Mahomes fékk launaleiðréttingu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 19. september 2023 17:30 Sá besti er kominn á eðlilega laun miðað við aðrar stjörnur NFL-deildarinnar. vísir/getty Besti leikmaður NFL-deildarinnar, Patrick Mahomes, skrifaði í gær undir nýjan samning við Kansas City Chiefs sem er sögulegur. Gamla samningnum hans við félagið var breytt og hann fær í raun launaleiðréttingu. Nýi samningurinn er núna frá 2023 til 2026 og á þessum fjórum árum fær hann 210,6 milljónir dollara eða tæplega 29 milljarða íslenskra króna. Þetta er það mesta sem leikmaður í deildinni hefur fengið fyrir fjögurra ára samning. Íslandsvinurinn Mahomes varð launahæsti leikmaður NFL-deildarinnar árið 2020 er hann skrifaði undir tíu ára samning upp á 450 milljónir dollara. Enginn hefur toppað þann samning í heildarverðmætum en átta leikstjórnendur voru að fá hærri árslaun en Mahomes. Það gekk augljóslega ekki upp. Tengdasonur Mosfellsbæjar er nú á svipuðum slóðum og aðrir launahæstu leikmenn deildarinnar. Joe Burrow, leikstjórnandi Cincinnati Bengals, skrifaði á dögunum undir stærsta samning í sögu deildarinnar er hann gerði fimm ára samning upp á 275 milljónir dollara. NFL Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Sjá meira
Gamla samningnum hans við félagið var breytt og hann fær í raun launaleiðréttingu. Nýi samningurinn er núna frá 2023 til 2026 og á þessum fjórum árum fær hann 210,6 milljónir dollara eða tæplega 29 milljarða íslenskra króna. Þetta er það mesta sem leikmaður í deildinni hefur fengið fyrir fjögurra ára samning. Íslandsvinurinn Mahomes varð launahæsti leikmaður NFL-deildarinnar árið 2020 er hann skrifaði undir tíu ára samning upp á 450 milljónir dollara. Enginn hefur toppað þann samning í heildarverðmætum en átta leikstjórnendur voru að fá hærri árslaun en Mahomes. Það gekk augljóslega ekki upp. Tengdasonur Mosfellsbæjar er nú á svipuðum slóðum og aðrir launahæstu leikmenn deildarinnar. Joe Burrow, leikstjórnandi Cincinnati Bengals, skrifaði á dögunum undir stærsta samning í sögu deildarinnar er hann gerði fimm ára samning upp á 275 milljónir dollara.
NFL Mest lesið Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Handbolti Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar Handbolti Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Handbolti Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Handbolti „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ Handbolti Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Handbolti Stærð sigurs Íslands gegn Svíum veki upp spurningar Handbolti „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Handbolti Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Vill Wille burt Bjarki Már reyndi að taka Óðin á taugum Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Tók kast eftir óvænt tap og spaðinn fékk að finna fyrir því Sviss - Ísland | Leikur sem verður að vinnast Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Erfitt fyrir Íslendinga að komast að: „Það er bara uppselt“ Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim „Eru ekki öll lið bananahýði?“ Svona er staðan: Ekkert svigrúm hjá strákunum okkar „Góðu hliðarnar eru helvíti góðar“ „Gætið ykkar á Óðni en ekki bara honum“ Dagur hengdi hrakspá handboltasérfræðings upp á króatíska hótelinu Dagskráin í dag: Toppslagur í Grindavík Hleraði leikhlé Norðmanna „Einn besti leikur sem maður hefur séð svakalega lengi“ Barry bjargaði stigi fyrir Everton Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 98-81 | Keflvíkingar skelltu Stólunum „Miklu skemmtilegra að spila körfubolta þegar fólkið er í húsinu“ Berglind Björg ólétt Danir komnir í undanúrslit en Þjóðverjar þurfa stig gegn Frökkum Gísli gagnrýnir fyrirkomulagið á EM Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Spánverjar unnu Frakka og greiddu leiðina fyrir Alfreð EM í dag: Snjóstormur í Malmö og samsæriskenningar úr austrinu Segir Þjóðverja betri án stórstjörnunnar „Fókusinn er upp á tíu hjá okkur“ Dramatísk úrslit og vonir beggja liða nánast úr sögunni Alfreð kemur á óvart fyrir kvöldið Sjá meira