Herinn óskar eftir aðstoð almennings við að finna týnda herþotu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 18. september 2023 07:21 Vélin er af gerðinni F-35B en á myndinni sjást þotur af sömu gerð í eigu Bandaríkjamanna og Breta. Getty/Leon Neal Hermálayfirvöld í Bandaríkjunum hafa biðlað til almennings um aðstoð við að finna herþotu sem týndist einhvers staðar yfir Suður-Karólínu eftir að flugmaðurinn skaut sér úr þotunni. Flugmaðurinn skaut sér úr vélinni, sem er af gerðinni, F-35B Lightning II, yfir Norður-Charleston í gær eftir „óhapp“. Hann virðist hafa komist frá atvikinu ómeiddur en þotunnar er saknað. Leitin beinist nú að tveimur vötnum á svæðinu. We re working with @MCASBeaufortSC to locate an F-35 that was involved in a mishap this afternoon. The pilot ejected safely. If you have any information that may help our recovery teams locate the F-35, please call the Base Defense Operations Center at 843-963-3600.— Joint Base Charleston (@TeamCharleston) September 17, 2023 Margir furða sig eflaust á því hvernig hægt er að „týna“ heilli herþotu; það gerði að minnsta kosti Nancy Mace, þingkona í Norður-Karólínu. „Hvernig í fjandanum týnirðu F-35? Er ekki staðsetningarbúnaður í þotunni og hvað... erum við að biðja almenning um að finna þotuna og skila henni?“ spurði hún á X, áður Twitter. Now that I got that out of the way. How in the hell do you lose an F-35? How is there not a tracking device and we re asking the public to what, find a jet and turn it in?— Nancy Mace (@NancyMace) September 18, 2023 Að sögn yfirvalda tók lögregluþyrla þátt í leit á svæðinu. Rannsókn stendur enn yfir á því hvers vegna flugmaðurinn yfirgaf þotuna. Flugmaður annarar F-35 sem einnig var á flugi snéri aftur án atvika. Fréttir af flugi Hernaður Bandaríkin Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira
Flugmaðurinn skaut sér úr vélinni, sem er af gerðinni, F-35B Lightning II, yfir Norður-Charleston í gær eftir „óhapp“. Hann virðist hafa komist frá atvikinu ómeiddur en þotunnar er saknað. Leitin beinist nú að tveimur vötnum á svæðinu. We re working with @MCASBeaufortSC to locate an F-35 that was involved in a mishap this afternoon. The pilot ejected safely. If you have any information that may help our recovery teams locate the F-35, please call the Base Defense Operations Center at 843-963-3600.— Joint Base Charleston (@TeamCharleston) September 17, 2023 Margir furða sig eflaust á því hvernig hægt er að „týna“ heilli herþotu; það gerði að minnsta kosti Nancy Mace, þingkona í Norður-Karólínu. „Hvernig í fjandanum týnirðu F-35? Er ekki staðsetningarbúnaður í þotunni og hvað... erum við að biðja almenning um að finna þotuna og skila henni?“ spurði hún á X, áður Twitter. Now that I got that out of the way. How in the hell do you lose an F-35? How is there not a tracking device and we re asking the public to what, find a jet and turn it in?— Nancy Mace (@NancyMace) September 18, 2023 Að sögn yfirvalda tók lögregluþyrla þátt í leit á svæðinu. Rannsókn stendur enn yfir á því hvers vegna flugmaðurinn yfirgaf þotuna. Flugmaður annarar F-35 sem einnig var á flugi snéri aftur án atvika.
Fréttir af flugi Hernaður Bandaríkin Mest lesið Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Innlent Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Erlent Arion banki varar við svikaherferð Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Skiluðu hagnaði á kosningaári Innlent Hátíðarveisla á kaffistofu Samhjálpar: „Það er ró og friður yfir fólki“ Innlent Fátækari eftir að hafa svindlað á ferðakonum Innlent Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Fleiri fréttir Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Undirbúningur árásarinnar stóð yfir í marga mánuði Trump skipar sendifulltrúa fyrir Grænland Segir unnið að því að móta sameiginlega nálgun Bandaríkjanna, Úkraínu og Evrópu Sýknaður af nauðgun eftir að hafa verið skimaður fyrir sjaldgæfri svefnröskun Málið sem Trump getur ekki losað sig við Grunaður um manndráp eftir að tveggja ára drengur féll úr blokk Fóru um borð í vélvana rússneskt skip Baulað á Albanese á minningarathöfn á Bondi-strönd Kvarta yfir ritskoðun Epstein-skjala: „Við vitum ekki hvað við vitum ekki“ Níu skotnir til bana á krá Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Sjá meira