Spánverjar reka heimsmeistaraþjálfarann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 5. september 2023 14:48 Jorge Vilda smellir kossi á heimsmeistarabikarinn. getty/Marc Atkins Eins og við var búist hefur spænska knattspyrnusambandið sagt Jorge Vilda upp störfum sem þjálfara kvennalandsliðsins, þrátt fyrir að hafa gert það að heimsmeisturum í síðasta mánuði. Gustað hefur um Vilda og ekki síst Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, eftir að Spánverjar urðu heimsmeistarar í kvennaflokki í fyrsta sinn. Sem kunnugt er kleip Rubiales í klofið á sér eftir úrslitaleikinn og kyssti svo Jennifer Hermoso á munninn. Vilda vildi ekki vera minni maður og kleip í brjóst samstarfskonu sinnar þegar þau fögnuðu sigurmarkinu í úrslitaleik HM gegn Englandi. Vilda var fyrir afar umdeildur en frægt er þegar fimmtán leikmenn spænska landsliðsins skrifuðu undir bréf þar sem þjálfunaraðferðir hans voru harðlega gagnrýndar og að hann hafi haft slæm áhrif á andlega og líkamlega heilsu leikmanna. Í síðustu viku hætti allt þjálfarateymi spænska landsliðsins í mótmælaskyni vegna framferðis Rubiales, alls ellefu manns. Vilda sat hins vegar sem fastast enda hefur hann alltaf notið stuðnings Rubiales. Hann bauð honum meðal annars sannkallaðan ofursamning í varnarræðu sinni á fundi spænska knattspyrnusambandsins. Eftir að FIFA dæmdi Rubiales í níutíu daga bann frá fótbolta átti Vilda hins vegar fáa hauka í horni og hann hefur nú verið látinn taka pokann sinn. Vilda tók við spænska landsliðinu 2015 eftir að hafa þjálfað yngri landslið Spánar um nokkurra ára skeið. Hann stýrði Spánverjum á HM 2019 og 2023 og EM 2017 og 2022. Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Gustað hefur um Vilda og ekki síst Luis Rubiales, forseta spænska knattspyrnusambandsins, eftir að Spánverjar urðu heimsmeistarar í kvennaflokki í fyrsta sinn. Sem kunnugt er kleip Rubiales í klofið á sér eftir úrslitaleikinn og kyssti svo Jennifer Hermoso á munninn. Vilda vildi ekki vera minni maður og kleip í brjóst samstarfskonu sinnar þegar þau fögnuðu sigurmarkinu í úrslitaleik HM gegn Englandi. Vilda var fyrir afar umdeildur en frægt er þegar fimmtán leikmenn spænska landsliðsins skrifuðu undir bréf þar sem þjálfunaraðferðir hans voru harðlega gagnrýndar og að hann hafi haft slæm áhrif á andlega og líkamlega heilsu leikmanna. Í síðustu viku hætti allt þjálfarateymi spænska landsliðsins í mótmælaskyni vegna framferðis Rubiales, alls ellefu manns. Vilda sat hins vegar sem fastast enda hefur hann alltaf notið stuðnings Rubiales. Hann bauð honum meðal annars sannkallaðan ofursamning í varnarræðu sinni á fundi spænska knattspyrnusambandsins. Eftir að FIFA dæmdi Rubiales í níutíu daga bann frá fótbolta átti Vilda hins vegar fáa hauka í horni og hann hefur nú verið látinn taka pokann sinn. Vilda tók við spænska landsliðinu 2015 eftir að hafa þjálfað yngri landslið Spánar um nokkurra ára skeið. Hann stýrði Spánverjum á HM 2019 og 2023 og EM 2017 og 2022.
Hegðun forseta spænska knattspyrnusambandsins Spænski boltinn Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Körfubolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira