn er núna frá 2023 til 2026 og á þessum fjórum árum fær hann 210,6 milljónir dollara eða tæplega 29 milljarða íslenskra króna. Þetta er það mesta sem leikmaður í deildinni hefur fengið fyrir fjögurra ára samning. Íslandsvinurinn Mahomes varð launahæsti leikmaður NFL-deildarinnar árið 2020 er hann skrifaði undir tíu ára samning upp á 450 milljónir dollara. Enginn hefur toppað þann samning í heildarverðmætum en átta leikstjórnendur voru að fá hærri árslaun en Mahomes. Það gekk augljóslega ekki upp. Tengdasonur Mosfellsbæjar er nú á svipuðum slóðum og aðrir launahæstu leikmenn deildarinnar. Joe Burrow, leikstjórnandi Cincinnati Bengals, skrifaði á dögunum undir stærsta samning í sögu deildarinnar er hann gerði fimm ára samning upp á 275 milljónir dollara. NFL Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Sjá meira
Gamla samningnum hans við félagið var breytt og hann fær í raun launaleiðréttingu. Nýi samningurinn er núna frá 2023 til 2026 og á þessum fjórum árum fær hann 210,6 milljónir dollara eða tæplega 29 milljarða íslenskra króna. Þetta er það mesta sem leikmaður í deildinni hefur fengið fyrir fjögurra ára samning. Íslandsvinurinn Mahomes varð launahæsti leikmaður NFL-deildarinnar árið 2020 er hann skrifaði undir tíu ára samning upp á 450 milljónir dollara. Enginn hefur toppað þann samning í heildarverðmætum en átta leikstjórnendur voru að fá hærri árslaun en Mahomes. Það gekk augljóslega ekki upp. Tengdasonur Mosfellsbæjar er nú á svipuðum slóðum og aðrir launahæstu leikmenn deildarinnar. Joe Burrow, leikstjórnandi Cincinnati Bengals, skrifaði á dögunum undir stærsta samning í sögu deildarinnar er hann gerði fimm ára samning upp á 275 milljónir dollara.
NFL Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Handbolti Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Handbolti Fleiri fréttir Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Ótrúleg saga Viggós rifjuð upp í erlendum miðlum Sjá meira